Hjartnæm kveðja Messi til Valverde Anton Ingi Leifsson skrifar 15. janúar 2020 23:30 Messi með boltann og Valverde fylgist með. vísir/getty Lionel Messi sendi Ernesto Valverde, fyrrum stjóra Barcelona, kveðju í gær eftir að hann var rekinn frá félaginu fyrr í vikunni. Tap Barcelona gegn Atletico Madrid í undanúrslitum Ofurbikarsins virðist hafa verið kornið sem fyllti mælinn og nú hefur Valverde verið sparkað. Það er talið fótboltinn sem Valverde hafi spilað hafi ekki heillað forráðamenn liðsins og nú hefur Quique Setien tekið við liðinu sem er talinn svipaður til Pep Guardiola. Valverde hefur ekki verið vinsæll hjá mörgum stjörnum Barcelona en fyrirliðinn Messi sendi honum kveðju þar sem hann kallaði hann meðal annars stórkostlegan mann. „Takk fyrir allt. Ég er viss um að þú munir gera vel hvert sem þú ferð því ásamt því að vera frábær atvinnumaður ertu stórkostleg persóna. Gangi þér vel og risa knús,“ skrifaði Messi. Valverde er fyrsti stjóri Barcelona sem er rekinn á miðju tímabili í sautján ár. View this post on Instagram Gracias por todo, míster. Seguro que te irá genial allá donde vayas porque, además de ser un gran profesional, sos una magnífica persona. Mucha suerte y un abrazo grande. A post shared by Leo Messi (@leomessi) on Jan 14, 2020 at 5:14am PST Spænski boltinn Tengdar fréttir Tapaði einungis ellefu prósent af leikjunum sem hann stýrði en var samt rekinn Tapið gegn Liverpool svíður enn í augum stuðningsmanna Barcelona. 14. janúar 2020 15:30 Segir að nú muni Barcelona spila aftur „Barca fótbolta“ Barcelona skipti um þjálfara í gær, rak Ernesto Valverde og réði í staðinn hinn 61 árs gamla Quique Setien. 14. janúar 2020 09:30 Valverde rekinn frá Barcelona og Setién tekur við Barcelona hefur skipt um knattspyrnustjóra. 13. janúar 2020 22:23 Segja Xavi hafa hafnað Barcelona og nú vilji þeir Pochettino Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, er undir gífurlegri pressu og ekki er ólíklegt að hann verði rekinn á næstu dögum. 13. janúar 2020 12:00 Xavi að yfirgefa Katar fyrir Barcelona? Margt þykir benda til þess að Barcelona goðsögnin Xavi verði næsti þjálfari liðsins. 12. janúar 2020 13:00 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Sjá meira
Lionel Messi sendi Ernesto Valverde, fyrrum stjóra Barcelona, kveðju í gær eftir að hann var rekinn frá félaginu fyrr í vikunni. Tap Barcelona gegn Atletico Madrid í undanúrslitum Ofurbikarsins virðist hafa verið kornið sem fyllti mælinn og nú hefur Valverde verið sparkað. Það er talið fótboltinn sem Valverde hafi spilað hafi ekki heillað forráðamenn liðsins og nú hefur Quique Setien tekið við liðinu sem er talinn svipaður til Pep Guardiola. Valverde hefur ekki verið vinsæll hjá mörgum stjörnum Barcelona en fyrirliðinn Messi sendi honum kveðju þar sem hann kallaði hann meðal annars stórkostlegan mann. „Takk fyrir allt. Ég er viss um að þú munir gera vel hvert sem þú ferð því ásamt því að vera frábær atvinnumaður ertu stórkostleg persóna. Gangi þér vel og risa knús,“ skrifaði Messi. Valverde er fyrsti stjóri Barcelona sem er rekinn á miðju tímabili í sautján ár. View this post on Instagram Gracias por todo, míster. Seguro que te irá genial allá donde vayas porque, además de ser un gran profesional, sos una magnífica persona. Mucha suerte y un abrazo grande. A post shared by Leo Messi (@leomessi) on Jan 14, 2020 at 5:14am PST
Spænski boltinn Tengdar fréttir Tapaði einungis ellefu prósent af leikjunum sem hann stýrði en var samt rekinn Tapið gegn Liverpool svíður enn í augum stuðningsmanna Barcelona. 14. janúar 2020 15:30 Segir að nú muni Barcelona spila aftur „Barca fótbolta“ Barcelona skipti um þjálfara í gær, rak Ernesto Valverde og réði í staðinn hinn 61 árs gamla Quique Setien. 14. janúar 2020 09:30 Valverde rekinn frá Barcelona og Setién tekur við Barcelona hefur skipt um knattspyrnustjóra. 13. janúar 2020 22:23 Segja Xavi hafa hafnað Barcelona og nú vilji þeir Pochettino Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, er undir gífurlegri pressu og ekki er ólíklegt að hann verði rekinn á næstu dögum. 13. janúar 2020 12:00 Xavi að yfirgefa Katar fyrir Barcelona? Margt þykir benda til þess að Barcelona goðsögnin Xavi verði næsti þjálfari liðsins. 12. janúar 2020 13:00 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Sjá meira
Tapaði einungis ellefu prósent af leikjunum sem hann stýrði en var samt rekinn Tapið gegn Liverpool svíður enn í augum stuðningsmanna Barcelona. 14. janúar 2020 15:30
Segir að nú muni Barcelona spila aftur „Barca fótbolta“ Barcelona skipti um þjálfara í gær, rak Ernesto Valverde og réði í staðinn hinn 61 árs gamla Quique Setien. 14. janúar 2020 09:30
Valverde rekinn frá Barcelona og Setién tekur við Barcelona hefur skipt um knattspyrnustjóra. 13. janúar 2020 22:23
Segja Xavi hafa hafnað Barcelona og nú vilji þeir Pochettino Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, er undir gífurlegri pressu og ekki er ólíklegt að hann verði rekinn á næstu dögum. 13. janúar 2020 12:00
Xavi að yfirgefa Katar fyrir Barcelona? Margt þykir benda til þess að Barcelona goðsögnin Xavi verði næsti þjálfari liðsins. 12. janúar 2020 13:00