„Kannski ættum við að horfa meira til óbeinna áhrifa forseta í aðdraganda kosninga“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 28. júní 2020 18:42 Eliza Reid forsetafrú og Guðni Th. Jóhannesson forseti. Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson var endurkjörinn forseti Íslands segir að kjósendur hafi valið að embættið sé sameiningartákn þjóðarinnar. Þó kjörsókn hafi verið minni en í síðustu forsetakosningum hafi hún verið góð. Guðni segir að embætti forseta Íslands sé sameiningartákn. Kjósendur lýstu yfir stuðningi við mín verk á forsetastóli síðustu fjögur ár og veittu mér umboð til að halda áfram á sömu braut. Allir forsetar hafa kappkostað að sameina þjóðina frekar en sundra og leitast við að draga fram þetta einingartákn sem til var stofnað á Þingvöllum árið 1944. Um leið þarf forseti að sýna festu þegar þörf krefur, stíga inná hið pólitíska svið til dæmis við stjórnarmyndunarviðræður. Og eftir vilja og ótvíræðum óskum fólksins í landinu. Kjörsókn í forsetakosningunum nú var 66,9%. Þetta er þó nokkuð minni kjörsókn en í síðustu forsetakosningum árið 2016 þegar kosningaþátttakan var 75,7% og árið 2012 þegar hún var 69,2%. Guðni telur að kjörsókn hafi verið góð. „Ég held að kjörsókn hafi verið óvenju góð miðað við aðdraganda forsendakjörsins og áhrifa af kórónuveirufaraldrinum. Kjörsókn var svipuð og árið 2012 þegar mun fleiri gáfu kost á sér og spennan var meiri. Kjörsókn nú er í samræmi við það sem gerðist 1988 þegar boðið var fram í fyrsta skipti gegn sitjandi forseta og svo aftur árið 2004 þannig að ég tel að þeir sem í tölurnar rýna séu sammála mér að kjörsókn hafi aldeilis verið ásættanleg“ segir Guðni. Í forsetabaráttunni var mikið rætt um 26. grein stjórnarskrárinnar eða um synjunarvald forseta Íslands. Aðspurður um hvort hann ætli að breyta eitthvaða nálgun sinni á það ákvæði svarar Guðni. „Nei. 26. grein stjórnarskrárinnar hefur verið á sínum stað frá lýðveldisstofnun. Íslendingar vita af þessu ákvæði og að því hefur verið beitt þrisvar sinnum í lýðveldissögunni og þá í tíð forvera míns Ólafs Ragnars Grímssonar sem sat á forsetastóli í 20 ár. Þannig að það er nú ekki svo að embætti forseta Íslands snúist um það að sá eða sú sem því embætti gegnir hugsi með sér að morgni dags hvaða lögum á ég nú að synja í dag. Ég þykist vita að fólk sé sammála mér um það að embættið snúist um svo miklu meira en þennan eina en þó mikilvæga þátt embættisins. Forseti hefur vald og öllu valdi fylgir mikil ábyrgð. Forseti hefur beint vald á sviði stjórnskipunar en líka óbeint áhrifavald í samfélaginu og kannski ættum við að horfa aðeins meira til þess í aðdraganda forsetakosninga en að einblína um of á hinn stjórnskipunarlega þátt. Aðspurður um hvort honum hafi fundist ómaklega að sér eða eiginkonu sinni Elizu Reid vegið einhvern tíma í kosningabaráttunni svarar Guðni. „Já mér fannst það en ég er búinn að tala nógu mikið um það.“ segir Guðni Th. Jóhannesson. Forseti Íslands Forsetakosningar 2020 Alþingi Tengdar fréttir Minni kosningaþátttaka en í síðustu tveimur forsetakosningum Guðni Th. Jóhannesson var endurkjörinn forseti í gær með 92,2% atkvæða. Guðmundur Franklín Jónsson fékk 7,8% atkvæða. Kjörsókn var minni en í síðustu tvennum forsetakosningum. 28. júní 2020 11:04 Minni kosningaþátttaka en í síðustu tveimur forsetakosningum Guðni Th. Jóhannesson var endurkjörinn forseti í gær með 92,2% atkvæða. Guðmundur Franklín Jónsson fékk 7,8% atkvæða. Kjörsókn var minni en í síðustu tvennum forsetakosningum. 28. júní 2020 11:04 Guðni með yfirburðasigur Guðni Th. Jóhannesson var endurkjörinn í embætti forseta í gær með yfirburðum. 28. júní 2020 08:16 „Þetta var svona Davíð og Golíat móment“ Guðmundur Franklín Jónsson segir að sér hafi fundist gullið tækifæri að bjóða sig fram til forseta til að vekja athygli á sínum málstað. Framboðið hafi kostað um tvær milljónir sem hann greiði að miklum hluta sjálfur. 28. júní 2020 18:33 Lítur á niðurstöðurnar sem hvatningu til að halda áfram á sömu braut Þótt lokatölur liggi ekki fyrir er nokkuð ljóst að Guðni Th. Jóhannesson hefur verið endurkjörinn í embætti forseta lýðveldisins Íslands. 28. júní 2020 01:33 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson var endurkjörinn forseti Íslands segir að kjósendur hafi valið að embættið sé sameiningartákn þjóðarinnar. Þó kjörsókn hafi verið minni en í síðustu forsetakosningum hafi hún verið góð. Guðni segir að embætti forseta Íslands sé sameiningartákn. Kjósendur lýstu yfir stuðningi við mín verk á forsetastóli síðustu fjögur ár og veittu mér umboð til að halda áfram á sömu braut. Allir forsetar hafa kappkostað að sameina þjóðina frekar en sundra og leitast við að draga fram þetta einingartákn sem til var stofnað á Þingvöllum árið 1944. Um leið þarf forseti að sýna festu þegar þörf krefur, stíga inná hið pólitíska svið til dæmis við stjórnarmyndunarviðræður. Og eftir vilja og ótvíræðum óskum fólksins í landinu. Kjörsókn í forsetakosningunum nú var 66,9%. Þetta er þó nokkuð minni kjörsókn en í síðustu forsetakosningum árið 2016 þegar kosningaþátttakan var 75,7% og árið 2012 þegar hún var 69,2%. Guðni telur að kjörsókn hafi verið góð. „Ég held að kjörsókn hafi verið óvenju góð miðað við aðdraganda forsendakjörsins og áhrifa af kórónuveirufaraldrinum. Kjörsókn var svipuð og árið 2012 þegar mun fleiri gáfu kost á sér og spennan var meiri. Kjörsókn nú er í samræmi við það sem gerðist 1988 þegar boðið var fram í fyrsta skipti gegn sitjandi forseta og svo aftur árið 2004 þannig að ég tel að þeir sem í tölurnar rýna séu sammála mér að kjörsókn hafi aldeilis verið ásættanleg“ segir Guðni. Í forsetabaráttunni var mikið rætt um 26. grein stjórnarskrárinnar eða um synjunarvald forseta Íslands. Aðspurður um hvort hann ætli að breyta eitthvaða nálgun sinni á það ákvæði svarar Guðni. „Nei. 26. grein stjórnarskrárinnar hefur verið á sínum stað frá lýðveldisstofnun. Íslendingar vita af þessu ákvæði og að því hefur verið beitt þrisvar sinnum í lýðveldissögunni og þá í tíð forvera míns Ólafs Ragnars Grímssonar sem sat á forsetastóli í 20 ár. Þannig að það er nú ekki svo að embætti forseta Íslands snúist um það að sá eða sú sem því embætti gegnir hugsi með sér að morgni dags hvaða lögum á ég nú að synja í dag. Ég þykist vita að fólk sé sammála mér um það að embættið snúist um svo miklu meira en þennan eina en þó mikilvæga þátt embættisins. Forseti hefur vald og öllu valdi fylgir mikil ábyrgð. Forseti hefur beint vald á sviði stjórnskipunar en líka óbeint áhrifavald í samfélaginu og kannski ættum við að horfa aðeins meira til þess í aðdraganda forsetakosninga en að einblína um of á hinn stjórnskipunarlega þátt. Aðspurður um hvort honum hafi fundist ómaklega að sér eða eiginkonu sinni Elizu Reid vegið einhvern tíma í kosningabaráttunni svarar Guðni. „Já mér fannst það en ég er búinn að tala nógu mikið um það.“ segir Guðni Th. Jóhannesson.
