Fundu eftirlýstan mann sofandi í rútu í Árbænum Sylvía Hall skrifar 27. júlí 2020 06:33 Talsverður erill var hjá lögreglu í nótt. Vísir/vilhelm Rúmlega sextíu mál voru skráð hjá lögreglu frá klukkan 17 í gær til klukkan fimm í morgun samkvæmt upplýsingum úr dagbók lögreglu. Lögregla var kölluð til vegna manns í annarlegu ástandi sem var sofandi í rútu í Árbæ en þegar lögregla mætti á vettvang og vakti manninn kom í ljós að hann var eftirlýstur. Var maðurinn fluttur á lögreglustöð og vistaður í fangaklefa. Í Kópavogi höfðu tvö þrettán ára börn klifrað upp á skólabyggingu en þegar þau voru komin upp á þak féll niður stiginn sem þau höfðu notað til þess að komast upp. Þegar lögreglu bar að garði hafði ein móðir mætt á svæðið til þess að bjarga þeim niður. Þá aðstoðaði lögregla mann í Kópavogi sem hafði verið ofurölvi á reiðhjóli og fallið á höfuðið. Sjúkraflutningamenn skoðuðu manninn og var honum síðar ekið heim ásamt hjólinu, enda ekki í ástandi til þess að koma sér heim sjálfur að því er segir í dagbók lögreglu. Lögregla stöðvaði för ungra drengja sem höfðu verið á rúntinum í Hlíðahverfi, en í ljós kom að þar var um fjórtán ára dreng að ræða sem hafði tekið bifreið ófrjálsri hendi og keyrt um með fjóra jafnaldra sína. Í Garðabæ var ekið á þrettán ára dreng á vespu en hann slapp ómeiddur samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Lítils háttar skemmdir voru á vespunni. Þá var talsverður erill í miðborginni en tveir ökumenn voru stöðvaðir vegna aksturs undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Annar ökumaðurinn hafði ekið á tvær bifreiðar og reynt að flýja vettvang og var sá vistaður í fangaklefa og verður færður í skýrslutöku þegar rennur af honum. Einn var handtekinn í miðborginni vegna þjófnaðar úr verslun. Þegar öryggisvörður reyndi að stöðva manninn réðst maðurinn á hann en að lokum náðist að yfirbuga manninn og var hann vistaður í fangaklefa. Lögreglumál Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Sjá meira
Rúmlega sextíu mál voru skráð hjá lögreglu frá klukkan 17 í gær til klukkan fimm í morgun samkvæmt upplýsingum úr dagbók lögreglu. Lögregla var kölluð til vegna manns í annarlegu ástandi sem var sofandi í rútu í Árbæ en þegar lögregla mætti á vettvang og vakti manninn kom í ljós að hann var eftirlýstur. Var maðurinn fluttur á lögreglustöð og vistaður í fangaklefa. Í Kópavogi höfðu tvö þrettán ára börn klifrað upp á skólabyggingu en þegar þau voru komin upp á þak féll niður stiginn sem þau höfðu notað til þess að komast upp. Þegar lögreglu bar að garði hafði ein móðir mætt á svæðið til þess að bjarga þeim niður. Þá aðstoðaði lögregla mann í Kópavogi sem hafði verið ofurölvi á reiðhjóli og fallið á höfuðið. Sjúkraflutningamenn skoðuðu manninn og var honum síðar ekið heim ásamt hjólinu, enda ekki í ástandi til þess að koma sér heim sjálfur að því er segir í dagbók lögreglu. Lögregla stöðvaði för ungra drengja sem höfðu verið á rúntinum í Hlíðahverfi, en í ljós kom að þar var um fjórtán ára dreng að ræða sem hafði tekið bifreið ófrjálsri hendi og keyrt um með fjóra jafnaldra sína. Í Garðabæ var ekið á þrettán ára dreng á vespu en hann slapp ómeiddur samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Lítils háttar skemmdir voru á vespunni. Þá var talsverður erill í miðborginni en tveir ökumenn voru stöðvaðir vegna aksturs undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Annar ökumaðurinn hafði ekið á tvær bifreiðar og reynt að flýja vettvang og var sá vistaður í fangaklefa og verður færður í skýrslutöku þegar rennur af honum. Einn var handtekinn í miðborginni vegna þjófnaðar úr verslun. Þegar öryggisvörður reyndi að stöðva manninn réðst maðurinn á hann en að lokum náðist að yfirbuga manninn og var hann vistaður í fangaklefa.
Lögreglumál Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Sjá meira