Semja um nýtt hjúkrunarheimili Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. júlí 2020 10:09 Úr Reykjanesbæ þar sem hjúkrunarheimilinu er ætlað að rísa. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Sextíu herbergja hjúkrunarheimili mun rísa í Reykjanesbæ, gangi fyrirætlanir hins opinbera og bæjarfélagsins eftir. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar, eru sögð hafa undirritað samning á dögunum þess efnis, en stefnt sé að því að heimilið verði tekið í notkun 2023. Áætluð stærð nýja hjúkrunarheimilisins er um 3900 fermetrar og áætlaður framkvæmdarkostnaður er um 2.435 milljónir króna. Í tilkynningu sem almannatengslafyrirtæki sendir fyrir hönd Reykjanesbæjar segir að nýbyggingin muni rísa við hlið núverandi hjúkrunarheimlis á Nesvöllum - „og verður samtengd því í samræmi við áherslur Reykjanesbæjar,“ eins og það er orðað. Rísi hjúkrunarheimilið myndi hjúkrunarrýmum í bæjarfélaginu fjölga um 30. „Hin 30 rýmin koma í stað þeirrar rýma sem nú eru í notkun hjúkrunarheimilinu á Hlévangi, en því verður þá lokað,“ segir í fyrrnefndri tilkynningu. Þar er þess jafnframt getið að framkvæmdin sé á höndum sveitarfélagsins, samkvæmt fyrrnefndum samningi. „Reykjanesbær annast fjármögnun framkvæmdakostnaðar en heilbrigðisráðuneytið greiðir sveitarfélaginu 85% kostnaðarins á árunum 2020-2023 í samræmi við framvindu verksins. Sveitarfélagið mun greiða 15% af framkvæmdakostnaði.“ Heilbrigðismál Reykjanesbær Mest lesið „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll Erlent Fleiri fréttir Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Sjá meira
Sextíu herbergja hjúkrunarheimili mun rísa í Reykjanesbæ, gangi fyrirætlanir hins opinbera og bæjarfélagsins eftir. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar, eru sögð hafa undirritað samning á dögunum þess efnis, en stefnt sé að því að heimilið verði tekið í notkun 2023. Áætluð stærð nýja hjúkrunarheimilisins er um 3900 fermetrar og áætlaður framkvæmdarkostnaður er um 2.435 milljónir króna. Í tilkynningu sem almannatengslafyrirtæki sendir fyrir hönd Reykjanesbæjar segir að nýbyggingin muni rísa við hlið núverandi hjúkrunarheimlis á Nesvöllum - „og verður samtengd því í samræmi við áherslur Reykjanesbæjar,“ eins og það er orðað. Rísi hjúkrunarheimilið myndi hjúkrunarrýmum í bæjarfélaginu fjölga um 30. „Hin 30 rýmin koma í stað þeirrar rýma sem nú eru í notkun hjúkrunarheimilinu á Hlévangi, en því verður þá lokað,“ segir í fyrrnefndri tilkynningu. Þar er þess jafnframt getið að framkvæmdin sé á höndum sveitarfélagsins, samkvæmt fyrrnefndum samningi. „Reykjanesbær annast fjármögnun framkvæmdakostnaðar en heilbrigðisráðuneytið greiðir sveitarfélaginu 85% kostnaðarins á árunum 2020-2023 í samræmi við framvindu verksins. Sveitarfélagið mun greiða 15% af framkvæmdakostnaði.“
Heilbrigðismál Reykjanesbær Mest lesið „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll Erlent Fleiri fréttir Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent