Lögreglan fylgist grannt með klakastíflu í Hvítá Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. janúar 2020 19:15 Mikið vatn er í Hvítá og má meðal annars sjá það í kringum sumrabústaði á staðnum eins og þennan. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Lögreglan á Suðurlandi fylgist grannt með klakastíflu í Hvítá rétt við Vaðness í Grímsnes og Grafningshreppi. Sumarbústaðir er umluktir vatni.Í vikunni fékk lögreglan á Suðurlandi tilkynningu um að klakastífla væri í farvegi Hvítár fram af landi Vaðness. Stíflan var sögð loka ós Höskuldslækjar og leggst vatn úr honum nú að sumarhúsabyggð á bökkum árinnar norðan megin. Ekki er vitað til þess að tjón hafi orðið af en vatnið er komið ansi nálægt nokkrum sumarbústöðum.Lögreglan tók drónamyndir yfir Hvítá þar sem sést mjög vel hvernig ástand árinnar er. Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Suðurlandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson. „Það er krapastífla, lítil fyrir landi Vaðnes og þar neðst í landi Vaðnes eru sumarbústaðir, sem eru mjög nærri vatnsborðinu eins og það er í dag. Þar rennur Höskuldslækurinn í Hvítánna og hefur aðeins verið að flæmast þar um af því að klakastíflan hefur lokað þessu venjulega ós á honum. Vatnið úr læknum hefur sinn farveg í ánna eins og það er í dag og í sjálfu sér á ég ekki von á því að það breytist nema að klakastíflan ryði sig og hendi öllu upp á bakkann vestan megin og stífli það aðrennsli sem Höskuldslækur hefur núna“, segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn.Mikill klaki er í ánni.„Já, veðrið er búið að vera þannig, hún safnar í sig ís og það er algeng að hún stíflist á þessum stað eða setji í jakahrannir þarna. Svo venjulega ryður hún sig bara og menn vita kannski ekkert af því þegar þetta gerist“, bætir Oddur við. Grímsnes- og Grafningshreppur Lögreglumál Veður Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Fleiri fréttir Þurfa bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Sjá meira
Lögreglan á Suðurlandi fylgist grannt með klakastíflu í Hvítá rétt við Vaðness í Grímsnes og Grafningshreppi. Sumarbústaðir er umluktir vatni.Í vikunni fékk lögreglan á Suðurlandi tilkynningu um að klakastífla væri í farvegi Hvítár fram af landi Vaðness. Stíflan var sögð loka ós Höskuldslækjar og leggst vatn úr honum nú að sumarhúsabyggð á bökkum árinnar norðan megin. Ekki er vitað til þess að tjón hafi orðið af en vatnið er komið ansi nálægt nokkrum sumarbústöðum.Lögreglan tók drónamyndir yfir Hvítá þar sem sést mjög vel hvernig ástand árinnar er. Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Suðurlandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson. „Það er krapastífla, lítil fyrir landi Vaðnes og þar neðst í landi Vaðnes eru sumarbústaðir, sem eru mjög nærri vatnsborðinu eins og það er í dag. Þar rennur Höskuldslækurinn í Hvítánna og hefur aðeins verið að flæmast þar um af því að klakastíflan hefur lokað þessu venjulega ós á honum. Vatnið úr læknum hefur sinn farveg í ánna eins og það er í dag og í sjálfu sér á ég ekki von á því að það breytist nema að klakastíflan ryði sig og hendi öllu upp á bakkann vestan megin og stífli það aðrennsli sem Höskuldslækur hefur núna“, segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn.Mikill klaki er í ánni.„Já, veðrið er búið að vera þannig, hún safnar í sig ís og það er algeng að hún stíflist á þessum stað eða setji í jakahrannir þarna. Svo venjulega ryður hún sig bara og menn vita kannski ekkert af því þegar þetta gerist“, bætir Oddur við.
Grímsnes- og Grafningshreppur Lögreglumál Veður Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Fleiri fréttir Þurfa bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Sjá meira