Í beinni í dag: Hvaða lið komast í Super Bowl? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. janúar 2020 06:00 Aaron Rodgers og félagar í Green Bay Packers mæta San Francisco 49ers í úrslitum Þjóðardeildarinnar. vísir/getty Tólf viðburðir verða sýndir í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Það kemur í ljós í kvöld hvaða lið mætast í Super Bowl 2. febrúar næstkomandi. Í úrslitum Ameríkudeildarinnar mætast Kansas City Chiefs og Tennessee Titans og í úrslitum Þjóðardeildarinnar eigast Green Bay Packers og San Francisco 49ers við. Stöð 2 Sport sýnir beint frá báðum leikjunum og verður með umfjöllun fyrir og eftir þá. Barcelona tekur á móti Granada í fyrsta leik sínum undir stjórn Quique Setién. Með sigri komast Börsungar aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar. Tveir aðrir leikir í Spánarsparki verða sýndir beint. Real Mallorca tekur á móti Valencia og Celta Vigo sækir Athletic Bilbao heim. Toppliðin í ítölsku úrvalsdeildinni, Juventus og Inter, verða bæði í eldlínunni í dag. Inter sækir Lecce heim á meðan Juventus fær Parma í heimsókn. Juventus er með tveggja stiga forskot á Inter. Þá verður sýnt frá þremur golfmótum; Abu Dhabi HSBC Championship á Evrópumótaröðinni, Diamond Resorts Tournament of Champions á LPGA-mótaröðinni og The American Express á PGA-mótaröðinni.Lista yfir beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 má sjá með því að smella hér.Beinar útsendingar dagsins: 07:00 Abu Dhabi HSBC Championship, Stöð 2 Golf 10:55 Real Mallorca - Valencia, Stöð 2 Sport 2 11:25 AC Milan - Udinese, Stöð 2 Sport 13:55 Lecce - Inter, Stöð 2 Sport 16:55 Genoa - Roma, Stöð 2 Sport 17:25 Atletic Bilbao - Celta Vigo, Stöð 2 Sport 2 19:00 Diamond Resorts Tournament of Champions, Stöð 2 Sport 4 19:30 Kansas City Chiefs -Tennessee Titans, Stöð 2 Sport 19:40 Juventus - Parma, Stöð 2 Sport 3 19:55 Barcelona - Granada, Stöð 2 Sport 2 20:00 The American Express, Stöð 2 Golf 22:30 San Francisco 49ers - Green Bay Packers, Stöð 2 Sport Golf Ítalski boltinn NFL Spænski boltinn Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Snorri Steinn hefur ekki getað horfa á leikina á HM: „Það bara svíður“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Sjá meira
Tólf viðburðir verða sýndir í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Það kemur í ljós í kvöld hvaða lið mætast í Super Bowl 2. febrúar næstkomandi. Í úrslitum Ameríkudeildarinnar mætast Kansas City Chiefs og Tennessee Titans og í úrslitum Þjóðardeildarinnar eigast Green Bay Packers og San Francisco 49ers við. Stöð 2 Sport sýnir beint frá báðum leikjunum og verður með umfjöllun fyrir og eftir þá. Barcelona tekur á móti Granada í fyrsta leik sínum undir stjórn Quique Setién. Með sigri komast Börsungar aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar. Tveir aðrir leikir í Spánarsparki verða sýndir beint. Real Mallorca tekur á móti Valencia og Celta Vigo sækir Athletic Bilbao heim. Toppliðin í ítölsku úrvalsdeildinni, Juventus og Inter, verða bæði í eldlínunni í dag. Inter sækir Lecce heim á meðan Juventus fær Parma í heimsókn. Juventus er með tveggja stiga forskot á Inter. Þá verður sýnt frá þremur golfmótum; Abu Dhabi HSBC Championship á Evrópumótaröðinni, Diamond Resorts Tournament of Champions á LPGA-mótaröðinni og The American Express á PGA-mótaröðinni.Lista yfir beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 má sjá með því að smella hér.Beinar útsendingar dagsins: 07:00 Abu Dhabi HSBC Championship, Stöð 2 Golf 10:55 Real Mallorca - Valencia, Stöð 2 Sport 2 11:25 AC Milan - Udinese, Stöð 2 Sport 13:55 Lecce - Inter, Stöð 2 Sport 16:55 Genoa - Roma, Stöð 2 Sport 17:25 Atletic Bilbao - Celta Vigo, Stöð 2 Sport 2 19:00 Diamond Resorts Tournament of Champions, Stöð 2 Sport 4 19:30 Kansas City Chiefs -Tennessee Titans, Stöð 2 Sport 19:40 Juventus - Parma, Stöð 2 Sport 3 19:55 Barcelona - Granada, Stöð 2 Sport 2 20:00 The American Express, Stöð 2 Golf 22:30 San Francisco 49ers - Green Bay Packers, Stöð 2 Sport
Golf Ítalski boltinn NFL Spænski boltinn Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Snorri Steinn hefur ekki getað horfa á leikina á HM: „Það bara svíður“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Sjá meira