Forseti Íslands Forsetakosningar 2020 Alþingi Tengdar fréttir Minni kosningaþátttaka en í síðustu tveimur forsetakosningum Guðni Th. Jóhannesson var endurkjörinn forseti í gær með 92,2% atkvæða. Guðmundur Franklín Jónsson fékk 7,8% atkvæða. Kjörsókn var minni en í síðustu tvennum forsetakosningum. 28. júní 2020 11:04 Minni kosningaþátttaka en í síðustu tveimur forsetakosningum Guðni Th. Jóhannesson var endurkjörinn forseti í gær með 92,2% atkvæða. Guðmundur Franklín Jónsson fékk 7,8% atkvæða. Kjörsókn var minni en í síðustu tvennum forsetakosningum. 28. júní 2020 11:04 Guðni með yfirburðasigur Guðni Th. Jóhannesson var endurkjörinn í embætti forseta í gær með yfirburðum. 28. júní 2020 08:16 „Þetta var svona Davíð og Golíat móment“ Guðmundur Franklín Jónsson segir að sér hafi fundist gullið tækifæri að bjóða sig fram til forseta til að vekja athygli á sínum málstað. Framboðið hafi kostað um tvær milljónir sem hann greiði að miklum hluta sjálfur. 28. júní 2020 18:33 Lítur á niðurstöðurnar sem hvatningu til að halda áfram á sömu braut Þótt lokatölur liggi ekki fyrir er nokkuð ljóst að Guðni Th. Jóhannesson hefur verið endurkjörinn í embætti forseta lýðveldisins Íslands. 28. júní 2020 01:33 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Sjá meira
Minni kosningaþátttaka en í síðustu tveimur forsetakosningum Guðni Th. Jóhannesson var endurkjörinn forseti í gær með 92,2% atkvæða. Guðmundur Franklín Jónsson fékk 7,8% atkvæða. Kjörsókn var minni en í síðustu tvennum forsetakosningum. 28. júní 2020 11:04
Minni kosningaþátttaka en í síðustu tveimur forsetakosningum Guðni Th. Jóhannesson var endurkjörinn forseti í gær með 92,2% atkvæða. Guðmundur Franklín Jónsson fékk 7,8% atkvæða. Kjörsókn var minni en í síðustu tvennum forsetakosningum. 28. júní 2020 11:04
Guðni með yfirburðasigur Guðni Th. Jóhannesson var endurkjörinn í embætti forseta í gær með yfirburðum. 28. júní 2020 08:16
„Þetta var svona Davíð og Golíat móment“ Guðmundur Franklín Jónsson segir að sér hafi fundist gullið tækifæri að bjóða sig fram til forseta til að vekja athygli á sínum málstað. Framboðið hafi kostað um tvær milljónir sem hann greiði að miklum hluta sjálfur. 28. júní 2020 18:33
Lítur á niðurstöðurnar sem hvatningu til að halda áfram á sömu braut Þótt lokatölur liggi ekki fyrir er nokkuð ljóst að Guðni Th. Jóhannesson hefur verið endurkjörinn í embætti forseta lýðveldisins Íslands. 28. júní 2020 01:33