Um 150 eftirskjálftar fylgdu skjálftanum sem reið yfir norður af landinu í nótt: Íbúi segir erfitt að venjast skjálftum á svæðinu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. ágúst 2020 13:00 Siglufjörður. Um 150 smáskjálftar hafa fylgt jarðskjálfta af stærðinni 4,6 sem reið yfir norður af landinu um þrjú leytið í nótt. Íbúi á Siglufirði segir erfitt að venjast skjálftum á svæðinu. Skjálfti að stærðinni 4,6 varð um ellefu kílómetra norðvestur af Gjögurtá klukkan 3:42 í nótt. Tíu mínútum síðar varð annar skjálfti á svipuðum slóðum 3,7 að stærð. Geirþrúður Ármannsdóttir er náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. „Við höfum fengið tilkynningar víða á Tröllaskaga og í Eyjafirði um að þessi stóri hafi fundist og síðan þá eru komnir um það bil 150 jarðskjálftar á þessu svæði,“ sagði Geirþrúður. Þeir séu flestir smáskjálftar. „Við fáum svona hrinur annað slagið og það er yfirleitt talsverð virkni úti fyrir norðurlandi og það eru annað slagið hrynur út frá Gjögurtá og það kom þarna í júní en síðan um 20 júní eru um tíu skjálftar sem hafa verið á þessu svæði sem eru um og yfir 4 á stærð,“ sagði Geirþrúður. Róbert Guðfinnsson, athafnamaður á Siglufirði vaknaði við skjálftann í nótt. Róbert Guðfinnsson fann vel fyrir skjálftanum í nótt.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson. „Þetta var svolítið högg en menn hafa fengið nokkur svona högg áður í vetur og þetta er eitthvað sem menn verða að lifa við,“ sagði Róbert. Hann segist ekki hafa orðið var við neitt tjón á svæðinu. „Ég hef ekki heyrt af neinum ótta en að sjálfsögðu bregður fólki, þetta er eitthvað sem maður venst ekki en menn læra að lifa með þessu,“ sagði hann. Eldgos og jarðhræringar Fjallabyggð Tengdar fréttir Skjálfti 4,6 að stærð norður af landinu Skjálfti 4,6 að stærð varð um ellefu kílómetrum norðvestur af Gjögurtá klukkan 3:42 í nótt. 8. ágúst 2020 07:11 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Sjá meira
Um 150 smáskjálftar hafa fylgt jarðskjálfta af stærðinni 4,6 sem reið yfir norður af landinu um þrjú leytið í nótt. Íbúi á Siglufirði segir erfitt að venjast skjálftum á svæðinu. Skjálfti að stærðinni 4,6 varð um ellefu kílómetra norðvestur af Gjögurtá klukkan 3:42 í nótt. Tíu mínútum síðar varð annar skjálfti á svipuðum slóðum 3,7 að stærð. Geirþrúður Ármannsdóttir er náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. „Við höfum fengið tilkynningar víða á Tröllaskaga og í Eyjafirði um að þessi stóri hafi fundist og síðan þá eru komnir um það bil 150 jarðskjálftar á þessu svæði,“ sagði Geirþrúður. Þeir séu flestir smáskjálftar. „Við fáum svona hrinur annað slagið og það er yfirleitt talsverð virkni úti fyrir norðurlandi og það eru annað slagið hrynur út frá Gjögurtá og það kom þarna í júní en síðan um 20 júní eru um tíu skjálftar sem hafa verið á þessu svæði sem eru um og yfir 4 á stærð,“ sagði Geirþrúður. Róbert Guðfinnsson, athafnamaður á Siglufirði vaknaði við skjálftann í nótt. Róbert Guðfinnsson fann vel fyrir skjálftanum í nótt.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson. „Þetta var svolítið högg en menn hafa fengið nokkur svona högg áður í vetur og þetta er eitthvað sem menn verða að lifa við,“ sagði Róbert. Hann segist ekki hafa orðið var við neitt tjón á svæðinu. „Ég hef ekki heyrt af neinum ótta en að sjálfsögðu bregður fólki, þetta er eitthvað sem maður venst ekki en menn læra að lifa með þessu,“ sagði hann.
Eldgos og jarðhræringar Fjallabyggð Tengdar fréttir Skjálfti 4,6 að stærð norður af landinu Skjálfti 4,6 að stærð varð um ellefu kílómetrum norðvestur af Gjögurtá klukkan 3:42 í nótt. 8. ágúst 2020 07:11 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Sjá meira
Skjálfti 4,6 að stærð norður af landinu Skjálfti 4,6 að stærð varð um ellefu kílómetrum norðvestur af Gjögurtá klukkan 3:42 í nótt. 8. ágúst 2020 07:11