Tiramisu vöfflur að hætti Erlu Þóru Bergmann Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. ágúst 2020 09:00 „Ég elska vöfflur og ég elska tiramisu þannig mér fannst mjög sniðugt að sameina þetta í eitt,“ segir kokkurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir. Hún deilir hér uppskrift með lesendum. Erla Þóra er kokkur á veitingastaðnum Fjallkonunni og hefur þar vakið athygli fyrir eftirréttina sína. Tiramisu vaffla 2 bollar hveiti 2 egg 1 tsk lyftiduft 1 msk sykur 1 msk hunang 1/2 bolli mjólk 1/2 bolli sterkt kaffi 1 bolli ab mjólk 2 msk olía 2 msk vanilla, paste eða dropar 5 msk súkkulaðispænir Öllum hráefnunum blandað vel saman. Kokkurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir byrjaði 14 ára að vinna við matreiðslu. Hún fagnar því að stúlkum er að fjölga í faginu.Vísir/Vilhelm Mascarpone krem 400 gr mascarpone ostur 100 gr flórsykur 180 gr þeyttur rjómi 1 tsk kakó 1 msk sterkt kaffi, kælt 1 tsk vanilla- paste eða dropar Tiramisu vöfflurMynd/Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir Mascarpone osturinn er þeyttur í nokkrar mínútur og flórsykrinum bætt saman við. Kaffinu og kakóinu er síðan hrært saman og síðan bætt saman við blönduna. Rjóminn er þeyttur og er síðan blandað varlega saman við mascarpone blönduna. Kakófufti er síðan stráð yfir vöffluna í lokin. Eftirréttir Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Lífið Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Tíska og hönnun „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Lífið Virtist hvorki geta séð né andað Tíska og hönnun Fleiri fréttir Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
„Ég elska vöfflur og ég elska tiramisu þannig mér fannst mjög sniðugt að sameina þetta í eitt,“ segir kokkurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir. Hún deilir hér uppskrift með lesendum. Erla Þóra er kokkur á veitingastaðnum Fjallkonunni og hefur þar vakið athygli fyrir eftirréttina sína. Tiramisu vaffla 2 bollar hveiti 2 egg 1 tsk lyftiduft 1 msk sykur 1 msk hunang 1/2 bolli mjólk 1/2 bolli sterkt kaffi 1 bolli ab mjólk 2 msk olía 2 msk vanilla, paste eða dropar 5 msk súkkulaðispænir Öllum hráefnunum blandað vel saman. Kokkurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir byrjaði 14 ára að vinna við matreiðslu. Hún fagnar því að stúlkum er að fjölga í faginu.Vísir/Vilhelm Mascarpone krem 400 gr mascarpone ostur 100 gr flórsykur 180 gr þeyttur rjómi 1 tsk kakó 1 msk sterkt kaffi, kælt 1 tsk vanilla- paste eða dropar Tiramisu vöfflurMynd/Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir Mascarpone osturinn er þeyttur í nokkrar mínútur og flórsykrinum bætt saman við. Kaffinu og kakóinu er síðan hrært saman og síðan bætt saman við blönduna. Rjóminn er þeyttur og er síðan blandað varlega saman við mascarpone blönduna. Kakófufti er síðan stráð yfir vöffluna í lokin.
Eftirréttir Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Lífið Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Tíska og hönnun „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Lífið Virtist hvorki geta séð né andað Tíska og hönnun Fleiri fréttir Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið