Óskar sagði undirlagið á KA-vellinum eitt það daprasta í Evrópu Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júlí 2020 08:00 Óskar var verulega ósáttur í gær. vísir/s2s Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki hrifinn af vellinum á Akureyri í leik Blika og KA í gær en Óskar kallaði undirlagið á vellinum eitt það daprasta í efstu deild í Evrópu. Farið var yfir vallaraðstæður í Pepsi Max-stúkunni sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi þar sem þeir Guðmundur Benediktsson, Reynir Leósson og Davíð Þór Viðarsson fóru yfir þá fimm leiki sem lokið er í fjórðu umferðinni. „Mjög stoltur af liðinu mínu. Við náðum að halda boltanum vel og náðum að skapa okkur fullt af færum eftir gott samspil. Undirlagið er örugglega á með því daprasta sem gerir í Evrópu og mér fannst við tækla það vel. Mér fannst það ekki stjórna okkur og ég er stoltur af mínum mönnum fyrir það,“ sagði Óskar. Spekingarnir, Davíð Þór og Reynir, voru ósammála um umræðuna á vellinum. „Miðað við hvernig KA spilaði í þessum leik, fyrir utan þegar Hrannar rann sem var óhpepilegt fyrir þá, þá hentaði það þeim betur en t.d. Breiðablik sem spilar meiri fótbolta. Mér finnst þessi umræða eiga mjög mikið rétt á sér og mér finnst bara fáránlegt að árið 2020 og það er búið að röfla yfir þessum velli, liggur við frá aldamótum, og þeir eru enn að spila þarna. Það gerist ekki neitt,“ sagði Davíð Þór en Reynir var ósammála. „Upp úr aldamótum fannst mér geggjað að spila á þessum velli. Mér fannst hann mjög frambærilegur. Ég veit að þetta er lélegur völlur en þetta tuð út af vellinum fer pínulítið í taugarnar á mér. Ég hef spilað á ömurlegum KR-velli, maður fór upp í Árbæ og spilaði á lélegum grasvelli. Við erum orðnir svo vanir að spila á teppum út um allt að það ræður enginn við það að reima á sig skrúfuskóna og fljúga á hausinn.“ Klippa: Pepsi Max-stúkan - Vallaraðstæður á Akureyri Pepsi Max-deild karla KA Breiðablik Pepsi Max stúkan Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Sjá meira
Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki hrifinn af vellinum á Akureyri í leik Blika og KA í gær en Óskar kallaði undirlagið á vellinum eitt það daprasta í efstu deild í Evrópu. Farið var yfir vallaraðstæður í Pepsi Max-stúkunni sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi þar sem þeir Guðmundur Benediktsson, Reynir Leósson og Davíð Þór Viðarsson fóru yfir þá fimm leiki sem lokið er í fjórðu umferðinni. „Mjög stoltur af liðinu mínu. Við náðum að halda boltanum vel og náðum að skapa okkur fullt af færum eftir gott samspil. Undirlagið er örugglega á með því daprasta sem gerir í Evrópu og mér fannst við tækla það vel. Mér fannst það ekki stjórna okkur og ég er stoltur af mínum mönnum fyrir það,“ sagði Óskar. Spekingarnir, Davíð Þór og Reynir, voru ósammála um umræðuna á vellinum. „Miðað við hvernig KA spilaði í þessum leik, fyrir utan þegar Hrannar rann sem var óhpepilegt fyrir þá, þá hentaði það þeim betur en t.d. Breiðablik sem spilar meiri fótbolta. Mér finnst þessi umræða eiga mjög mikið rétt á sér og mér finnst bara fáránlegt að árið 2020 og það er búið að röfla yfir þessum velli, liggur við frá aldamótum, og þeir eru enn að spila þarna. Það gerist ekki neitt,“ sagði Davíð Þór en Reynir var ósammála. „Upp úr aldamótum fannst mér geggjað að spila á þessum velli. Mér fannst hann mjög frambærilegur. Ég veit að þetta er lélegur völlur en þetta tuð út af vellinum fer pínulítið í taugarnar á mér. Ég hef spilað á ömurlegum KR-velli, maður fór upp í Árbæ og spilaði á lélegum grasvelli. Við erum orðnir svo vanir að spila á teppum út um allt að það ræður enginn við það að reima á sig skrúfuskóna og fljúga á hausinn.“ Klippa: Pepsi Max-stúkan - Vallaraðstæður á Akureyri
Pepsi Max-deild karla KA Breiðablik Pepsi Max stúkan Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Sjá meira