Tiramisu vöfflur að hætti Erlu Þóru Bergmann Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. ágúst 2020 09:00 „Ég elska vöfflur og ég elska tiramisu þannig mér fannst mjög sniðugt að sameina þetta í eitt,“ segir kokkurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir. Hún deilir hér uppskrift með lesendum. Erla Þóra er kokkur á veitingastaðnum Fjallkonunni og hefur þar vakið athygli fyrir eftirréttina sína. Tiramisu vaffla 2 bollar hveiti 2 egg 1 tsk lyftiduft 1 msk sykur 1 msk hunang 1/2 bolli mjólk 1/2 bolli sterkt kaffi 1 bolli ab mjólk 2 msk olía 2 msk vanilla, paste eða dropar 5 msk súkkulaðispænir Öllum hráefnunum blandað vel saman. Kokkurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir byrjaði 14 ára að vinna við matreiðslu. Hún fagnar því að stúlkum er að fjölga í faginu.Vísir/Vilhelm Mascarpone krem 400 gr mascarpone ostur 100 gr flórsykur 180 gr þeyttur rjómi 1 tsk kakó 1 msk sterkt kaffi, kælt 1 tsk vanilla- paste eða dropar Tiramisu vöfflurMynd/Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir Mascarpone osturinn er þeyttur í nokkrar mínútur og flórsykrinum bætt saman við. Kaffinu og kakóinu er síðan hrært saman og síðan bætt saman við blönduna. Rjóminn er þeyttur og er síðan blandað varlega saman við mascarpone blönduna. Kakófufti er síðan stráð yfir vöffluna í lokin. Eftirréttir Uppskriftir Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
„Ég elska vöfflur og ég elska tiramisu þannig mér fannst mjög sniðugt að sameina þetta í eitt,“ segir kokkurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir. Hún deilir hér uppskrift með lesendum. Erla Þóra er kokkur á veitingastaðnum Fjallkonunni og hefur þar vakið athygli fyrir eftirréttina sína. Tiramisu vaffla 2 bollar hveiti 2 egg 1 tsk lyftiduft 1 msk sykur 1 msk hunang 1/2 bolli mjólk 1/2 bolli sterkt kaffi 1 bolli ab mjólk 2 msk olía 2 msk vanilla, paste eða dropar 5 msk súkkulaðispænir Öllum hráefnunum blandað vel saman. Kokkurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir byrjaði 14 ára að vinna við matreiðslu. Hún fagnar því að stúlkum er að fjölga í faginu.Vísir/Vilhelm Mascarpone krem 400 gr mascarpone ostur 100 gr flórsykur 180 gr þeyttur rjómi 1 tsk kakó 1 msk sterkt kaffi, kælt 1 tsk vanilla- paste eða dropar Tiramisu vöfflurMynd/Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir Mascarpone osturinn er þeyttur í nokkrar mínútur og flórsykrinum bætt saman við. Kaffinu og kakóinu er síðan hrært saman og síðan bætt saman við blönduna. Rjóminn er þeyttur og er síðan blandað varlega saman við mascarpone blönduna. Kakófufti er síðan stráð yfir vöffluna í lokin.
Eftirréttir Uppskriftir Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira