Kristinn blómstraði í stöðunni hans Brynjólfs gegn ÍA Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. júlí 2020 07:30 Kristinn hefur verið frábær í liði Blika í sumar. Vísir/Vilhelm Kristinn Steindórsson gerði sér lítið fyrir og skoraði tvívegis í 5-3 sigri Breiðabliks á ÍA í 9. umferð Pepsi Max deildarinnar. Brynjólfur Andersen Willumsson var í leikbanni og fékk Kristinn því að spila rullu Brynjólfs í liðinu í þessum leik. Gummi Ben og sérfræðingar Pepsi Max Stúkunnar – Reynir Leósson og Davíð Þór Viðarsson að þessu sinni – ræddu frammistöðu Kristins í leiknum. Fyrir leikinn höfðu Blikar ekki unnið í síðustu fjórum leikjum en þeir hefðu hæglega geta skorað fleiri mörk í leiknum. Liðið er sem stendur í 5. sæti með 14 stig, líkt og bæði Stjarnan og FH sem hafa leikið færri leiki. „Davíð þarf að útskýra af hverju hann náði ekki meiru út úr Kidda sem samherji hans hjá FHþ Svo þegar hann losnar við Davíð þá blómstrar hann,“ sagði Reynir kíminn. Davíð tók undir það á meðan Gummi hló. „Það er ótrúlega gaman að fylgjast með Kidda. Það er samt búið að ræða en ég held það sé ekki hægt að útskýra þetta neitt. Hlutirnir gengu ekki upp þá,“ sagði Davíð Þór einnig. Umræðuna sem og mörkin sem Kristinn skoraði má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Kristinn Steindórs magnaður gegn ÍA Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Breiðablik Tengdar fréttir Alexander bestur, Hans með magnaða björgun og Valgeir sinnum tveir í þriðja sinn í úrvalsliðinu Níunda umferð Pepsi Max-deildar karla var gerð upp í Pepsi Max stúkunni sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi, þriðjudagskvöld. 29. júlí 2020 22:00 Reyni leið illa að horfa á Blika kaffæra Skagamenn: „Leti vörn út um allan völl“ Varnarleikur ÍA gegn Breiðabliki var Skagamanninum Reyni Leóssyni ekki að skapi. 29. júlí 2020 14:00 Sjáðu markasúpuna í Kópavoginum Átta mörk voru skoruð þegar Breiðablik tók á móti ÍA í Pepsi Max-deild karla í gær. Blikar skoruðu fimm markanna og lyftu sér upp í 3. sæti deildarinnar. 27. júlí 2020 10:30 Óskar Hrafn: Mitt lið sýndi að það er með karakter „Já okkur er létt það er alltaf gaman að vinna miklu frekar en að tapa, þó er þessi bolti ekki bein og breið leið, það koma hæðir og hólar svo er alltaf spurning hverjir standa upp þegar menn eru kýldir í magann,” sagði Óskar Hrafn. 26. júlí 2020 22:09 Brynjólfur vekur umtal: „Þessi maður skilur um hvað fótbolti er“ Brynjólfur Andersen Willumsson hefur verið talsvert á milli tannanna á fólki en einnig vakið hrifningu vegna framgöngu sinnar það sem af er leiktíð með Breiðablik í Pepsi Max-deildinni. 26. júlí 2020 12:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 5-3 ÍA | Markasúpa í sunnudagssól Breiðablik vann loksins leik í júlí. Sigurinn kom í markaleik gegn ÍA í Kópavogi. Lokatölur 5-3 Blikum í vil. 26. júlí 2020 22:55 Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
Kristinn Steindórsson gerði sér lítið fyrir og skoraði tvívegis í 5-3 sigri Breiðabliks á ÍA í 9. umferð Pepsi Max deildarinnar. Brynjólfur Andersen Willumsson var í leikbanni og fékk Kristinn því að spila rullu Brynjólfs í liðinu í þessum leik. Gummi Ben og sérfræðingar Pepsi Max Stúkunnar – Reynir Leósson og Davíð Þór Viðarsson að þessu sinni – ræddu frammistöðu Kristins í leiknum. Fyrir leikinn höfðu Blikar ekki unnið í síðustu fjórum leikjum en þeir hefðu hæglega geta skorað fleiri mörk í leiknum. Liðið er sem stendur í 5. sæti með 14 stig, líkt og bæði Stjarnan og FH sem hafa leikið færri leiki. „Davíð þarf að útskýra af hverju hann náði ekki meiru út úr Kidda sem samherji hans hjá FHþ Svo þegar hann losnar við Davíð þá blómstrar hann,“ sagði Reynir kíminn. Davíð tók undir það á meðan Gummi hló. „Það er ótrúlega gaman að fylgjast með Kidda. Það er samt búið að ræða en ég held það sé ekki hægt að útskýra þetta neitt. Hlutirnir gengu ekki upp þá,“ sagði Davíð Þór einnig. Umræðuna sem og mörkin sem Kristinn skoraði má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Kristinn Steindórs magnaður gegn ÍA
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Breiðablik Tengdar fréttir Alexander bestur, Hans með magnaða björgun og Valgeir sinnum tveir í þriðja sinn í úrvalsliðinu Níunda umferð Pepsi Max-deildar karla var gerð upp í Pepsi Max stúkunni sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi, þriðjudagskvöld. 29. júlí 2020 22:00 Reyni leið illa að horfa á Blika kaffæra Skagamenn: „Leti vörn út um allan völl“ Varnarleikur ÍA gegn Breiðabliki var Skagamanninum Reyni Leóssyni ekki að skapi. 29. júlí 2020 14:00 Sjáðu markasúpuna í Kópavoginum Átta mörk voru skoruð þegar Breiðablik tók á móti ÍA í Pepsi Max-deild karla í gær. Blikar skoruðu fimm markanna og lyftu sér upp í 3. sæti deildarinnar. 27. júlí 2020 10:30 Óskar Hrafn: Mitt lið sýndi að það er með karakter „Já okkur er létt það er alltaf gaman að vinna miklu frekar en að tapa, þó er þessi bolti ekki bein og breið leið, það koma hæðir og hólar svo er alltaf spurning hverjir standa upp þegar menn eru kýldir í magann,” sagði Óskar Hrafn. 26. júlí 2020 22:09 Brynjólfur vekur umtal: „Þessi maður skilur um hvað fótbolti er“ Brynjólfur Andersen Willumsson hefur verið talsvert á milli tannanna á fólki en einnig vakið hrifningu vegna framgöngu sinnar það sem af er leiktíð með Breiðablik í Pepsi Max-deildinni. 26. júlí 2020 12:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 5-3 ÍA | Markasúpa í sunnudagssól Breiðablik vann loksins leik í júlí. Sigurinn kom í markaleik gegn ÍA í Kópavogi. Lokatölur 5-3 Blikum í vil. 26. júlí 2020 22:55 Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
Alexander bestur, Hans með magnaða björgun og Valgeir sinnum tveir í þriðja sinn í úrvalsliðinu Níunda umferð Pepsi Max-deildar karla var gerð upp í Pepsi Max stúkunni sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi, þriðjudagskvöld. 29. júlí 2020 22:00
Reyni leið illa að horfa á Blika kaffæra Skagamenn: „Leti vörn út um allan völl“ Varnarleikur ÍA gegn Breiðabliki var Skagamanninum Reyni Leóssyni ekki að skapi. 29. júlí 2020 14:00
Sjáðu markasúpuna í Kópavoginum Átta mörk voru skoruð þegar Breiðablik tók á móti ÍA í Pepsi Max-deild karla í gær. Blikar skoruðu fimm markanna og lyftu sér upp í 3. sæti deildarinnar. 27. júlí 2020 10:30
Óskar Hrafn: Mitt lið sýndi að það er með karakter „Já okkur er létt það er alltaf gaman að vinna miklu frekar en að tapa, þó er þessi bolti ekki bein og breið leið, það koma hæðir og hólar svo er alltaf spurning hverjir standa upp þegar menn eru kýldir í magann,” sagði Óskar Hrafn. 26. júlí 2020 22:09
Brynjólfur vekur umtal: „Þessi maður skilur um hvað fótbolti er“ Brynjólfur Andersen Willumsson hefur verið talsvert á milli tannanna á fólki en einnig vakið hrifningu vegna framgöngu sinnar það sem af er leiktíð með Breiðablik í Pepsi Max-deildinni. 26. júlí 2020 12:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 5-3 ÍA | Markasúpa í sunnudagssól Breiðablik vann loksins leik í júlí. Sigurinn kom í markaleik gegn ÍA í Kópavogi. Lokatölur 5-3 Blikum í vil. 26. júlí 2020 22:55