BBC fjallar um björgunina á Langjökli Vésteinn Örn Pétursson skrifar 9. janúar 2020 20:30 Björgunarsveitarmenn aðstoða börn út úr bílnum við Malarhöfða við komuna til Reykjavíkur á mánudag. Vísir/Vilhelm Fréttastofa breska ríkisútvarpsins, BBC, birti í dag stutta umfjöllun um björgun ferðamannanna 39 sem festust á Langjökli síðastliðinn mánudag. Ferðamennirnir voru í vélsleðaferð á vegum fyrirtækisins Mountaineers of Iceland, þrátt fyrir spár um að aftakaveður kæmi til með að skella á meðan á ferðinni stæði. Í frétt BBC, sem ber yfirskriftina „Ferðamönnum á íslenskum jökli bjargað í stormi,“ segir frá því að ferðamennirnir 39 hafi setið fastir á jöklinum í nokkra klukkutíma, en væru þó nú hólpnir. Eins segir að björgunaraðilar hafi þurft að „berjast í gegnum myrkur og ýlfrandi vind til þess að ná til ferðamannanna.“ Í niðurlagi fréttarinnar, sem er ekki löng, segir síðan að einhverjir ferðamannanna hafi óttast að þeir myndu deyja, áður en björgunarsveitir komu þeim til hjálpar. Myndband frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg fylgir síðan fréttinni, en þar er meðal annars viðtal við Kára Rafn Þorbjörnsson, björgunarsveitarmann. Myndbandið má sjá hér að neðan. 39 bjargað á Langjökli Björgunarsveitir Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Sjá meira
Fréttastofa breska ríkisútvarpsins, BBC, birti í dag stutta umfjöllun um björgun ferðamannanna 39 sem festust á Langjökli síðastliðinn mánudag. Ferðamennirnir voru í vélsleðaferð á vegum fyrirtækisins Mountaineers of Iceland, þrátt fyrir spár um að aftakaveður kæmi til með að skella á meðan á ferðinni stæði. Í frétt BBC, sem ber yfirskriftina „Ferðamönnum á íslenskum jökli bjargað í stormi,“ segir frá því að ferðamennirnir 39 hafi setið fastir á jöklinum í nokkra klukkutíma, en væru þó nú hólpnir. Eins segir að björgunaraðilar hafi þurft að „berjast í gegnum myrkur og ýlfrandi vind til þess að ná til ferðamannanna.“ Í niðurlagi fréttarinnar, sem er ekki löng, segir síðan að einhverjir ferðamannanna hafi óttast að þeir myndu deyja, áður en björgunarsveitir komu þeim til hjálpar. Myndband frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg fylgir síðan fréttinni, en þar er meðal annars viðtal við Kára Rafn Þorbjörnsson, björgunarsveitarmann. Myndbandið má sjá hér að neðan.
39 bjargað á Langjökli Björgunarsveitir Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Sjá meira