Kæra framkvæmd leiks í 1.umferð Lengjudeildarinnar og vilja spila leikinn aftur Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. júní 2020 09:27 Leiknismenn unnu 2.deildina á síðustu leiktíð. Austurfréttir Leiknismenn frá Fáskrúðsfirði hafa lagt fram kæru og vilja að frumraun liðsins í Lengjudeildinni verði endurtekin þar sem þeir telja framkvæmd leiksins í 1.umferð deildarinnar gegn Fram ólöglega. Jesus Meneses, varnarmaður Leiknis F., fékk að líta rauða spjaldið þegar skammt var eftir af leiknum eftir samskipti sín við aðstoðardómara sem taldi Meneses hafa gefið sér fingurinn. Myndir af atvikinu sanna hins vegar að spænski varnarmaðurinn lyftir vísifingri í átt að aðstoðardómaranum. Magnús Ásgrímsson, formaður Fáskrúðsfirðinga, sagði frá því í viðtali við Valtý Björn Valtýsson í hlaðvarpsþættinum Mín skoðun að búið sé að leggja fram kæru til KSÍ þar sem framkvæmd leiksins er kærð. Í máli Magnúsar kemur fram að Leiknismenn hafi upphaflega sent KSÍ greinargerð í kjölfar rauða spjaldsins en erindi þeirra hafi ekki verið svarað. Ekki er hægt að áfrýja rauðum spjöldum í íslenskum fótbolta og fara Fáskrúðsfirðingar því þá leið að kæra framkvæmd leiksins. Leiknum lauk með 3-0 sigri Fram en þegar rauða spjaldið fór á loft á 71.mínútu leiksins var staðan orðin 3-0. Næsti leikur Leiknis F. er á morgun þar sem þeir eiga að fá Þórsara í heimsókn í Fjarðabyggðarhöllina. Þó verður að teljast ólíklegt að sá leikur fari fram í kjölfar frétta af kórónuveirusmiti í liði Stjörnunnar þar sem Stjarnan mætti Leikni F. í Mjólkurbikarnum síðastliðinn miðvikudag. Lengjudeildin Leiknir Fáskrúðsfjörður Íslenski boltinn Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
Leiknismenn frá Fáskrúðsfirði hafa lagt fram kæru og vilja að frumraun liðsins í Lengjudeildinni verði endurtekin þar sem þeir telja framkvæmd leiksins í 1.umferð deildarinnar gegn Fram ólöglega. Jesus Meneses, varnarmaður Leiknis F., fékk að líta rauða spjaldið þegar skammt var eftir af leiknum eftir samskipti sín við aðstoðardómara sem taldi Meneses hafa gefið sér fingurinn. Myndir af atvikinu sanna hins vegar að spænski varnarmaðurinn lyftir vísifingri í átt að aðstoðardómaranum. Magnús Ásgrímsson, formaður Fáskrúðsfirðinga, sagði frá því í viðtali við Valtý Björn Valtýsson í hlaðvarpsþættinum Mín skoðun að búið sé að leggja fram kæru til KSÍ þar sem framkvæmd leiksins er kærð. Í máli Magnúsar kemur fram að Leiknismenn hafi upphaflega sent KSÍ greinargerð í kjölfar rauða spjaldsins en erindi þeirra hafi ekki verið svarað. Ekki er hægt að áfrýja rauðum spjöldum í íslenskum fótbolta og fara Fáskrúðsfirðingar því þá leið að kæra framkvæmd leiksins. Leiknum lauk með 3-0 sigri Fram en þegar rauða spjaldið fór á loft á 71.mínútu leiksins var staðan orðin 3-0. Næsti leikur Leiknis F. er á morgun þar sem þeir eiga að fá Þórsara í heimsókn í Fjarðabyggðarhöllina. Þó verður að teljast ólíklegt að sá leikur fari fram í kjölfar frétta af kórónuveirusmiti í liði Stjörnunnar þar sem Stjarnan mætti Leikni F. í Mjólkurbikarnum síðastliðinn miðvikudag.
Lengjudeildin Leiknir Fáskrúðsfjörður Íslenski boltinn Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira