Kristinn blómstraði í stöðunni hans Brynjólfs gegn ÍA Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. júlí 2020 07:30 Kristinn hefur verið frábær í liði Blika í sumar. Vísir/Vilhelm Kristinn Steindórsson gerði sér lítið fyrir og skoraði tvívegis í 5-3 sigri Breiðabliks á ÍA í 9. umferð Pepsi Max deildarinnar. Brynjólfur Andersen Willumsson var í leikbanni og fékk Kristinn því að spila rullu Brynjólfs í liðinu í þessum leik. Gummi Ben og sérfræðingar Pepsi Max Stúkunnar – Reynir Leósson og Davíð Þór Viðarsson að þessu sinni – ræddu frammistöðu Kristins í leiknum. Fyrir leikinn höfðu Blikar ekki unnið í síðustu fjórum leikjum en þeir hefðu hæglega geta skorað fleiri mörk í leiknum. Liðið er sem stendur í 5. sæti með 14 stig, líkt og bæði Stjarnan og FH sem hafa leikið færri leiki. „Davíð þarf að útskýra af hverju hann náði ekki meiru út úr Kidda sem samherji hans hjá FHþ Svo þegar hann losnar við Davíð þá blómstrar hann,“ sagði Reynir kíminn. Davíð tók undir það á meðan Gummi hló. „Það er ótrúlega gaman að fylgjast með Kidda. Það er samt búið að ræða en ég held það sé ekki hægt að útskýra þetta neitt. Hlutirnir gengu ekki upp þá,“ sagði Davíð Þór einnig. Umræðuna sem og mörkin sem Kristinn skoraði má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Kristinn Steindórs magnaður gegn ÍA Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Breiðablik Tengdar fréttir Alexander bestur, Hans með magnaða björgun og Valgeir sinnum tveir í þriðja sinn í úrvalsliðinu Níunda umferð Pepsi Max-deildar karla var gerð upp í Pepsi Max stúkunni sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi, þriðjudagskvöld. 29. júlí 2020 22:00 Reyni leið illa að horfa á Blika kaffæra Skagamenn: „Leti vörn út um allan völl“ Varnarleikur ÍA gegn Breiðabliki var Skagamanninum Reyni Leóssyni ekki að skapi. 29. júlí 2020 14:00 Sjáðu markasúpuna í Kópavoginum Átta mörk voru skoruð þegar Breiðablik tók á móti ÍA í Pepsi Max-deild karla í gær. Blikar skoruðu fimm markanna og lyftu sér upp í 3. sæti deildarinnar. 27. júlí 2020 10:30 Óskar Hrafn: Mitt lið sýndi að það er með karakter „Já okkur er létt það er alltaf gaman að vinna miklu frekar en að tapa, þó er þessi bolti ekki bein og breið leið, það koma hæðir og hólar svo er alltaf spurning hverjir standa upp þegar menn eru kýldir í magann,” sagði Óskar Hrafn. 26. júlí 2020 22:09 Brynjólfur vekur umtal: „Þessi maður skilur um hvað fótbolti er“ Brynjólfur Andersen Willumsson hefur verið talsvert á milli tannanna á fólki en einnig vakið hrifningu vegna framgöngu sinnar það sem af er leiktíð með Breiðablik í Pepsi Max-deildinni. 26. júlí 2020 12:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 5-3 ÍA | Markasúpa í sunnudagssól Breiðablik vann loksins leik í júlí. Sigurinn kom í markaleik gegn ÍA í Kópavogi. Lokatölur 5-3 Blikum í vil. 26. júlí 2020 22:55 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
Kristinn Steindórsson gerði sér lítið fyrir og skoraði tvívegis í 5-3 sigri Breiðabliks á ÍA í 9. umferð Pepsi Max deildarinnar. Brynjólfur Andersen Willumsson var í leikbanni og fékk Kristinn því að spila rullu Brynjólfs í liðinu í þessum leik. Gummi Ben og sérfræðingar Pepsi Max Stúkunnar – Reynir Leósson og Davíð Þór Viðarsson að þessu sinni – ræddu frammistöðu Kristins í leiknum. Fyrir leikinn höfðu Blikar ekki unnið í síðustu fjórum leikjum en þeir hefðu hæglega geta skorað fleiri mörk í leiknum. Liðið er sem stendur í 5. sæti með 14 stig, líkt og bæði Stjarnan og FH sem hafa leikið færri leiki. „Davíð þarf að útskýra af hverju hann náði ekki meiru út úr Kidda sem samherji hans hjá FHþ Svo þegar hann losnar við Davíð þá blómstrar hann,“ sagði Reynir kíminn. Davíð tók undir það á meðan Gummi hló. „Það er ótrúlega gaman að fylgjast með Kidda. Það er samt búið að ræða en ég held það sé ekki hægt að útskýra þetta neitt. Hlutirnir gengu ekki upp þá,“ sagði Davíð Þór einnig. Umræðuna sem og mörkin sem Kristinn skoraði má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Kristinn Steindórs magnaður gegn ÍA
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Breiðablik Tengdar fréttir Alexander bestur, Hans með magnaða björgun og Valgeir sinnum tveir í þriðja sinn í úrvalsliðinu Níunda umferð Pepsi Max-deildar karla var gerð upp í Pepsi Max stúkunni sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi, þriðjudagskvöld. 29. júlí 2020 22:00 Reyni leið illa að horfa á Blika kaffæra Skagamenn: „Leti vörn út um allan völl“ Varnarleikur ÍA gegn Breiðabliki var Skagamanninum Reyni Leóssyni ekki að skapi. 29. júlí 2020 14:00 Sjáðu markasúpuna í Kópavoginum Átta mörk voru skoruð þegar Breiðablik tók á móti ÍA í Pepsi Max-deild karla í gær. Blikar skoruðu fimm markanna og lyftu sér upp í 3. sæti deildarinnar. 27. júlí 2020 10:30 Óskar Hrafn: Mitt lið sýndi að það er með karakter „Já okkur er létt það er alltaf gaman að vinna miklu frekar en að tapa, þó er þessi bolti ekki bein og breið leið, það koma hæðir og hólar svo er alltaf spurning hverjir standa upp þegar menn eru kýldir í magann,” sagði Óskar Hrafn. 26. júlí 2020 22:09 Brynjólfur vekur umtal: „Þessi maður skilur um hvað fótbolti er“ Brynjólfur Andersen Willumsson hefur verið talsvert á milli tannanna á fólki en einnig vakið hrifningu vegna framgöngu sinnar það sem af er leiktíð með Breiðablik í Pepsi Max-deildinni. 26. júlí 2020 12:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 5-3 ÍA | Markasúpa í sunnudagssól Breiðablik vann loksins leik í júlí. Sigurinn kom í markaleik gegn ÍA í Kópavogi. Lokatölur 5-3 Blikum í vil. 26. júlí 2020 22:55 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
Alexander bestur, Hans með magnaða björgun og Valgeir sinnum tveir í þriðja sinn í úrvalsliðinu Níunda umferð Pepsi Max-deildar karla var gerð upp í Pepsi Max stúkunni sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi, þriðjudagskvöld. 29. júlí 2020 22:00
Reyni leið illa að horfa á Blika kaffæra Skagamenn: „Leti vörn út um allan völl“ Varnarleikur ÍA gegn Breiðabliki var Skagamanninum Reyni Leóssyni ekki að skapi. 29. júlí 2020 14:00
Sjáðu markasúpuna í Kópavoginum Átta mörk voru skoruð þegar Breiðablik tók á móti ÍA í Pepsi Max-deild karla í gær. Blikar skoruðu fimm markanna og lyftu sér upp í 3. sæti deildarinnar. 27. júlí 2020 10:30
Óskar Hrafn: Mitt lið sýndi að það er með karakter „Já okkur er létt það er alltaf gaman að vinna miklu frekar en að tapa, þó er þessi bolti ekki bein og breið leið, það koma hæðir og hólar svo er alltaf spurning hverjir standa upp þegar menn eru kýldir í magann,” sagði Óskar Hrafn. 26. júlí 2020 22:09
Brynjólfur vekur umtal: „Þessi maður skilur um hvað fótbolti er“ Brynjólfur Andersen Willumsson hefur verið talsvert á milli tannanna á fólki en einnig vakið hrifningu vegna framgöngu sinnar það sem af er leiktíð með Breiðablik í Pepsi Max-deildinni. 26. júlí 2020 12:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 5-3 ÍA | Markasúpa í sunnudagssól Breiðablik vann loksins leik í júlí. Sigurinn kom í markaleik gegn ÍA í Kópavogi. Lokatölur 5-3 Blikum í vil. 26. júlí 2020 22:55