Aðeins færri sjúklingar á göngum bráðamóttökunnar Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 14. janúar 2020 20:00 Yfirlæknir segir að með skammtímalausn hafi tekist að fækka þeim sjúklingum sem þurfi að liggja á göngum bráðamóttökunnar. Vísir/Vilhelm Vandi bráðamóttökunnar er ekkert annað en birtingarmynd vandans í heilbrigðiskerfinu í heild að sögn forstjóra Landspítalans. Heilbrigðiskerfið sé undirfjármagnað, jafnvel þótt fjárframlög hafi verið aukin á undanförnum árum. Yfirlæknir bráðamóttöku segir stöðuna hafa skánað síðustu daga. Staðan á bráðamóttöku Landspítalans verið í brennidepli undanfarnar vikur en Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir bráðadeildar var meðal gesta á fundi velferðarnefndar Alþingis í dag. „Staðan í dag er örlítið betri heldur en hún var fyrir tíu dögum síðan. Við höfum náð að opna upp sjö legurými á efri hæð bráðamóttökunnar þar sem venjulega er endurkomudeild fyrir þá sem fá beinbrot. Við þannig þrengjum að þeirri starfsemi og hún er í svolitlum vandræðum með það að vinna þar en þetta er mun betra, að geta haft sjúklinga á stofu heldur en liggjandi á göngum bráðamóttökunnar,“ segir Jón Magnús. Þessi lausn dugi þó aðeins til bráðabyrða. „Þetta er skammtímalausn sem getur fleytt okkur í gegnum nokkrar vikur en við sjáum strax árangur af þessu. Það hefur fækkað um helming sjúklingum sem liggja á göngum bráðamóttökunnar og eru nú fjórir, fimm, hæsta lagi átta á hverjum tíma, í staðinn fyrir að vera fimmtán og jafnvel þar yfir,“ segir Jón Magnús. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir að spítalinn hafi þegar gripið til ýmissa ráða til að leita lausna. „Það er stundum talað um að þetta sé vandi bráðamóttökunnar, það er ekki svo. Þetta er vandi kerfisins í heild sem að birtist síðan á Landspítalanum og sérstaklega á bráðamóttökunni. Mér fannst mjög góður skilningur í umræðunni með þingmönnum í dag á því að þetta er sameiginlegt verkefni að í rauninni leysa þá áskorun sem heilbrigðiskerfið sé í,“ segir Páll. Aðeins hluti af þeim lausnum felist í aðgerðum af hálfu spítalans. Til að mynda er snýr að kjaramálum starfsfólks og „Þetta er meiriháttar mál. Það er undirfjármögnun í heilbrigðiskerfinu til lengri tíma sem þarf fyrr eða síðar að takast á við. Og það fé þarf ekkert endilega að koma til Landspítalans nema að litlu leyti því að það er ekki síður gagn í því að efla til dæmis heilsugæslu, efla hjúkrunarþjónustu, efla aðra starfsemi út um landið því þetta er eitt heildarþjónustunet í heilbrigðisþjónustunni,“ segir Páll. Alþingi Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Notar orðin „fokking dísaster“ til að lýsa ástandinu á bráðamóttökunni Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur og deildarforseta íþróttafræðideildar Háskólans í Reykjavík, segir að ástandið á bráðamóttöku Landspítalans sé best lýst með orðunum "fokking dísaster“ eða eins og þýða mætti yfir á íslensku sem algjör hörmung. Þetta segir hún eftir að hafa "eytt mjög miklum tíma“ bráðamóttökunni vegna veikinda náins ættingja undanfarna tólf mánuði. 13. janúar 2020 21:00 Gera alltaf sitt besta en stundum er það ekki nóg Ragna Sif Árnadóttir er læknir á bráðamóttöku Landspítalans og Elvar Steinn Þorvaldsson er stýrimaður á þyrlu Landhelgisgæslunnar. Saman eru hjónin í björgunarsveit Kópavogs. 12. janúar 2020 07:00 Læknar segja hættuástand vera orðið daglegur veruleiki á Landspítala Í ályktun frá Félagi sjúkrahúslækna og Félagi almennra lækna er lýst yfir þungum áhyggjum af "viðvarandi óviðunandi og stöðugt versnandi ástandi á Landspítala.“ 9. janúar 2020 18:38 Vilja velta við hverjum steini vegna stöðunnar í heilbrigðiskerfinu Velferðarnefnd hyggst fjalla um stöðuna í heilbrigðiskerfinu á morgun en formaður nefndarinnar segir að vanmáttur ríki innan ríkisstjórnarinnar við að taka á vandanum sem þar sé til staðar. 13. janúar 2020 12:45 Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Fleiri fréttir Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Sjá meira
