Yfirvöld í Jemen í sókn gegn Hútum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. júlí 2020 11:01 Yfirvöld í Jemen herja á uppreisnarsveitir Húta. EPA-EFE/YAHYA ARHAB Yfirvöld í Jemen, undir forystu Sádi-Araba, hafa hafið hernaðaraðgerðir gegn uppreisnarmönnum Húta í Jemen. Þetta gera þeir í kjölfar þess að Hútar hófu loftárásahrinu á Sádi-Arabíu. Frá þessu greindi ríkisfjölmiðill Sáda í gær. Sjónvarpsstöðin Al Masirah, sem rekin er af Hútum í Jemen, greindi frá loftárásum á höfuðborg Sádi-Arabíu, Sanaa, héruðin Marib, al-Jouf, al-Bayda, Hajjah og Saada í gær og í nótt. Íbúar í Sanaa segja árásirnar hafa verið mjög slæmar. Þá greindi Al Masirah frá því að fjöldi fólks hafi særst í árásinni. Yfirvöld í Jemen, sem hljóta stuðning Vesturveldanna, Sádi-Arabíu og Sameinuðu arabísku furstadæmanna, hafa tekist hart á við Húta, sem njóta stuðnings Íran, í rúm fimm ár. Ríkisstjórn Jemen greindi frá því fyrr í gær að haldinn yrði blaðamannafundur til að kynna gagnárásir gegn Hútum. Jemen Sádi-Arabía Tengdar fréttir Hundruð sögð látin vegna kórónuveirunnar í Jemen Læknar og mannréttindabaráttufólk í Jemen telja líklegt að hundruð hafi látist á síðustu dögum í landinu af völdum kórónuveirunnar. 9. júní 2020 19:00 Kvennahreyfingar krefjast vopnahlés Yfir sextíu kvenréttindafélög og -samtök í ýmsum Arabaríkjum taka undir ákall aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna um vopnahlé og samstöðu á svæðinu á tímum COVID-19. 9. júní 2020 10:50 Þrjátíu milljóna króna viðbótarframlag til Jemen Utanríkisráðuneytið tilkynnti um 30 milljóna króna viðbótarframlag til verkefnis sem snýr að bættri kyn- og frjósemisheilsu kvenna í Jemen. 3. júní 2020 15:16 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira
Yfirvöld í Jemen, undir forystu Sádi-Araba, hafa hafið hernaðaraðgerðir gegn uppreisnarmönnum Húta í Jemen. Þetta gera þeir í kjölfar þess að Hútar hófu loftárásahrinu á Sádi-Arabíu. Frá þessu greindi ríkisfjölmiðill Sáda í gær. Sjónvarpsstöðin Al Masirah, sem rekin er af Hútum í Jemen, greindi frá loftárásum á höfuðborg Sádi-Arabíu, Sanaa, héruðin Marib, al-Jouf, al-Bayda, Hajjah og Saada í gær og í nótt. Íbúar í Sanaa segja árásirnar hafa verið mjög slæmar. Þá greindi Al Masirah frá því að fjöldi fólks hafi særst í árásinni. Yfirvöld í Jemen, sem hljóta stuðning Vesturveldanna, Sádi-Arabíu og Sameinuðu arabísku furstadæmanna, hafa tekist hart á við Húta, sem njóta stuðnings Íran, í rúm fimm ár. Ríkisstjórn Jemen greindi frá því fyrr í gær að haldinn yrði blaðamannafundur til að kynna gagnárásir gegn Hútum.
Jemen Sádi-Arabía Tengdar fréttir Hundruð sögð látin vegna kórónuveirunnar í Jemen Læknar og mannréttindabaráttufólk í Jemen telja líklegt að hundruð hafi látist á síðustu dögum í landinu af völdum kórónuveirunnar. 9. júní 2020 19:00 Kvennahreyfingar krefjast vopnahlés Yfir sextíu kvenréttindafélög og -samtök í ýmsum Arabaríkjum taka undir ákall aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna um vopnahlé og samstöðu á svæðinu á tímum COVID-19. 9. júní 2020 10:50 Þrjátíu milljóna króna viðbótarframlag til Jemen Utanríkisráðuneytið tilkynnti um 30 milljóna króna viðbótarframlag til verkefnis sem snýr að bættri kyn- og frjósemisheilsu kvenna í Jemen. 3. júní 2020 15:16 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira
Hundruð sögð látin vegna kórónuveirunnar í Jemen Læknar og mannréttindabaráttufólk í Jemen telja líklegt að hundruð hafi látist á síðustu dögum í landinu af völdum kórónuveirunnar. 9. júní 2020 19:00
Kvennahreyfingar krefjast vopnahlés Yfir sextíu kvenréttindafélög og -samtök í ýmsum Arabaríkjum taka undir ákall aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna um vopnahlé og samstöðu á svæðinu á tímum COVID-19. 9. júní 2020 10:50
Þrjátíu milljóna króna viðbótarframlag til Jemen Utanríkisráðuneytið tilkynnti um 30 milljóna króna viðbótarframlag til verkefnis sem snýr að bættri kyn- og frjósemisheilsu kvenna í Jemen. 3. júní 2020 15:16