Telur í besta falli barnalegt að segja að Ásgeir hafi truflað Beiti Sindri Sverrisson skrifar 27. júlí 2020 10:00 Beitir Ólafsson og Ásgeir Sigurgeirsson voru í aðalhlutverkum í marki sem dæmt var af KA í gær. samsett mynd/daníel Sitt sýnist hverjum um markið sem dæmt var af í leik KA og KR í Pepsi Max-deild karla í fótbolta á Akureyri í gær. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Guðmundur Steinn Hafsteinsson kom boltanum í mark KR eftir skelfileg mistök KR-inga en markið var dæmt af. Dómari leiksins, Ívar Orri Kristjánsson, virtist telja Ásgeir Sigurgeirsson hafa truflað Beiti Ólafsson í marki KR á meðan að Ásgeir var rangstæður. Atvikið má sjá hér að neðan. Fleiri virðast á því að Ívar Orri hafi dæmt rétt en Jóhannes Valgeirsson, fyrrverandi milliríkjadómari, segir á Twitter ljóst að Beitir hafi getað séð knöttinn allan tímann. Rangstaða komi ekki til greina þar sem að sjónlína Beitis hafi ekki verið trufluð, og það sé „í besta falli barnalegt“ að segja að Ásgeir trufli Beiti. Jóhannes, sem er sjálfur KA-maður, segir „einhvern smá séns“ á að hægt sé að dæma leikbrot á Ásgeir en það sé þó langsótt, og að auk þess sé ljóst að Ívar Orri hafi dæmt rangstöðu. „Held ég verði að stimpla mig inn orðlausan. KA gleraugun mín ráða bara ekki við þetta mál, svo vitlaust er þetta,“ skrifaði Jóhannes. Jóhannes Valgeirsson blandaði sér í umræðuna á Twitter.skjáskot/twitter Beitir viðurkenndi sjálfur eftir leik að hann vissi ekki af hverju markið hefði verið dæmt af. „Þegar ég er að fara að reyna að verja frá Guðmundi Steini rekst ég í KA-mann held ég. Ég hleyp á hann eða hann hleypur á mig og það getur vel verið að hann hafi dæmt brot á það,“ sagði Beitir við Vísi. Pepsi Max-deild karla KA KR Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu markið sem KA-menn eru brjálaðir yfir að var dæmt af Það var dramatík undir lok leiks í leik KA og KR á Akureyri. 26. júlí 2020 20:15 Beitir: Ég veit ekki á hvað var dæmt Beitir Ólafsson, markvörður KR-inga var allt í öllu á lokamínútunum þegar KA og KR skildu jöfn í markalausum leik á Akureyri í dag. 26. júlí 2020 19:20 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - KR 0-0 | Dramatík í markalausu jafntefli á Akureyri KA og KR gerðu 0-0 jafntefli á Akureyri eftir æsilegar lokamínútur í 9.umferð Pepsi-Max deildar karla í dag. 26. júlí 2020 20:14 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Sitt sýnist hverjum um markið sem dæmt var af í leik KA og KR í Pepsi Max-deild karla í fótbolta á Akureyri í gær. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Guðmundur Steinn Hafsteinsson kom boltanum í mark KR eftir skelfileg mistök KR-inga en markið var dæmt af. Dómari leiksins, Ívar Orri Kristjánsson, virtist telja Ásgeir Sigurgeirsson hafa truflað Beiti Ólafsson í marki KR á meðan að Ásgeir var rangstæður. Atvikið má sjá hér að neðan. Fleiri virðast á því að Ívar Orri hafi dæmt rétt en Jóhannes Valgeirsson, fyrrverandi milliríkjadómari, segir á Twitter ljóst að Beitir hafi getað séð knöttinn allan tímann. Rangstaða komi ekki til greina þar sem að sjónlína Beitis hafi ekki verið trufluð, og það sé „í besta falli barnalegt“ að segja að Ásgeir trufli Beiti. Jóhannes, sem er sjálfur KA-maður, segir „einhvern smá séns“ á að hægt sé að dæma leikbrot á Ásgeir en það sé þó langsótt, og að auk þess sé ljóst að Ívar Orri hafi dæmt rangstöðu. „Held ég verði að stimpla mig inn orðlausan. KA gleraugun mín ráða bara ekki við þetta mál, svo vitlaust er þetta,“ skrifaði Jóhannes. Jóhannes Valgeirsson blandaði sér í umræðuna á Twitter.skjáskot/twitter Beitir viðurkenndi sjálfur eftir leik að hann vissi ekki af hverju markið hefði verið dæmt af. „Þegar ég er að fara að reyna að verja frá Guðmundi Steini rekst ég í KA-mann held ég. Ég hleyp á hann eða hann hleypur á mig og það getur vel verið að hann hafi dæmt brot á það,“ sagði Beitir við Vísi.
Pepsi Max-deild karla KA KR Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu markið sem KA-menn eru brjálaðir yfir að var dæmt af Það var dramatík undir lok leiks í leik KA og KR á Akureyri. 26. júlí 2020 20:15 Beitir: Ég veit ekki á hvað var dæmt Beitir Ólafsson, markvörður KR-inga var allt í öllu á lokamínútunum þegar KA og KR skildu jöfn í markalausum leik á Akureyri í dag. 26. júlí 2020 19:20 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - KR 0-0 | Dramatík í markalausu jafntefli á Akureyri KA og KR gerðu 0-0 jafntefli á Akureyri eftir æsilegar lokamínútur í 9.umferð Pepsi-Max deildar karla í dag. 26. júlí 2020 20:14 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Sjáðu markið sem KA-menn eru brjálaðir yfir að var dæmt af Það var dramatík undir lok leiks í leik KA og KR á Akureyri. 26. júlí 2020 20:15
Beitir: Ég veit ekki á hvað var dæmt Beitir Ólafsson, markvörður KR-inga var allt í öllu á lokamínútunum þegar KA og KR skildu jöfn í markalausum leik á Akureyri í dag. 26. júlí 2020 19:20
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - KR 0-0 | Dramatík í markalausu jafntefli á Akureyri KA og KR gerðu 0-0 jafntefli á Akureyri eftir æsilegar lokamínútur í 9.umferð Pepsi-Max deildar karla í dag. 26. júlí 2020 20:14