Lægðin á þriðjudag með „allra dýpstu lægðum“ og færir með sér mikinn vestanhvell Eiður Þór Árnason skrifar 5. janúar 2020 11:43 Gera má ráð fyrir að mikið hvassviðri fylgi lægðinni. Vísir/vilhelm Reikna má með því að lægð sem gengur yfir landið á þriðjudag verði „með allra dýpstu lægðum“ segir Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur hjá Bliku. Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs á Austfjörðum og Suðausturlandi á morgun. Á morgun spáir Veðurstofan hvassviðri eða stormi, 15 til 23 metrum á sekúndu á Austfjörðum og Suðausturlandi með staðbundnum vindhviðum sem geti náð 30 til 35 metrum á sekúndu.Sjá einnig: Þrjár lægðir á leiðinni til landsinsEinar segir í samtali við Vísi að lægðin sem komi í kjölfarið sé öllu verri vegna dýptar hennar og að reikna megi fastlega með því að frekari veðurviðvaranir verði gefnar út þegar nær dregur vegna hvassviðris. „Það er aðallega verið að horfa til þess að það geti orðið mjög hvasst og sérstaklega á eftir lægðinni á þriðjudag.“ Í færslu sinni á veðurvefnum Bliku segir Einar að ef spár gangi eftir skelli á „mikill vestanhvellur sunnan lægðarmiðjunnar þar sem kalt loftið vestan að þrengir sér undir mildara loft við miðju lægðarinnar.“ „Hins vegar er ekki enn sem komið er að sjá að verulega hvasst verði á undan skilum lægðarinnar.“ Þó segir hann að það muni vissulega hvessa. Veður Tengdar fréttir Viðvaranir í gildi á öllu landinu í dag Vetrarfærð er í flestum landshlutum og víða éljagangur eða skafrenningur. 4. janúar 2020 07:15 Þrjár lægðir á leiðinni til landsins Í dag má reikna með vind og rigningu eða slyddu víða á landinu. 5. janúar 2020 07:58 „Óveður fram á kvöld“ Eftir hádegi mun úrkoma snúast úr snjó yfir í rigningu. Mun þá vaxa í ám og lækjum og ágætt er að huga að niðurföllum til þess að tryggja að vatn eigi greiða leið þar um. 4. janúar 2020 11:38 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Sjá meira
Reikna má með því að lægð sem gengur yfir landið á þriðjudag verði „með allra dýpstu lægðum“ segir Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur hjá Bliku. Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs á Austfjörðum og Suðausturlandi á morgun. Á morgun spáir Veðurstofan hvassviðri eða stormi, 15 til 23 metrum á sekúndu á Austfjörðum og Suðausturlandi með staðbundnum vindhviðum sem geti náð 30 til 35 metrum á sekúndu.Sjá einnig: Þrjár lægðir á leiðinni til landsinsEinar segir í samtali við Vísi að lægðin sem komi í kjölfarið sé öllu verri vegna dýptar hennar og að reikna megi fastlega með því að frekari veðurviðvaranir verði gefnar út þegar nær dregur vegna hvassviðris. „Það er aðallega verið að horfa til þess að það geti orðið mjög hvasst og sérstaklega á eftir lægðinni á þriðjudag.“ Í færslu sinni á veðurvefnum Bliku segir Einar að ef spár gangi eftir skelli á „mikill vestanhvellur sunnan lægðarmiðjunnar þar sem kalt loftið vestan að þrengir sér undir mildara loft við miðju lægðarinnar.“ „Hins vegar er ekki enn sem komið er að sjá að verulega hvasst verði á undan skilum lægðarinnar.“ Þó segir hann að það muni vissulega hvessa.
Veður Tengdar fréttir Viðvaranir í gildi á öllu landinu í dag Vetrarfærð er í flestum landshlutum og víða éljagangur eða skafrenningur. 4. janúar 2020 07:15 Þrjár lægðir á leiðinni til landsins Í dag má reikna með vind og rigningu eða slyddu víða á landinu. 5. janúar 2020 07:58 „Óveður fram á kvöld“ Eftir hádegi mun úrkoma snúast úr snjó yfir í rigningu. Mun þá vaxa í ám og lækjum og ágætt er að huga að niðurföllum til þess að tryggja að vatn eigi greiða leið þar um. 4. janúar 2020 11:38 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Sjá meira
Viðvaranir í gildi á öllu landinu í dag Vetrarfærð er í flestum landshlutum og víða éljagangur eða skafrenningur. 4. janúar 2020 07:15
Þrjár lægðir á leiðinni til landsins Í dag má reikna með vind og rigningu eða slyddu víða á landinu. 5. janúar 2020 07:58
„Óveður fram á kvöld“ Eftir hádegi mun úrkoma snúast úr snjó yfir í rigningu. Mun þá vaxa í ám og lækjum og ágætt er að huga að niðurföllum til þess að tryggja að vatn eigi greiða leið þar um. 4. janúar 2020 11:38