Afhentu ljósmæðrum á þriðja hundrað myndir, nuddtæki og kökur Nadine Guðrún Yaghi skrifar 17. janúar 2020 19:00 Írena og Sólveig eignustu báðar börn árið 2019. Þær hafa séð um að safna myndunum saman. Ljósmæður á Landspítalanum fengu í dag afhentar á þriðja hundrað myndir af börnum sem þær tóku á móti í fyrra. Nýbakaðar mæður segjast vilja sýna ljósmæðrum þakklæti. Þá afhentu þær þeim einnig nuddtæki og kökur. Írena Guðlaugsdóttir stofnaði Facebook hópinn 2019 börn - þökkum ljósmæðrum í lok síðasta árs þar sem hana langaði að finna leið þakka ljósmæðrum á Landspítalanum fyrir starf sitt. Hún fékk Sólveigu Gylfadóttur með sér í lið en báðar eignuðust þær börn í fyrra. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og bættust fimm hundruð manns í hópinn. Ákveðið var að safna saman myndum af börnum fæddum í fyrra og fjölskyldum þeirra. 270 myndir bárust frá mæðrum sem vildu þakka ljósmæðrum. „Það er búið að skrifa texta og kveðjur aftan á myndirnar,“ segir Sólveig. Þá segir hún kveðjurnar hafa verið mjög persónulegar margar hverjar. Írena fékk myndirnar og kveðjurnar sendar með tölvupósti, lét prenta þær út og skrifaði sjálf aftan á þær. „Ég kannski áttaði mig ekki alveg á því hversu mikil vinna þetta yrði en þetta er búið að vera vel þess virði. Þetta er magnaðar sögur margar hverjar og hvað heilbrigðisstarfsfólk er magnað,“ segir Írena. Þá mynduðust umræður á Facebook hópnum um kjör ljósmæðra og mikið álag í starfi og var ákveðið að setja af stað peningasöfnun og söfnuðust um 300 þúsund krónur. „Við ætlum að gefa þeim nuddtæki og peningagjafir og kökur,“ segir Sólveig. Írena og Sólveig afhentu ljósmæðrum gjafirnar síðdegis í dag og var eðlilega tekið mjög vel á móti þeim. Börn og uppeldi Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Ljósmæður á Landspítalanum fengu í dag afhentar á þriðja hundrað myndir af börnum sem þær tóku á móti í fyrra. Nýbakaðar mæður segjast vilja sýna ljósmæðrum þakklæti. Þá afhentu þær þeim einnig nuddtæki og kökur. Írena Guðlaugsdóttir stofnaði Facebook hópinn 2019 börn - þökkum ljósmæðrum í lok síðasta árs þar sem hana langaði að finna leið þakka ljósmæðrum á Landspítalanum fyrir starf sitt. Hún fékk Sólveigu Gylfadóttur með sér í lið en báðar eignuðust þær börn í fyrra. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og bættust fimm hundruð manns í hópinn. Ákveðið var að safna saman myndum af börnum fæddum í fyrra og fjölskyldum þeirra. 270 myndir bárust frá mæðrum sem vildu þakka ljósmæðrum. „Það er búið að skrifa texta og kveðjur aftan á myndirnar,“ segir Sólveig. Þá segir hún kveðjurnar hafa verið mjög persónulegar margar hverjar. Írena fékk myndirnar og kveðjurnar sendar með tölvupósti, lét prenta þær út og skrifaði sjálf aftan á þær. „Ég kannski áttaði mig ekki alveg á því hversu mikil vinna þetta yrði en þetta er búið að vera vel þess virði. Þetta er magnaðar sögur margar hverjar og hvað heilbrigðisstarfsfólk er magnað,“ segir Írena. Þá mynduðust umræður á Facebook hópnum um kjör ljósmæðra og mikið álag í starfi og var ákveðið að setja af stað peningasöfnun og söfnuðust um 300 þúsund krónur. „Við ætlum að gefa þeim nuddtæki og peningagjafir og kökur,“ segir Sólveig. Írena og Sólveig afhentu ljósmæðrum gjafirnar síðdegis í dag og var eðlilega tekið mjög vel á móti þeim.
Börn og uppeldi Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira