29 milljarðar fóru frá hinu opinbera til menningarmála árið 2018 Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. ágúst 2020 10:40 29 milljarðar króna fóru til menningarmála frá hinu opinbera árið 2018. Vísir/Vilhelm Útgjöld hins opinbera hér á landi til menningarmála árið 2018 námu 2,5 prósentum af heildarútgjöldum eða rúmlega 29 milljarðar króna. Á sama tíma var 0,5 prósentum heildarútgjalda varið til fjölmiðla. Hlutur menningar af heildarútgjöldum hins opinbera var í samanburði við önnur Evrópuríki þriðji hæstur á Íslandi. Aðeins í Lettlandi og Ungverjalandi var hærri hlutdeild heildarútgjalda varið til menningarmála árið 2018, eða 2,7 og 2,8 prósentum. Hlutfallið á Íslandi var þó hærra en að meðaltali í löndum Evrópusambandsins og Fríverslunarsamtaka Evrópu hvort sem horft er til útgjalda vegna menningar eða fjölmiðla. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofu Íslands. Hagstofa Íslands/skjáskot Hlutdeild til menningarmála hefur haldist svipuð á Íslandi síðatliðin tíu ár, lægst var hún árið 2016 í 2,2 prósentum og hæst árið 2013 í 2,6 prósentum af heildarútgjöldum. Árið 2018 var stærsti útgjaldaliður hins opinbera til menningarmála kaup á vörum og þjónustu og laun en samtals námu þessir liðir um 73 prósentum af heildarútgjöldum málaflokksins á árinu. Þar er meðal annars átt við kaupum á aðföngum og þjónustu sérfræðinga sem ekki eru á launaskrá en launaliðurinn nær til launagreiðslna til starfsfólks ríki og sveitarfélaga. „Þess má geta að listamannalaun falla undir framleiðslustyrki í þessari sundurliðun en í þeim flokki er einnig að finna fjárveitingar í ýmsa menningarsjóði á vegum hins opinbera sem og til kynningarmiðstöðva skapandi greina (svo sem Kvikmyndamiðstöðvar Íslands). Þá nær fjárfesting yfir efnislegar eignir, t.d. yfir húsnæði, vélar og tæki og hugbúnað sem er notaður í meira en eitt ár,“ segir í grein Hagstofunnar. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Menning Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Útgjöld hins opinbera hér á landi til menningarmála árið 2018 námu 2,5 prósentum af heildarútgjöldum eða rúmlega 29 milljarðar króna. Á sama tíma var 0,5 prósentum heildarútgjalda varið til fjölmiðla. Hlutur menningar af heildarútgjöldum hins opinbera var í samanburði við önnur Evrópuríki þriðji hæstur á Íslandi. Aðeins í Lettlandi og Ungverjalandi var hærri hlutdeild heildarútgjalda varið til menningarmála árið 2018, eða 2,7 og 2,8 prósentum. Hlutfallið á Íslandi var þó hærra en að meðaltali í löndum Evrópusambandsins og Fríverslunarsamtaka Evrópu hvort sem horft er til útgjalda vegna menningar eða fjölmiðla. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofu Íslands. Hagstofa Íslands/skjáskot Hlutdeild til menningarmála hefur haldist svipuð á Íslandi síðatliðin tíu ár, lægst var hún árið 2016 í 2,2 prósentum og hæst árið 2013 í 2,6 prósentum af heildarútgjöldum. Árið 2018 var stærsti útgjaldaliður hins opinbera til menningarmála kaup á vörum og þjónustu og laun en samtals námu þessir liðir um 73 prósentum af heildarútgjöldum málaflokksins á árinu. Þar er meðal annars átt við kaupum á aðföngum og þjónustu sérfræðinga sem ekki eru á launaskrá en launaliðurinn nær til launagreiðslna til starfsfólks ríki og sveitarfélaga. „Þess má geta að listamannalaun falla undir framleiðslustyrki í þessari sundurliðun en í þeim flokki er einnig að finna fjárveitingar í ýmsa menningarsjóði á vegum hins opinbera sem og til kynningarmiðstöðva skapandi greina (svo sem Kvikmyndamiðstöðvar Íslands). Þá nær fjárfesting yfir efnislegar eignir, t.d. yfir húsnæði, vélar og tæki og hugbúnað sem er notaður í meira en eitt ár,“ segir í grein Hagstofunnar.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Menning Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira