Neyðarstjórn velferðarsviðs gefur út tilmæli vegna mögulegrar hópsýkingar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. júní 2020 10:35 Neyðarstjórn velferðarsviðs mun endurmeta stöðu mála 13. júlí næstkomandi. Í ljósi mögulegrar hópsýkingar í höfuðborginni hefur Neyðarstjórn velferðarsviðs Reykjavíkurborgar gefið út tilmæli um heimsóknir í þjónustuíbúðir fyrir aldraða, á hjúkrunarheimili og í sambýli fyrir fatlað fólk. Leiðbeiningarnar eru í þremur liðum en fólk sem hefur verið erlendis á ekki að heimsækja íbúa í fjórtán daga eftir komuna til landsins. Þessi regla gildir jafnvel þótt viðkomandi hafi fengið neikvætt sýni úr sýnatöku. Fólk sem hefur umgengist Covid-sýkta einstaklinga á ekki undir neinum kringumstæðum að heimsækja umrædda íbúa og að lokum er þeim tilmælum beint til fólks sem finnur fyrir kvefi eða flensueinkennum að heimsækja ekki íbúana. Starfsfólki umræddra stofnana ber að fara eftir sömu tilmælum í störfum sínum. Neyðarstjórn velferðarsviðs mun endurmeta stöðu mála 13. júlí næstkomandi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Eldri borgarar Tengdar fréttir Áhyggjuefni hversu mikið almenningur hefur slakað á smitvörnum Almenningur hefur slakað mjög á smitvörnum og er það áhyggjuefni að mati Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis. Áskorun væri fyrir yfirvöld að koma skilaboðum sínum á framfæri þar sem fólk væri síður móttækilegt fyrir þeim nú en í byrjun faraldursins í mars. 29. júní 2020 15:21 Þórólfur: Ekki rétt að hækka viðmið úr 500 í 2.000 um sinn Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að ekki sé hægt að mæla með að opnunartíma skemmtistaða verði rýmkaðir enn um sinn. 29. júní 2020 14:21 Boðar hertar reglur um heimsóknir á öldrunarstofnanir eftir hópsýkingar Neyðarstjórn velferðarsviðs Reykjavíkurborgar ætlar að fara yfir og herða reglur um heimsóknir á öldrunarstofnanir og mögulega fleiri aðgerðir til að vernda viðkvæma hópa í kjölfar hópsýkinga Covid-19 sem hafa komið upp á höfuðborgarsvæðinu. 29. júní 2020 10:17 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Sjá meira
Í ljósi mögulegrar hópsýkingar í höfuðborginni hefur Neyðarstjórn velferðarsviðs Reykjavíkurborgar gefið út tilmæli um heimsóknir í þjónustuíbúðir fyrir aldraða, á hjúkrunarheimili og í sambýli fyrir fatlað fólk. Leiðbeiningarnar eru í þremur liðum en fólk sem hefur verið erlendis á ekki að heimsækja íbúa í fjórtán daga eftir komuna til landsins. Þessi regla gildir jafnvel þótt viðkomandi hafi fengið neikvætt sýni úr sýnatöku. Fólk sem hefur umgengist Covid-sýkta einstaklinga á ekki undir neinum kringumstæðum að heimsækja umrædda íbúa og að lokum er þeim tilmælum beint til fólks sem finnur fyrir kvefi eða flensueinkennum að heimsækja ekki íbúana. Starfsfólki umræddra stofnana ber að fara eftir sömu tilmælum í störfum sínum. Neyðarstjórn velferðarsviðs mun endurmeta stöðu mála 13. júlí næstkomandi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Eldri borgarar Tengdar fréttir Áhyggjuefni hversu mikið almenningur hefur slakað á smitvörnum Almenningur hefur slakað mjög á smitvörnum og er það áhyggjuefni að mati Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis. Áskorun væri fyrir yfirvöld að koma skilaboðum sínum á framfæri þar sem fólk væri síður móttækilegt fyrir þeim nú en í byrjun faraldursins í mars. 29. júní 2020 15:21 Þórólfur: Ekki rétt að hækka viðmið úr 500 í 2.000 um sinn Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að ekki sé hægt að mæla með að opnunartíma skemmtistaða verði rýmkaðir enn um sinn. 29. júní 2020 14:21 Boðar hertar reglur um heimsóknir á öldrunarstofnanir eftir hópsýkingar Neyðarstjórn velferðarsviðs Reykjavíkurborgar ætlar að fara yfir og herða reglur um heimsóknir á öldrunarstofnanir og mögulega fleiri aðgerðir til að vernda viðkvæma hópa í kjölfar hópsýkinga Covid-19 sem hafa komið upp á höfuðborgarsvæðinu. 29. júní 2020 10:17 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Sjá meira
Áhyggjuefni hversu mikið almenningur hefur slakað á smitvörnum Almenningur hefur slakað mjög á smitvörnum og er það áhyggjuefni að mati Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis. Áskorun væri fyrir yfirvöld að koma skilaboðum sínum á framfæri þar sem fólk væri síður móttækilegt fyrir þeim nú en í byrjun faraldursins í mars. 29. júní 2020 15:21
Þórólfur: Ekki rétt að hækka viðmið úr 500 í 2.000 um sinn Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að ekki sé hægt að mæla með að opnunartíma skemmtistaða verði rýmkaðir enn um sinn. 29. júní 2020 14:21
Boðar hertar reglur um heimsóknir á öldrunarstofnanir eftir hópsýkingar Neyðarstjórn velferðarsviðs Reykjavíkurborgar ætlar að fara yfir og herða reglur um heimsóknir á öldrunarstofnanir og mögulega fleiri aðgerðir til að vernda viðkvæma hópa í kjölfar hópsýkinga Covid-19 sem hafa komið upp á höfuðborgarsvæðinu. 29. júní 2020 10:17