Dagskráin í dag: Víkingur fær Val í heimsókn, Óli Kristjáns mætir á gamla heimavöllinn, Barcelona og Pepsi Max tilþrifin Ísak Hallmundarson skrifar 8. júlí 2020 06:00 Arnar Gunnlaugsson og lærisveinar í Víkingi mæta Valsmönnum í dag en bein útsending hefst kl. 17:45. vísir/bára Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Tvær beinar útsendingar úr Pepsi Max deildinni, spænski boltinn, enska b-deildin og loks Pepsi Max tilþrifin. Við hefjum leik kl. 15:55 á Stöð 2 Sport 2 en þá verður sýnt frá leik West Bromwich Albion og Derby County í næstefstu deild á Englandi í beinni útsendingu. West Brom eru að berjast um að komast beint upp í ensku úrvalsdeildina en Derby sem hafa verið í hörkuformi undanfarið eru að berjast um að ná umspilssæti. Klukkan 17:45 hefst bein útsending frá leik Víkings R. og Vals í Pepsi Max deild karla. Víkingar verða án nokkurra mikilvægra leikmanna í vörninni, þeirra Sölva Geirs Ottesen, Kára Árnasonar og Halldórs Smára Sigurðssonar. Valur þarf að rétta úr kútnum eftir 1-4 skell á heimavelli gegn ÍA í síðustu umferð. Nágrannaslagur Barcelona og Espanyol verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 kl. 19:50. Messi og félagar þurfa að halda pressu á Real Madrid en þeir eru fjórum stigum á eftir þeim þegar fjórar umferðir eru eftir. Klukkan 20:00 hefst síðan bein útsending frá lokaleik kvöldsins í Pepsi Max deildinni, þar sem taplausir Blikar mæta FH-ingum. Ólafur Kristjánsson sem skilaði eina Íslandsmeistaratitli Breiðabliks í hús er þjálfari FH og mun því mæta á sinn gamla heimavöll. Það má búast við hörkuleik tveggja liða sem ætla sér að vera í toppbaráttunni í sumar, en leikurinn er ekki síst mikilvægur fyrir FH sem tapaði síðasta leik í deildinni 4-1 gegn Víkingi. Strax eftir leik Blika og FH verða Pepsi Max tilþrifin í beinni útsendingu þar sem Kjartan Atli Kjartansson fer yfir leiki dagsins ásamt sérfræðingi. Öll mörkin og atvikin úr leikjunum auk þess sem rætt er við þjálfara og leikmenn. Alla dagskránna má nálgast hér. Fótbolti Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðs Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Sjá meira
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Tvær beinar útsendingar úr Pepsi Max deildinni, spænski boltinn, enska b-deildin og loks Pepsi Max tilþrifin. Við hefjum leik kl. 15:55 á Stöð 2 Sport 2 en þá verður sýnt frá leik West Bromwich Albion og Derby County í næstefstu deild á Englandi í beinni útsendingu. West Brom eru að berjast um að komast beint upp í ensku úrvalsdeildina en Derby sem hafa verið í hörkuformi undanfarið eru að berjast um að ná umspilssæti. Klukkan 17:45 hefst bein útsending frá leik Víkings R. og Vals í Pepsi Max deild karla. Víkingar verða án nokkurra mikilvægra leikmanna í vörninni, þeirra Sölva Geirs Ottesen, Kára Árnasonar og Halldórs Smára Sigurðssonar. Valur þarf að rétta úr kútnum eftir 1-4 skell á heimavelli gegn ÍA í síðustu umferð. Nágrannaslagur Barcelona og Espanyol verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 kl. 19:50. Messi og félagar þurfa að halda pressu á Real Madrid en þeir eru fjórum stigum á eftir þeim þegar fjórar umferðir eru eftir. Klukkan 20:00 hefst síðan bein útsending frá lokaleik kvöldsins í Pepsi Max deildinni, þar sem taplausir Blikar mæta FH-ingum. Ólafur Kristjánsson sem skilaði eina Íslandsmeistaratitli Breiðabliks í hús er þjálfari FH og mun því mæta á sinn gamla heimavöll. Það má búast við hörkuleik tveggja liða sem ætla sér að vera í toppbaráttunni í sumar, en leikurinn er ekki síst mikilvægur fyrir FH sem tapaði síðasta leik í deildinni 4-1 gegn Víkingi. Strax eftir leik Blika og FH verða Pepsi Max tilþrifin í beinni útsendingu þar sem Kjartan Atli Kjartansson fer yfir leiki dagsins ásamt sérfræðingi. Öll mörkin og atvikin úr leikjunum auk þess sem rætt er við þjálfara og leikmenn. Alla dagskránna má nálgast hér.
Fótbolti Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðs Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Sjá meira