Þrjátíu daga fangelsi fyrir að taka myndir af konu í sturtu Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. janúar 2020 17:48 Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í síðustu viku karlmann í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa tekið myndir af konu í sturtuklefa. Þá var manninum gert að greiða konunni miskabætur. Maðurinn var ákærður í nóvember síðastliðnum fyrir kynferðisbrot með því að hafa kvöld eitt í október smeygt síma sínum undir skilrúm á sturtuklefa kvenna ónafnsgreinds húsnæðis og tekið myndir af konu sem þar var að baða sig. Maðurinn játaði skýlaust þá háttsemi sem honum var gefin að sök í ákæru. Dómurinn leit til játningar hans og iðrunar, sem hann er sagður hafa sýnt, við ákvörðun refsingar. Þá var sími hans af gerðinni Huawei, sem notaður var við brotið, gerður upptækur þrátt fyrir andmæli ákærða. Þá krafðist konan 600 þúsund króna í bætur. Dómurinn féllst á það að brotið hefði haft áhrif á líðan hennar og mat það svo að hæfilegar miskabætur væru 200 þúsund krónur. Manninum var einnig gert að greiða málsvarnarþóknun bæði skipaðs verjanda síns og réttargæslumanns konunnar, samtals tæpar 600 þúsund krónur. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Fleiri fréttir Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í síðustu viku karlmann í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa tekið myndir af konu í sturtuklefa. Þá var manninum gert að greiða konunni miskabætur. Maðurinn var ákærður í nóvember síðastliðnum fyrir kynferðisbrot með því að hafa kvöld eitt í október smeygt síma sínum undir skilrúm á sturtuklefa kvenna ónafnsgreinds húsnæðis og tekið myndir af konu sem þar var að baða sig. Maðurinn játaði skýlaust þá háttsemi sem honum var gefin að sök í ákæru. Dómurinn leit til játningar hans og iðrunar, sem hann er sagður hafa sýnt, við ákvörðun refsingar. Þá var sími hans af gerðinni Huawei, sem notaður var við brotið, gerður upptækur þrátt fyrir andmæli ákærða. Þá krafðist konan 600 þúsund króna í bætur. Dómurinn féllst á það að brotið hefði haft áhrif á líðan hennar og mat það svo að hæfilegar miskabætur væru 200 þúsund krónur. Manninum var einnig gert að greiða málsvarnarþóknun bæði skipaðs verjanda síns og réttargæslumanns konunnar, samtals tæpar 600 þúsund krónur.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Fleiri fréttir Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Sjá meira