Sundlaugarnar verða opnar Sylvía Hall skrifar 30. júlí 2020 20:58 Sundgestir borgarinnar þurfa ekki að örvænta þó nýjar takmarkanir taki gildi á morgun. Vísir/Vilhelm Starfsemi sundlauga í Reykjavík verður löguð að þeim fjöldatakmörkunum sem taka gildi á hádegi á morgun. Það sama er að segja um Ylströndina í Nauthólsvík og Fjölskyldu- og húsdýragarðin svo fátt eitt sé nefnt. Þetta er niðurstaða fundar neyðarstjórnar Reykjavíkurborgar sem fór fram í dag. Velferðarsvið hefur takmarkað gestafjölda til þess að vernda viðkvæma hópa og hafa verið gefnar út leiðbeiningar til aðstandenda íbúa á hjúkrunarheimilum, í þjónustuíbúðum fyrir eldri borgara, íbúakjörnum og á sambýlum fyrir fatlað fólk. Engar einingar munu loka og þjónusta verður ekki skert að svo stöddu. Hvað varðar sundlaugarnar verður opnunartími óbreyttur en merkingar um fjöldatakmarkanir verða settar upp við potta og gufur. Spritt verður aðgengilegt og tveggja metra reglunni verður fylgt líkt og á öðrum stöðum. Hefðbundin dagskrá í kringum dýr í Húsdýragarðinum fellur niður og þá verður loðdýra-, smádýra og skriðdýrahúsi lokað. Þrumufleygur verður lokaður og fjöldatakmarkanir verða í veitingasölunni. Sjálfsalar og grill á svæðinu verða lokuð. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg kemur fram að borgin sé í viðbragðsstöðu og mun hún grípa til viðeigandi ráðstafana í samræmi við tilmæli almannavarna og sóttvarnalæknis. Þjónustan mun haldast í megindráttum óbreytt en vinnulag verður sniðið að nýjum takmörkunum. Sundlaugar Reykjavík Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Sjá meira
Starfsemi sundlauga í Reykjavík verður löguð að þeim fjöldatakmörkunum sem taka gildi á hádegi á morgun. Það sama er að segja um Ylströndina í Nauthólsvík og Fjölskyldu- og húsdýragarðin svo fátt eitt sé nefnt. Þetta er niðurstaða fundar neyðarstjórnar Reykjavíkurborgar sem fór fram í dag. Velferðarsvið hefur takmarkað gestafjölda til þess að vernda viðkvæma hópa og hafa verið gefnar út leiðbeiningar til aðstandenda íbúa á hjúkrunarheimilum, í þjónustuíbúðum fyrir eldri borgara, íbúakjörnum og á sambýlum fyrir fatlað fólk. Engar einingar munu loka og þjónusta verður ekki skert að svo stöddu. Hvað varðar sundlaugarnar verður opnunartími óbreyttur en merkingar um fjöldatakmarkanir verða settar upp við potta og gufur. Spritt verður aðgengilegt og tveggja metra reglunni verður fylgt líkt og á öðrum stöðum. Hefðbundin dagskrá í kringum dýr í Húsdýragarðinum fellur niður og þá verður loðdýra-, smádýra og skriðdýrahúsi lokað. Þrumufleygur verður lokaður og fjöldatakmarkanir verða í veitingasölunni. Sjálfsalar og grill á svæðinu verða lokuð. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg kemur fram að borgin sé í viðbragðsstöðu og mun hún grípa til viðeigandi ráðstafana í samræmi við tilmæli almannavarna og sóttvarnalæknis. Þjónustan mun haldast í megindráttum óbreytt en vinnulag verður sniðið að nýjum takmörkunum.
Sundlaugar Reykjavík Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Sjá meira