Ítalir hóta að banna Ryanair vegna meintra brota á sóttvarnareglum Andri Eysteinsson skrifar 6. ágúst 2020 14:20 Ryanair hefur hafnað ásökunum ENAC Getty/NurPhoto Ítölsk flugmálayfirvöld, ENAC, hafa hótað að banna flugvélum Ryanair að fljúga um ítalska lofthelgi og segja írska flugfélagið þráast við að fylgja reglum sem settar voru til að takast á við faraldur kórónuveirunnar. ENAC hefur sakað flugfélagið um að brjóta endurtekið gegn COVID-19 tilmælum sem ítalska ríkisstjórnin hefur fyrirskipað til þess að vernda flugfarþega. Haldi félagið óbreyttri stefnu muni því vera bannað að fljúga bæði til og frá Ítalíu. Guardian greinir frá. Flugfélagið Ryanair, höfuðstöðvar hvers eru í Dublin á Írlandi, flýgur til 29 flugvalla á Ítalíu og myndi bann við komum til Ítalíu því vera talsvert högg fyrir félagið sem líkt og önnur flugfélög hafa átt erfitt uppdráttar vegna faraldursins. Farþegar Ryanair á fyrstu sjö mánuðum ársins voru 35% færri en á sama tíma í fyrra og í júlí voru farþegar 4,4 milljónir talsins er það 70% fækkun frá júlí 2019. Farþegum flugfélaga sem fljúga til og frá Ítalíu er skylt samkvæmt tilmælum ítalskra yfirvalda að klæðast andlitsgrímu og segir ENAC að Ryanair uppfylli ekki skilyrðin. Flugfélagið hafnar þó þeim ásökunum og segir í yfirlýsingu að tilmælum sem fylgt í hvívetna og til að mynda sé forðast óþarfa hópmyndun farþega með breyttum verkferlum þegar farþegar stíga um borð og þá sé grímuskylda í hávegum höfð hjá félaginu. Fréttir af flugi Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Sjá meira
Ítölsk flugmálayfirvöld, ENAC, hafa hótað að banna flugvélum Ryanair að fljúga um ítalska lofthelgi og segja írska flugfélagið þráast við að fylgja reglum sem settar voru til að takast á við faraldur kórónuveirunnar. ENAC hefur sakað flugfélagið um að brjóta endurtekið gegn COVID-19 tilmælum sem ítalska ríkisstjórnin hefur fyrirskipað til þess að vernda flugfarþega. Haldi félagið óbreyttri stefnu muni því vera bannað að fljúga bæði til og frá Ítalíu. Guardian greinir frá. Flugfélagið Ryanair, höfuðstöðvar hvers eru í Dublin á Írlandi, flýgur til 29 flugvalla á Ítalíu og myndi bann við komum til Ítalíu því vera talsvert högg fyrir félagið sem líkt og önnur flugfélög hafa átt erfitt uppdráttar vegna faraldursins. Farþegar Ryanair á fyrstu sjö mánuðum ársins voru 35% færri en á sama tíma í fyrra og í júlí voru farþegar 4,4 milljónir talsins er það 70% fækkun frá júlí 2019. Farþegum flugfélaga sem fljúga til og frá Ítalíu er skylt samkvæmt tilmælum ítalskra yfirvalda að klæðast andlitsgrímu og segir ENAC að Ryanair uppfylli ekki skilyrðin. Flugfélagið hafnar þó þeim ásökunum og segir í yfirlýsingu að tilmælum sem fylgt í hvívetna og til að mynda sé forðast óþarfa hópmyndun farþega með breyttum verkferlum þegar farþegar stíga um borð og þá sé grímuskylda í hávegum höfð hjá félaginu.
Fréttir af flugi Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Sjá meira