Hnúfubakar sýna sig í Húnafirði Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. júlí 2020 15:12 Hnúfubakarnir virtust hafa fundið mikið æti að sögn Höskuldar. Youtube/skjáskot Það var mikið sjónarspil á Húnafirði í morgun þegar hópur hnúfubaka skaut upp kollinum í Húnafirði. Höskuldur Birkir Erlingsson, áhugaljósmyndari, náði skemmtilegu myndbandi af hvölunum og segir hann í samtali við fréttastofu að mikið um æti hafi verið í firðinum fyrst þeir hafi leitað þangað inn. „Það er greinilega búið að vera mikið um einhverskonar æti hérna inni á Húnaflóa og hér í kring hjá okkur. Við höfum séð mikið af síli og þá fylgir því yfirleitt hvalur,“ segir Höskuldur. „Núna síðustu daga hef ég sé að það hefur verið töluvert af hval, þetta er hnúfubakur.“ Vel hafi viðrað í morgun en það var blankalogn við Húnafjörð og ákvað Höskuldur þá að fljúga drónanum sínum yfir fjörðinn. Hann hafi þá náð þessu glæsilega myndefni af hvölunum Mikið hafi verið um hvali í firðinum síðustu daga. Höskuldur hefur verið búsettur á Blönduósi í tuttugu ár og segist hann sjaldan hafa sé svo mikið af hvölum í firðinum. „Þeir koma og fara og ég myndi segja að hérna hjá okkur er þetta eitthvað sem við sjáum ekki dags daglega. Ekki eins og er inni á Húsavík og á Steingrímsfirði og víðar, en alltaf annað slagið sér maður þá koma.“ Dýr Blönduós Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Það var mikið sjónarspil á Húnafirði í morgun þegar hópur hnúfubaka skaut upp kollinum í Húnafirði. Höskuldur Birkir Erlingsson, áhugaljósmyndari, náði skemmtilegu myndbandi af hvölunum og segir hann í samtali við fréttastofu að mikið um æti hafi verið í firðinum fyrst þeir hafi leitað þangað inn. „Það er greinilega búið að vera mikið um einhverskonar æti hérna inni á Húnaflóa og hér í kring hjá okkur. Við höfum séð mikið af síli og þá fylgir því yfirleitt hvalur,“ segir Höskuldur. „Núna síðustu daga hef ég sé að það hefur verið töluvert af hval, þetta er hnúfubakur.“ Vel hafi viðrað í morgun en það var blankalogn við Húnafjörð og ákvað Höskuldur þá að fljúga drónanum sínum yfir fjörðinn. Hann hafi þá náð þessu glæsilega myndefni af hvölunum Mikið hafi verið um hvali í firðinum síðustu daga. Höskuldur hefur verið búsettur á Blönduósi í tuttugu ár og segist hann sjaldan hafa sé svo mikið af hvölum í firðinum. „Þeir koma og fara og ég myndi segja að hérna hjá okkur er þetta eitthvað sem við sjáum ekki dags daglega. Ekki eins og er inni á Húsavík og á Steingrímsfirði og víðar, en alltaf annað slagið sér maður þá koma.“
Dýr Blönduós Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira