Þjálfari Conors: Aldrei séð Conor í svona góðu formi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. janúar 2020 13:00 Conor, Kavanagh og æfingafélagar Conors. mynd/instagram Þjálfari Conors McGregor, John Kavanagh, er mjög spenntur fyrir komandi bardaga McGregor og Donald „Cowboy“ Cerrone. Í gær fór fram síðasta æfingin hjá honum með Conor áður en þeir halda til Las Vegas þar sem Conor berst við Cerrone þann 18. janúar. Jan 1st, last heavy spar today before going to Vegas. Can honestly say this is the best i've seen him and i wasn't sure that was possible to do 6 months ago. You guys are in for a real treat, i'm just glad to have a good seat! #UFC246— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) January 1, 2020 Kavanagh, sem einnig þjálfar Gunnar Nelson, segist aldrei hafa séð Conor í svona góðu formi og viðurkennir að hafa efast um að það væri hægt fyrir hálfu ári síðan. Stór orð enda er McGregor æfingaóður og mætir alltaf í algjöru toppstandi í sína bardaga. Þetta verður fyrsti bardagi Írans kjaftfora síðan hann tapaði gegn Rússanum Khabib Nurmagomedov í október árið 2018. No better way to open a decade!@TheNotoriousMMA vs @CowboyCerrone DAYS AWAY! #UFC246pic.twitter.com/vxdXo0w08C— UFC (@ufc) January 1, 2020 MMA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Sjá meira
Þjálfari Conors McGregor, John Kavanagh, er mjög spenntur fyrir komandi bardaga McGregor og Donald „Cowboy“ Cerrone. Í gær fór fram síðasta æfingin hjá honum með Conor áður en þeir halda til Las Vegas þar sem Conor berst við Cerrone þann 18. janúar. Jan 1st, last heavy spar today before going to Vegas. Can honestly say this is the best i've seen him and i wasn't sure that was possible to do 6 months ago. You guys are in for a real treat, i'm just glad to have a good seat! #UFC246— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) January 1, 2020 Kavanagh, sem einnig þjálfar Gunnar Nelson, segist aldrei hafa séð Conor í svona góðu formi og viðurkennir að hafa efast um að það væri hægt fyrir hálfu ári síðan. Stór orð enda er McGregor æfingaóður og mætir alltaf í algjöru toppstandi í sína bardaga. Þetta verður fyrsti bardagi Írans kjaftfora síðan hann tapaði gegn Rússanum Khabib Nurmagomedov í október árið 2018. No better way to open a decade!@TheNotoriousMMA vs @CowboyCerrone DAYS AWAY! #UFC246pic.twitter.com/vxdXo0w08C— UFC (@ufc) January 1, 2020
MMA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Sjá meira