Heitir því að koma aldrei á grímuskyldu Andri Eysteinsson skrifar 18. júlí 2020 15:35 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Getty/Jabin Botsford Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagði í viðtali við Fox News að hann muni aldrei gera það að skyldu að klæðast andlitsgrímu í ríkinu. Helsti sóttvarnasérfræðingur Bandaríkjanna mældi nýlega með því vegna þess eiginleika grímnanna að þær geti hjálpað við að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar. Dr. Anthony Fauci sóttvarnasérfræðingur Bandaríkjastjórnar hvatti ríkisstjóra og sveitastjórnir Bandaríkjanna til þess að beita sér af öllum mætti fyrir því að gera það að skyldu að bera grímu fyrir vitum sínum. BBC greinir frá. „Það er mjög mikilvægt og við ættum öll að nota þær,“ sagði Fauci. Grímuskyldan hefur orðið mikið hitamál í Bandaríkjunum og hefur fjöldi ríkisstjóra sagt að það sé undir hverjum og einum komið hvort hann klæðist grímu á meðal almennings. Þó hafa aðrir ríkisstjórar verið á öndverðum meiði. Til dæmis má þar nefna repúblikanann Kay Ivey, ríkisstjóra Alabama sem snerist hugur þegar kom að grímuskyldu og innleiddi hana í ríkinu. Forsetinn sjálfur hefur verið andsnúinn því að bera grímu fyrir vitum sér en til hans sást með eina slíka í fyrsta sinn fyrir viku síðan. Í viðtalinu við Fox News sagði Trump að fólk ætti að hafa frelsi til þess að ráða því sjálft hvort það klæðist grímu eður ei. Líkt og dr. Fauci hefur yfirmaður Sóttvarnarstofnunar Bandaríkjanna (CDC) gefið út yfirlýsingu þar sem mælt er með því að allir klæðist grímum til að reyna að ná tökum á faraldrinum. Bandaríkin Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagði í viðtali við Fox News að hann muni aldrei gera það að skyldu að klæðast andlitsgrímu í ríkinu. Helsti sóttvarnasérfræðingur Bandaríkjanna mældi nýlega með því vegna þess eiginleika grímnanna að þær geti hjálpað við að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar. Dr. Anthony Fauci sóttvarnasérfræðingur Bandaríkjastjórnar hvatti ríkisstjóra og sveitastjórnir Bandaríkjanna til þess að beita sér af öllum mætti fyrir því að gera það að skyldu að bera grímu fyrir vitum sínum. BBC greinir frá. „Það er mjög mikilvægt og við ættum öll að nota þær,“ sagði Fauci. Grímuskyldan hefur orðið mikið hitamál í Bandaríkjunum og hefur fjöldi ríkisstjóra sagt að það sé undir hverjum og einum komið hvort hann klæðist grímu á meðal almennings. Þó hafa aðrir ríkisstjórar verið á öndverðum meiði. Til dæmis má þar nefna repúblikanann Kay Ivey, ríkisstjóra Alabama sem snerist hugur þegar kom að grímuskyldu og innleiddi hana í ríkinu. Forsetinn sjálfur hefur verið andsnúinn því að bera grímu fyrir vitum sér en til hans sást með eina slíka í fyrsta sinn fyrir viku síðan. Í viðtalinu við Fox News sagði Trump að fólk ætti að hafa frelsi til þess að ráða því sjálft hvort það klæðist grímu eður ei. Líkt og dr. Fauci hefur yfirmaður Sóttvarnarstofnunar Bandaríkjanna (CDC) gefið út yfirlýsingu þar sem mælt er með því að allir klæðist grímum til að reyna að ná tökum á faraldrinum.
Bandaríkin Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira