Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur boðað til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14.
Í tilkynningu segir að Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, Alma D. Möller landlæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn muni þar fara yfir stöðu mála varðandi opnun landamæra og COVID-19 hér á landi.
Vísir mun sýna beint frá fundinum.