„Þetta var svona Davíð og Golíat móment“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 28. júní 2020 18:33 Guðmundur Franklín Jónsson segist alltaf vera sigurviss en raunsær. Vísir/Berghildur Guðmundur Franklín Jónsson hlaut 7,8% atkvæða í forsetakosningunum í gær. Aðspurður segist hann ekki vera vonsvikinn. „Nei alls ekki, ég er alltaf sigurviss fyrir allt sem ég geri. Þetta eru 13.000 atkvæði og ég bara þakka innilega fyrir þau,“ segir Guðmundur. Aðspurður um hvort hann hafi þá fyrst og fremst verið að vekja athygli á eigin málstað frekar en að sækjast eftir embættinu svarar Guðmundur. Já fyrst og fremst að vekja athygli á auðlindum okkar og hugsanlegri sölu þeirra út af covid-19 því ég er svo hræddur um að þeir segi nú, hér varð Covid, eins og þeir sögðu áður, hér var hrun. Guðmundur segir að hann hafi séð tækifæri á að koma sínum baráttumálum á framfæri þegar engin bauð sig fram gegn Guðna. „Ég sá að það ætlaði enginn að bjóða sig fram gegn Guðna. Mér fannst gullið tækifæri að koma þessu mínum baráttumálum til skila til þjóðarinnar. Fyrst og fremst var ég að bjóða mig fram til forseta. Ef ég hefði unnið hefði það verið glæsilegt, en ég er mjög raunsær maður og sitjandi forseti hefur alltaf unnið. Ég gerði mér grein fyrir að það væri við ofurefli að etja, þetta var svona Davíð og Golíat móment,“ segir Guðmundur. Guðmundur segir að framboðið hafi kostað um tvær milljónir króna. „Þetta var svolítið dýrt náttúrulega þetta kostaði tvær milljónir með öllu og ég greiddi mikinn hluta af þeim úr eigin vasa,“ segir Guðmundur. Forsetakosningar 2020 Tengdar fréttir Vildi vekja fólk til umhugsunar „Þetta var löng nótt en í rauninni komu úrslitin ansi snemma í ljós,“ segir Guðmundur Franklín Jónsson, flissandi. 28. júní 2020 10:39 Vildi vekja fólk til umhugsunar „Þetta var löng nótt en í rauninni komu úrslitin ansi snemma í ljós,“ segir Guðmundur Franklín Jónsson, flissandi. 28. júní 2020 10:39 Guðni með yfirburðasigur Guðni Th. Jóhannesson var endurkjörinn í embætti forseta í gær með yfirburðum. 28. júní 2020 08:16 Lítur á niðurstöðurnar sem hvatningu til að halda áfram á sömu braut Þótt lokatölur liggi ekki fyrir er nokkuð ljóst að Guðni Th. Jóhannesson hefur verið endurkjörinn í embætti forseta lýðveldisins Íslands. 28. júní 2020 01:33 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fleiri fréttir Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Sjá meira
Guðmundur Franklín Jónsson hlaut 7,8% atkvæða í forsetakosningunum í gær. Aðspurður segist hann ekki vera vonsvikinn. „Nei alls ekki, ég er alltaf sigurviss fyrir allt sem ég geri. Þetta eru 13.000 atkvæði og ég bara þakka innilega fyrir þau,“ segir Guðmundur. Aðspurður um hvort hann hafi þá fyrst og fremst verið að vekja athygli á eigin málstað frekar en að sækjast eftir embættinu svarar Guðmundur. Já fyrst og fremst að vekja athygli á auðlindum okkar og hugsanlegri sölu þeirra út af covid-19 því ég er svo hræddur um að þeir segi nú, hér varð Covid, eins og þeir sögðu áður, hér var hrun. Guðmundur segir að hann hafi séð tækifæri á að koma sínum baráttumálum á framfæri þegar engin bauð sig fram gegn Guðna. „Ég sá að það ætlaði enginn að bjóða sig fram gegn Guðna. Mér fannst gullið tækifæri að koma þessu mínum baráttumálum til skila til þjóðarinnar. Fyrst og fremst var ég að bjóða mig fram til forseta. Ef ég hefði unnið hefði það verið glæsilegt, en ég er mjög raunsær maður og sitjandi forseti hefur alltaf unnið. Ég gerði mér grein fyrir að það væri við ofurefli að etja, þetta var svona Davíð og Golíat móment,“ segir Guðmundur. Guðmundur segir að framboðið hafi kostað um tvær milljónir króna. „Þetta var svolítið dýrt náttúrulega þetta kostaði tvær milljónir með öllu og ég greiddi mikinn hluta af þeim úr eigin vasa,“ segir Guðmundur.
Forsetakosningar 2020 Tengdar fréttir Vildi vekja fólk til umhugsunar „Þetta var löng nótt en í rauninni komu úrslitin ansi snemma í ljós,“ segir Guðmundur Franklín Jónsson, flissandi. 28. júní 2020 10:39 Vildi vekja fólk til umhugsunar „Þetta var löng nótt en í rauninni komu úrslitin ansi snemma í ljós,“ segir Guðmundur Franklín Jónsson, flissandi. 28. júní 2020 10:39 Guðni með yfirburðasigur Guðni Th. Jóhannesson var endurkjörinn í embætti forseta í gær með yfirburðum. 28. júní 2020 08:16 Lítur á niðurstöðurnar sem hvatningu til að halda áfram á sömu braut Þótt lokatölur liggi ekki fyrir er nokkuð ljóst að Guðni Th. Jóhannesson hefur verið endurkjörinn í embætti forseta lýðveldisins Íslands. 28. júní 2020 01:33 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fleiri fréttir Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Sjá meira
Vildi vekja fólk til umhugsunar „Þetta var löng nótt en í rauninni komu úrslitin ansi snemma í ljós,“ segir Guðmundur Franklín Jónsson, flissandi. 28. júní 2020 10:39
Vildi vekja fólk til umhugsunar „Þetta var löng nótt en í rauninni komu úrslitin ansi snemma í ljós,“ segir Guðmundur Franklín Jónsson, flissandi. 28. júní 2020 10:39
Guðni með yfirburðasigur Guðni Th. Jóhannesson var endurkjörinn í embætti forseta í gær með yfirburðum. 28. júní 2020 08:16
Lítur á niðurstöðurnar sem hvatningu til að halda áfram á sömu braut Þótt lokatölur liggi ekki fyrir er nokkuð ljóst að Guðni Th. Jóhannesson hefur verið endurkjörinn í embætti forseta lýðveldisins Íslands. 28. júní 2020 01:33