Vandi bráðamóttökunnar er ekkert annað en birtingarmynd vandans í heilbrigðiskerfinu í heild að sögn forstjóra Landspítalans. Heilbrigðiskerfið sé undirfjármagnað, jafnvel þótt fjárframlög hafi verið aukin á undanförnum árum. Yfirlæknir bráðamóttöku segir stöðuna hafa skánað síðustu daga. Staðan á bráðamóttöku Landspítalans verið í brennidepli undanfarnar vikur en Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir bráðadeildar var meðal gesta á fundi velferðarnefndar Alþingis í dag. „Staðan í dag er örlítið betri heldur en hún var fyrir tíu dögum síðan. Við höfum náð að opna upp sjö legurými á efri hæð bráðamóttökunnar þar sem venjulega er endurkomudeild fyrir þá sem fá beinbrot. Við þannig þrengjum að þeirri starfsemi og hún er í svolitlum vandræðum með það að vinna þar en þetta er mun betra, að geta haft sjúklinga á stofu heldur en liggjandi á göngum bráðamóttökunnar,“ segir Jón Magnús. Þessi lausn dugi þó aðeins til bráðabyrða. „Þetta er skammtímalausn sem getur fleytt okkur í gegnum nokkrar vikur en við sjáum strax árangur af þessu. Það hefur fækkað um helming sjúklingum sem liggja á göngum bráðamóttökunnar og eru nú fjórir, fimm, hæsta lagi átta á hverjum tíma, í staðinn fyrir að vera fimmtán og jafnvel þar yfir,“ segir Jón Magnús. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir að spítalinn hafi þegar gripið til ýmissa ráða til að leita lausna. „Það er stundum talað um að þetta sé vandi bráðamóttökunnar, það er ekki svo. Þetta er vandi kerfisins í heild sem að birtist síðan á Landspítalanum og sérstaklega á bráðamóttökunni. Mér fannst mjög góður skilningur í umræðunni með þingmönnum í dag á því að þetta er sameiginlegt verkefni að í rauninni leysa þá áskorun sem heilbrigðiskerfið sé í,“ segir Páll. Aðeins hluti af þeim lausnum felist í aðgerðum af hálfu spítalans. Til að mynda er snýr að kjaramálum starfsfólks og „Þetta er meiriháttar mál. Það er undirfjármögnun í heilbrigðiskerfinu til lengri tíma sem þarf fyrr eða síðar að takast á við. Og það fé þarf ekkert endilega að koma til Landspítalans nema að litlu leyti því að það er ekki síður gagn í því að efla til dæmis heilsugæslu, efla hjúkrunarþjónustu, efla aðra starfsemi út um landið því þetta er eitt heildarþjónustunet í heilbrigðisþjónustunni,“ segir Páll.
Alþingi Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Notar orðin „fokking dísaster“ til að lýsa ástandinu á bráðamóttökunni Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur og deildarforseta íþróttafræðideildar Háskólans í Reykjavík, segir að ástandið á bráðamóttöku Landspítalans sé best lýst með orðunum "fokking dísaster“ eða eins og þýða mætti yfir á íslensku sem algjör hörmung. Þetta segir hún eftir að hafa "eytt mjög miklum tíma“ bráðamóttökunni vegna veikinda náins ættingja undanfarna tólf mánuði. 13. janúar 2020 21:00 Gera alltaf sitt besta en stundum er það ekki nóg Ragna Sif Árnadóttir er læknir á bráðamóttöku Landspítalans og Elvar Steinn Þorvaldsson er stýrimaður á þyrlu Landhelgisgæslunnar. Saman eru hjónin í björgunarsveit Kópavogs. 12. janúar 2020 07:00 Læknar segja hættuástand vera orðið daglegur veruleiki á Landspítala Í ályktun frá Félagi sjúkrahúslækna og Félagi almennra lækna er lýst yfir þungum áhyggjum af "viðvarandi óviðunandi og stöðugt versnandi ástandi á Landspítala.“ 9. janúar 2020 18:38 Vilja velta við hverjum steini vegna stöðunnar í heilbrigðiskerfinu Velferðarnefnd hyggst fjalla um stöðuna í heilbrigðiskerfinu á morgun en formaður nefndarinnar segir að vanmáttur ríki innan ríkisstjórnarinnar við að taka á vandanum sem þar sé til staðar. 13. janúar 2020 12:45 Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Fleiri fréttir Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Sjá meira
Notar orðin „fokking dísaster“ til að lýsa ástandinu á bráðamóttökunni Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur og deildarforseta íþróttafræðideildar Háskólans í Reykjavík, segir að ástandið á bráðamóttöku Landspítalans sé best lýst með orðunum "fokking dísaster“ eða eins og þýða mætti yfir á íslensku sem algjör hörmung. Þetta segir hún eftir að hafa "eytt mjög miklum tíma“ bráðamóttökunni vegna veikinda náins ættingja undanfarna tólf mánuði. 13. janúar 2020 21:00
Gera alltaf sitt besta en stundum er það ekki nóg Ragna Sif Árnadóttir er læknir á bráðamóttöku Landspítalans og Elvar Steinn Þorvaldsson er stýrimaður á þyrlu Landhelgisgæslunnar. Saman eru hjónin í björgunarsveit Kópavogs. 12. janúar 2020 07:00
Læknar segja hættuástand vera orðið daglegur veruleiki á Landspítala Í ályktun frá Félagi sjúkrahúslækna og Félagi almennra lækna er lýst yfir þungum áhyggjum af "viðvarandi óviðunandi og stöðugt versnandi ástandi á Landspítala.“ 9. janúar 2020 18:38
Vilja velta við hverjum steini vegna stöðunnar í heilbrigðiskerfinu Velferðarnefnd hyggst fjalla um stöðuna í heilbrigðiskerfinu á morgun en formaður nefndarinnar segir að vanmáttur ríki innan ríkisstjórnarinnar við að taka á vandanum sem þar sé til staðar. 13. janúar 2020 12:45