Einum veitingastað lokað tímabundið Atli Ísleifsson skrifar 12. ágúst 2020 08:15 Fjórir staðir af þrettán voru með sín mál „í mjög góðu ástandi“ og þar af tveir til mikillar fyrirmyndar að mati lögreglu. Vísir/Vilhelm Lögregla á höfuðborgarsvæðinu lokaði í gærkvöldi einum veitingastað vegna brota á tilmælum um sóttvarnir og tveggja metra reglu. Í tilkynningu frá lögreglu segir að farið hafi verið inn á þrettán staði í gærkvöldi og að á einum stað hafi aðstæður með öllu óviðunandi. „Of margir voru inni á staðnum, miðað við stærð hans og skort á sóttvarnarskipulagi, og alls ekki tveggja metra bil milli gesta. Grípa þurfti til þess ráðs að loka staðnum tímabundið og vísa gestum út af staðnum. Skýrsla verður sömuleiðis rituð á brotið,“ segir í tilkynningunni. Einnig segir að alls hafi sjö staðir þurft að gera úrbætur og bæta skipulagið fyrir aukna aðsókn á staðina. „Líkt og fyrri daginn voru fáir inni á þessum stöðum þegar lögregla leit við. Starfsmönnum þessara staða voru veittar ráðleggingar um hvernig mætti gera betur. Einn staður hafði ekki gert viðunandi ráðstafanir til að tryggja sóttvarnir og tveggja metra reglu á tilteknu svæði, en þar var tveggja metra regla alls ekki virt. Ráðstafanir voru gerðar tafarlaust. Skrifuð verður skýrsla á brotið,“ segir í skeyti lögreglu. Fjórir staðir voru hins vegar með sín mál „í mjög góðu ástandi“ og þar af tveir til mikillar fyrirmyndar. Voru staðirnir hvattir til að halda uppteknum hætti. Reykjavík Veitingastaðir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Lögreglumál Tengdar fréttir Átta af fjórtán veitingahúsum voru með viðeigandi sóttvarnaráðstafanir Fjórtán veitingahús voru heimsótt í miðborginni af lögreglu í gærkvöldi. Kannað var hvort ráðstafanir varðandi sóttvarnir og tveggja metra reglu væru sem skildi. Átta staðir af þessum fjórtán voru með sín mál í mjög góðu ástandi 11. ágúst 2020 06:34 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Fleiri fréttir Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Sjá meira
Lögregla á höfuðborgarsvæðinu lokaði í gærkvöldi einum veitingastað vegna brota á tilmælum um sóttvarnir og tveggja metra reglu. Í tilkynningu frá lögreglu segir að farið hafi verið inn á þrettán staði í gærkvöldi og að á einum stað hafi aðstæður með öllu óviðunandi. „Of margir voru inni á staðnum, miðað við stærð hans og skort á sóttvarnarskipulagi, og alls ekki tveggja metra bil milli gesta. Grípa þurfti til þess ráðs að loka staðnum tímabundið og vísa gestum út af staðnum. Skýrsla verður sömuleiðis rituð á brotið,“ segir í tilkynningunni. Einnig segir að alls hafi sjö staðir þurft að gera úrbætur og bæta skipulagið fyrir aukna aðsókn á staðina. „Líkt og fyrri daginn voru fáir inni á þessum stöðum þegar lögregla leit við. Starfsmönnum þessara staða voru veittar ráðleggingar um hvernig mætti gera betur. Einn staður hafði ekki gert viðunandi ráðstafanir til að tryggja sóttvarnir og tveggja metra reglu á tilteknu svæði, en þar var tveggja metra regla alls ekki virt. Ráðstafanir voru gerðar tafarlaust. Skrifuð verður skýrsla á brotið,“ segir í skeyti lögreglu. Fjórir staðir voru hins vegar með sín mál „í mjög góðu ástandi“ og þar af tveir til mikillar fyrirmyndar. Voru staðirnir hvattir til að halda uppteknum hætti.
Reykjavík Veitingastaðir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Lögreglumál Tengdar fréttir Átta af fjórtán veitingahúsum voru með viðeigandi sóttvarnaráðstafanir Fjórtán veitingahús voru heimsótt í miðborginni af lögreglu í gærkvöldi. Kannað var hvort ráðstafanir varðandi sóttvarnir og tveggja metra reglu væru sem skildi. Átta staðir af þessum fjórtán voru með sín mál í mjög góðu ástandi 11. ágúst 2020 06:34 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Fleiri fréttir Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Sjá meira
Átta af fjórtán veitingahúsum voru með viðeigandi sóttvarnaráðstafanir Fjórtán veitingahús voru heimsótt í miðborginni af lögreglu í gærkvöldi. Kannað var hvort ráðstafanir varðandi sóttvarnir og tveggja metra reglu væru sem skildi. Átta staðir af þessum fjórtán voru með sín mál í mjög góðu ástandi 11. ágúst 2020 06:34