Þorsteinn Halldórsson: Markaskorun liðsins mætti fara dreifast meira Andri Már Eggertsson skrifar 24. júlí 2020 22:10 Ólafur Pétursson (markmannsþjálfari Blika) og Þorsteinn Halldórsson. Vísir/Bára Í kvöld voru spilaðir leikir sem fresta þurfti í Pepsi Max deildinni. Á Kópavogsvelli vann Breiðablik stórsigur á Þrótti Reykjavík. Meiðsli herjuðu mikið á Þróttarana fyrir leik og mátti sjá miklar brotalamir á liðinu. Breiðablik vann Þrótt 5-0 þó var Steini ekki sammála að þetta væri hinn fullkomni leikur Blika þó var hann ánægður með frammistöðu liðsins. „Við vorum að spila boltanum vel þó fundum við ekki margar leiðir gegnum miðsvæðið við höfum oft spilað meira gegnum miðsvæðið en við gerðum í kvöld. Spilið var of mikið út fyrir allt saman og of fljótt fyrir minn smekk sem er klárlega eitthvað sem við getum lagað,” sagði Steini Halldórs Þó Steini hafi ekki verið í skýjunum með spilið hjá sínu liði var hann þó ánægður með öll þau færi sem Blikarnir sköpuðu sér í leiknum. Hann hrósaði líka Sonný Láru sem varði vel í upphafi leiks og kom í veg fyrir að Þróttarar kæmust yfir. Það vakti athygli þegar Agla María virtist skora beint úr hornspyrnu. Flestir héldu að markið væri gott og gilt en dómari leiksins dæmdi markið af. „Dómarinn dæmdi á bakhrindingu á markmaninn ég sá þetta illa en ég tók ekki eftir neinni sem stóð fyrir aftan hana,” Sagði Steini sem furðaði sig á því afhverju markið fengi ekki að standa. Berglind Björg fór á kostum í Blika liðinu í kvöld, hún skoraði þrennu og er nú kominn með 10 mörk í 6 leikjum í deildinni. „Það er mikill styrkur að hafa leikmann einsog Berglindi í okkar liði hún er frábær leikmaður og er mikill kostur fyrir okkur að hafa leikmenn einsog hana. Við erum með nokkrar stelpur sem skora mörk reglulega,” sagði Steini og benti líka á að það eru bara fjórar stelpur búnar að skora og má markaskorun liðsins fara dreifast meira. Breiðablik hafa nú ekki ennþá fengið á sig mark í 6 deildarleikjum og 1 bikarleik. Steini var spurður hvort þær ætli að fara í gegnum allt mótið án þess að fá á sig mark. Hann sagðist þó ekkert vera spá í einhverri slíkri tölfræði þar sem hann fer bara í leikinn til að vinna en þó spila góða vörn líka og halda markinu hreinu. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Í kvöld voru spilaðir leikir sem fresta þurfti í Pepsi Max deildinni. Á Kópavogsvelli vann Breiðablik stórsigur á Þrótti Reykjavík. Meiðsli herjuðu mikið á Þróttarana fyrir leik og mátti sjá miklar brotalamir á liðinu. Breiðablik vann Þrótt 5-0 þó var Steini ekki sammála að þetta væri hinn fullkomni leikur Blika þó var hann ánægður með frammistöðu liðsins. „Við vorum að spila boltanum vel þó fundum við ekki margar leiðir gegnum miðsvæðið við höfum oft spilað meira gegnum miðsvæðið en við gerðum í kvöld. Spilið var of mikið út fyrir allt saman og of fljótt fyrir minn smekk sem er klárlega eitthvað sem við getum lagað,” sagði Steini Halldórs Þó Steini hafi ekki verið í skýjunum með spilið hjá sínu liði var hann þó ánægður með öll þau færi sem Blikarnir sköpuðu sér í leiknum. Hann hrósaði líka Sonný Láru sem varði vel í upphafi leiks og kom í veg fyrir að Þróttarar kæmust yfir. Það vakti athygli þegar Agla María virtist skora beint úr hornspyrnu. Flestir héldu að markið væri gott og gilt en dómari leiksins dæmdi markið af. „Dómarinn dæmdi á bakhrindingu á markmaninn ég sá þetta illa en ég tók ekki eftir neinni sem stóð fyrir aftan hana,” Sagði Steini sem furðaði sig á því afhverju markið fengi ekki að standa. Berglind Björg fór á kostum í Blika liðinu í kvöld, hún skoraði þrennu og er nú kominn með 10 mörk í 6 leikjum í deildinni. „Það er mikill styrkur að hafa leikmann einsog Berglindi í okkar liði hún er frábær leikmaður og er mikill kostur fyrir okkur að hafa leikmenn einsog hana. Við erum með nokkrar stelpur sem skora mörk reglulega,” sagði Steini og benti líka á að það eru bara fjórar stelpur búnar að skora og má markaskorun liðsins fara dreifast meira. Breiðablik hafa nú ekki ennþá fengið á sig mark í 6 deildarleikjum og 1 bikarleik. Steini var spurður hvort þær ætli að fara í gegnum allt mótið án þess að fá á sig mark. Hann sagðist þó ekkert vera spá í einhverri slíkri tölfræði þar sem hann fer bara í leikinn til að vinna en þó spila góða vörn líka og halda markinu hreinu.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira