2. deild: Fyrstu töpuðu stig Kórdrengjanna | Selfoss með frábæran endurkomusigur Ísak Hallmundarson skrifar 7. júlí 2020 22:15 Tokic skoraði sigurmark Selfyssinga í dag. sunnlenska.is/guðmundur karl Heil umferð fór fram í 2. deild karla í fótbolta í kvöld. Selfyssingar unnu Hauka 2-1 eftir að hafa verið manni færri í rúmar 60 mínútur og marki undir um tíma. Guðmundur Tyrfingsson, leikmaður Selfoss, fékk að líta á rauða spjaldið á 29. mínútu og á 49. mínútu kom Tómas Leó Ásgeirsson Haukum yfir í 1-0. Ingvi Rafn Óskarsson jafnaði fyrir Selfoss á 53. mínútu og manni færri á erfiðum útivelli náðu Selfyssingar að kreista fram sigurmark. Það gerði markahrókurinn Hrvoje Tokic á 73. mínútu. Virkilega sterkur sigur hjá Selfoss. Selfoss er eftir sigurinn í þriðja sæti með níu stig, jafnmörg stig og Haukar, en Haukar eru með einu marki meira í plús og eru í öðru sæti á markatölu. Kórdrengir töpuðu sínum fyrstu stigum í deildinni þegar þeir gerðu markalaust jafntefli við Kára á Akranesi. Kórdrengir enn á toppnum með tíu stig eftir fjórar umferðir og hafa enn ekki fengið á sig mark í deildinni. Þróttur Vogum vann sinn fyrsta leik á tímabilinu þegar þeir unnu óvæntan útisigur á nágrönnum sínum í Njarðvík. Lokatölur 0-1 fyrir Þrótti, Viktor Smári Segatta með markið á 45. mínútu. Á Húsavík kom Fjarðabyggð til baka og náði í stig eftir að hafa verið 2-0 undir gegn Völsungi. Lokatölur 2-2 en þetta var fyrsta stig Húsvíkinga í sumar. KF vann nágrannaslaginn fyrir norðan gegn Dalvík/Reyni en leikið var á heimavelli Dalvíkur. Dalvík skoraði fyrsta markið, en síðan komu fjögur í röð frá KF áður en Dalvíkingar minnkuðu muninn. Lokatölur 2-4 fyrir KF. ÍR gerði góða ferð suður með sjó þegar þeir sigruðu Víði frá Garði 3-0. ÍR-ingar komnir með sex stig líkt og Njarðvík og KF. Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Sjá meira
Heil umferð fór fram í 2. deild karla í fótbolta í kvöld. Selfyssingar unnu Hauka 2-1 eftir að hafa verið manni færri í rúmar 60 mínútur og marki undir um tíma. Guðmundur Tyrfingsson, leikmaður Selfoss, fékk að líta á rauða spjaldið á 29. mínútu og á 49. mínútu kom Tómas Leó Ásgeirsson Haukum yfir í 1-0. Ingvi Rafn Óskarsson jafnaði fyrir Selfoss á 53. mínútu og manni færri á erfiðum útivelli náðu Selfyssingar að kreista fram sigurmark. Það gerði markahrókurinn Hrvoje Tokic á 73. mínútu. Virkilega sterkur sigur hjá Selfoss. Selfoss er eftir sigurinn í þriðja sæti með níu stig, jafnmörg stig og Haukar, en Haukar eru með einu marki meira í plús og eru í öðru sæti á markatölu. Kórdrengir töpuðu sínum fyrstu stigum í deildinni þegar þeir gerðu markalaust jafntefli við Kára á Akranesi. Kórdrengir enn á toppnum með tíu stig eftir fjórar umferðir og hafa enn ekki fengið á sig mark í deildinni. Þróttur Vogum vann sinn fyrsta leik á tímabilinu þegar þeir unnu óvæntan útisigur á nágrönnum sínum í Njarðvík. Lokatölur 0-1 fyrir Þrótti, Viktor Smári Segatta með markið á 45. mínútu. Á Húsavík kom Fjarðabyggð til baka og náði í stig eftir að hafa verið 2-0 undir gegn Völsungi. Lokatölur 2-2 en þetta var fyrsta stig Húsvíkinga í sumar. KF vann nágrannaslaginn fyrir norðan gegn Dalvík/Reyni en leikið var á heimavelli Dalvíkur. Dalvík skoraði fyrsta markið, en síðan komu fjögur í röð frá KF áður en Dalvíkingar minnkuðu muninn. Lokatölur 2-4 fyrir KF. ÍR gerði góða ferð suður með sjó þegar þeir sigruðu Víði frá Garði 3-0. ÍR-ingar komnir með sex stig líkt og Njarðvík og KF.
Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti