Föstudagsplaylisti Jökuls Loga Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 24. júlí 2020 10:20 Tónlist Jökuls logar, eða er í það minnsta í hlýjari kantinum. Kata Jóhanness Í gær kom út önnur plata taktsmiðsins Jökuls Loga, Bóndi í Brekku. Tónlist hans er í ætt við við lágskerpu hipphopp takta sem Youtube og fleiri veitur vilja ólmar að maður hlusti á meðan maður lærir eða slappar af. Platan er gefin út af þýsku plötuútgáfunni Urban Undergrounds og fær Jökull til sín góða gesti í þremur laganna, Ahmir The King, Mileenu og Vivid Brain. Jökull setti saman föstudagslagalista fyrir Vísi í tilefni útgáfunnar. „Þetta er fullkominn playlisti fyrir bíltúrinn, skokkið og líka bara til að hafa í heyrnartólunum þegar maður leggst aftur í sófann og lokar augunum eða hefur þau opin,“ segir Jökull um listann og bætir við að hann samanstandi mestmegnis af hipp hoppi og töktum frá tónlistarfólki sem hafa haft áhrif á hann. Þar af býst hann við því að þrír rapparar muni gera „risastóra hluti“, Sideshow, Q Prodigal og Jay Cinema. Á döfinni hjá Jökli er aðallega meiri tónlistarsköpun, en hann er að vinna að tónlist með ýmsu öðru tónlistarfólki, og mun t.a.m. koma út lag í næsta mánuði sem hann gerði í samvinnu við djasssaxófónleikarann Mike Casey. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Í gær kom út önnur plata taktsmiðsins Jökuls Loga, Bóndi í Brekku. Tónlist hans er í ætt við við lágskerpu hipphopp takta sem Youtube og fleiri veitur vilja ólmar að maður hlusti á meðan maður lærir eða slappar af. Platan er gefin út af þýsku plötuútgáfunni Urban Undergrounds og fær Jökull til sín góða gesti í þremur laganna, Ahmir The King, Mileenu og Vivid Brain. Jökull setti saman föstudagslagalista fyrir Vísi í tilefni útgáfunnar. „Þetta er fullkominn playlisti fyrir bíltúrinn, skokkið og líka bara til að hafa í heyrnartólunum þegar maður leggst aftur í sófann og lokar augunum eða hefur þau opin,“ segir Jökull um listann og bætir við að hann samanstandi mestmegnis af hipp hoppi og töktum frá tónlistarfólki sem hafa haft áhrif á hann. Þar af býst hann við því að þrír rapparar muni gera „risastóra hluti“, Sideshow, Q Prodigal og Jay Cinema. Á döfinni hjá Jökli er aðallega meiri tónlistarsköpun, en hann er að vinna að tónlist með ýmsu öðru tónlistarfólki, og mun t.a.m. koma út lag í næsta mánuði sem hann gerði í samvinnu við djasssaxófónleikarann Mike Casey.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira