Vilja spila stoltum Frömurum sem eiga koma félaginu þangað sem það á heima Anton Ingi Leifsson skrifar 31. júlí 2020 19:00 Jón Þórir hefur gert flotta hluti með Fram. vísir/skjáskot Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram í Lengjudeildinni, segir að markmið félagsins sé að komast aftur í deild þeirra bestu en Fram hefur ekki leikið í efstu deild síðan 2014. Fram komst í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins í gær með sigri á Fylki í vítaspyrnukeppni en gengi Fram hefur verið gott á leiktíðinni. „Við höfðum spilað þrjá leiki gegn Fylki þegar kom að þessum leik og við töldum að við ættum möguleika en eftir dráttinn er Fylkir búið að vera á góðu „rönni“ svo það var ljóst að þetta yrði erfiður leikur,“ sagði Jón Þórir. Liðið er í 4. sæti Lengjudeildarinnar, einu stigi frá ÍBV sem er í öðru sætinu og tveimur stigum frá Leikni sem er á toppnum en Keflavík er í 3. sætinu með jafn mörg stig og Fram. „Það er stefnan. Við erum einn af þessum fjórum til fimm klúbbum sem verður að berjast um þetta og maður á alveg eins von á því að það verði fram á síðustu stundu.“ „Við stefnum á því að vera þar og vonandi verðum við í þeirri stöðu þegar stutt er eftir af mótinu. Okkur hefur gengið vel þessa daganna og höfum verið að vinna í þessum hlutum síðustu tvö ár. Maður hefur væntingar og vonir að við uppskerum í samræmi við það.“ Jón Þórir segir að félagið leggi mikið upp úr því að fá Framara sem vilja spila fyrir félagið og séu stoltir félagsmenn. „Við viljum fá leikmenn sem hafa einhverja tengingu við félagið, ef að það er hægt. Við erum að keyra á að menn séu stoltir að spila fyrir félagið og ég held að það á endanum skili árangri. Þegar þú nærð að búa til leikmannahóp sem vill leggja sig fyrir félagið.“ „Við tölum mikið um það að menn séu stoltir að vera með merkið á brjóstið þegar við löbbum inn á völlinn og við viljum að þeir spili leikinn þannig fyrir fólk sem stendur að þessum aldagamla klúbbi. Við viljum koma honum þangað sem hann á heima.“ Klippa: Sportpakkinn - Jón Sveinsson Mjólkurbikarinn Lengjudeildin Fram Mest lesið Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Fleiri fréttir Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira
Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram í Lengjudeildinni, segir að markmið félagsins sé að komast aftur í deild þeirra bestu en Fram hefur ekki leikið í efstu deild síðan 2014. Fram komst í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins í gær með sigri á Fylki í vítaspyrnukeppni en gengi Fram hefur verið gott á leiktíðinni. „Við höfðum spilað þrjá leiki gegn Fylki þegar kom að þessum leik og við töldum að við ættum möguleika en eftir dráttinn er Fylkir búið að vera á góðu „rönni“ svo það var ljóst að þetta yrði erfiður leikur,“ sagði Jón Þórir. Liðið er í 4. sæti Lengjudeildarinnar, einu stigi frá ÍBV sem er í öðru sætinu og tveimur stigum frá Leikni sem er á toppnum en Keflavík er í 3. sætinu með jafn mörg stig og Fram. „Það er stefnan. Við erum einn af þessum fjórum til fimm klúbbum sem verður að berjast um þetta og maður á alveg eins von á því að það verði fram á síðustu stundu.“ „Við stefnum á því að vera þar og vonandi verðum við í þeirri stöðu þegar stutt er eftir af mótinu. Okkur hefur gengið vel þessa daganna og höfum verið að vinna í þessum hlutum síðustu tvö ár. Maður hefur væntingar og vonir að við uppskerum í samræmi við það.“ Jón Þórir segir að félagið leggi mikið upp úr því að fá Framara sem vilja spila fyrir félagið og séu stoltir félagsmenn. „Við viljum fá leikmenn sem hafa einhverja tengingu við félagið, ef að það er hægt. Við erum að keyra á að menn séu stoltir að spila fyrir félagið og ég held að það á endanum skili árangri. Þegar þú nærð að búa til leikmannahóp sem vill leggja sig fyrir félagið.“ „Við tölum mikið um það að menn séu stoltir að vera með merkið á brjóstið þegar við löbbum inn á völlinn og við viljum að þeir spili leikinn þannig fyrir fólk sem stendur að þessum aldagamla klúbbi. Við viljum koma honum þangað sem hann á heima.“ Klippa: Sportpakkinn - Jón Sveinsson
Mjólkurbikarinn Lengjudeildin Fram Mest lesið Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Fleiri fréttir Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira