Trump-bíllinn tekur þátt í Nascar-kappakstrinum um helgina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júlí 2020 23:00 Trump-bíllinn mun taka þátt í næstu níu keppnum Nascar. Vísir/OutKick Big Hand Sanitizer 400-mótið fer fram í Indianapolis í Bandaríkjunum um helgina. Þar er keppt í Nascar-kappakstrinum og er ljóst að einn bíll mun skera sig úr fjöldanum. Ford Mustang bíll Corey LaJoie, númer 32, mun eflaust vekja mikla athygli um helgina sem og í næstu keppnum. Ástæðan er sú að samtökin Föðurlandsvinir Bandaríkjanna (e. Patriots of America) hafa gert samning þess efnis að bíllinn muni auglýsa forsetaframboð Donald J. Trump. NEWS: Patriots of America PAC partners with GFR, for nine races in 2020 season. @CoreyLaJoie will debut this patriotic red, white, and blue scheme at @IMS this Sunday. pic.twitter.com/BojiLaYIxD— Go Fas Racing (@GoFasRacing32) July 1, 2020 „Sem stuðningsmaður Trump mun liðið gera allt sem það getur til að tryggja sigur hans í komandi forsetakosningum,“ sagði Archie St. Hilaire, eigandi Go Fas Racing – sem LaJoie keppir fyrir - í yfirlýsingu. Alls borguðu PAC 350 þúsund Bandaríkjadala fyrir auglýsinguna eða rúmar 48 milljónir íslenskra króna. „Markmið okkar er að fá kjósendur til að skrá sig og mæta á kjörstað í nóvember. Við teljum þetta bestu leiðina til að koma skilaboðum okkar á framfæri og hvetjum alla Bandaríkjamenn til að láta ekki sitt eftir liggja,“ sagði Jeff Whaley fyrir hönd PAC. Athygli vekur að auglýsingin kemur einnig á þeim tímapunkti sem Nascar-kappaksturinn færir sig af NBC-sjónvarpsstöðinni yfir á Fox. Íþróttir Donald Trump Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Sjá meira
Big Hand Sanitizer 400-mótið fer fram í Indianapolis í Bandaríkjunum um helgina. Þar er keppt í Nascar-kappakstrinum og er ljóst að einn bíll mun skera sig úr fjöldanum. Ford Mustang bíll Corey LaJoie, númer 32, mun eflaust vekja mikla athygli um helgina sem og í næstu keppnum. Ástæðan er sú að samtökin Föðurlandsvinir Bandaríkjanna (e. Patriots of America) hafa gert samning þess efnis að bíllinn muni auglýsa forsetaframboð Donald J. Trump. NEWS: Patriots of America PAC partners with GFR, for nine races in 2020 season. @CoreyLaJoie will debut this patriotic red, white, and blue scheme at @IMS this Sunday. pic.twitter.com/BojiLaYIxD— Go Fas Racing (@GoFasRacing32) July 1, 2020 „Sem stuðningsmaður Trump mun liðið gera allt sem það getur til að tryggja sigur hans í komandi forsetakosningum,“ sagði Archie St. Hilaire, eigandi Go Fas Racing – sem LaJoie keppir fyrir - í yfirlýsingu. Alls borguðu PAC 350 þúsund Bandaríkjadala fyrir auglýsinguna eða rúmar 48 milljónir íslenskra króna. „Markmið okkar er að fá kjósendur til að skrá sig og mæta á kjörstað í nóvember. Við teljum þetta bestu leiðina til að koma skilaboðum okkar á framfæri og hvetjum alla Bandaríkjamenn til að láta ekki sitt eftir liggja,“ sagði Jeff Whaley fyrir hönd PAC. Athygli vekur að auglýsingin kemur einnig á þeim tímapunkti sem Nascar-kappaksturinn færir sig af NBC-sjónvarpsstöðinni yfir á Fox.
Íþróttir Donald Trump Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Sjá meira