Varað við hviðum allt að 50 m/s Kristín Ólafsdóttir skrifar 6. janúar 2020 10:26 Vindaspáin eins og hún lítur út klukkan 16 í dag. SKjáskot/veðurstofa íslands Síðdegis á morgun er spáð vestan- og norðvestanhvelli austan Öræfajökuls og í Suðursveit. Miklir byljir verða af fjöllum og hviður gæti orðið allt að 40-50 m/s, að því er fram kemur í ábendingu frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar. Búist er við því að ofsaveðrið standi yfir frá um klukkan þrjú síðdegis á morgun og fram á kvöld. Þá muni jafnframt hvessa í Mýrdal um miðjan dag en þar verði þó minni sviptivindar. #Veður: Síðdegis er spáð V- og NV-hvelli austan Öræfajökuls og í Suðursveit. Miklir byljir af fjöllum og hviður allt að 40-50 m/s. Stendur frá um kl. 15 til 20. Eins hvessir í Mýrdal um miðjan dag, en minni sviptivindar þar. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 6, 2020 Veðurstofa Íslands varar vegfarendur á svæðinu einnig við veðrinu síðdegis og í kvöld. Gular stormviðvaranir taka gildi á Austfjörðum og Suðausturlandi eftir hádegi. Þá er þegar farið að gæta úrkomu víða á landinu, ýmist rigningar eða snjókomu. Vind lægir ekki fyrr en í kvöld þegar hann snýr sér til austurs og næsta lægð tekur að stýra veðrinu á landinu. Á morgun má búast við hvassri austanátt með rigningu eða slyddu. Svo snýst í hvassa suðvestanátt síðdegis með talsverðum éljagangi og kólnandi veðri. Veður Tengdar fréttir Lægð gengur á land og gular viðvaranir Lægð er nú suður af landinu og mun hún ganga yfir landið í dag. Þegar gætir úrkomu víða á landinu, ýmist rigningar eða snjókomu. 6. janúar 2020 07:05 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Fleiri fréttir Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Sjá meira
Síðdegis á morgun er spáð vestan- og norðvestanhvelli austan Öræfajökuls og í Suðursveit. Miklir byljir verða af fjöllum og hviður gæti orðið allt að 40-50 m/s, að því er fram kemur í ábendingu frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar. Búist er við því að ofsaveðrið standi yfir frá um klukkan þrjú síðdegis á morgun og fram á kvöld. Þá muni jafnframt hvessa í Mýrdal um miðjan dag en þar verði þó minni sviptivindar. #Veður: Síðdegis er spáð V- og NV-hvelli austan Öræfajökuls og í Suðursveit. Miklir byljir af fjöllum og hviður allt að 40-50 m/s. Stendur frá um kl. 15 til 20. Eins hvessir í Mýrdal um miðjan dag, en minni sviptivindar þar. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 6, 2020 Veðurstofa Íslands varar vegfarendur á svæðinu einnig við veðrinu síðdegis og í kvöld. Gular stormviðvaranir taka gildi á Austfjörðum og Suðausturlandi eftir hádegi. Þá er þegar farið að gæta úrkomu víða á landinu, ýmist rigningar eða snjókomu. Vind lægir ekki fyrr en í kvöld þegar hann snýr sér til austurs og næsta lægð tekur að stýra veðrinu á landinu. Á morgun má búast við hvassri austanátt með rigningu eða slyddu. Svo snýst í hvassa suðvestanátt síðdegis með talsverðum éljagangi og kólnandi veðri.
Veður Tengdar fréttir Lægð gengur á land og gular viðvaranir Lægð er nú suður af landinu og mun hún ganga yfir landið í dag. Þegar gætir úrkomu víða á landinu, ýmist rigningar eða snjókomu. 6. janúar 2020 07:05 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Fleiri fréttir Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Sjá meira
Lægð gengur á land og gular viðvaranir Lægð er nú suður af landinu og mun hún ganga yfir landið í dag. Þegar gætir úrkomu víða á landinu, ýmist rigningar eða snjókomu. 6. janúar 2020 07:05