Sportpakkinn: Var mjög hrædd þegar hún náði ekki andanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2020 16:00 Dalila Jakupovic lenti í vandræðum í mörgum. Getty/Aaron Gilbert Slóvenska tenniskonan DalilaJakupovic lenti í óskemmtilegri reynslu í baráttunni sinni við að vinna sér sæti á opna ástralska meistaramótinu í tennis. Arnar Björnsson skoðaði það hvernig gróðureldarnir í Ástralíu eru farnir að hafa áhrif á fyrsta risamótið á árinu 2020. Hin slóvenska DalilaJakupovic freistaði þess að komast á opna ástralska mótið í tennis, fyrsta risamót ársins í íþróttinni sem hefst 20. janúar. Hún vann fyrsta settið gegn hinni svissnesku StefanieVögele 6-5 á úrtökumóti í Melbourne í morgun.Vögele var 6-5 yfir í öðru setti þegar Jakupovic varð að fara af vellinum vegna andþrengsla. Loftmengun er mikil í Melbourne vegna gróðurelda sem geisað hafa í Ástralíu undanfarnar vikur.Jakupovic, sem er í 180. sæti heimslistans, reyndi að halda áfram en varð að gefast upp þegar hún átti möguleika á að jafna metin í öðru settinu. Hún var alveg búin á því, hóstaði og átti erfiðleikum með að anda og var fylgt af velli. „Ég var mjög hrædd og óttaðist að missa meðvitund. Ég náði ekki andanum og gat ekki staðið á fætur,“ sagði Jakupovic. Á meðan á leiknum stóð fann hún fyrir brjóstverkjum sem urðu verri og verri þegar leið á leikinn. Í gær lagði reyk yfir borgina og íbúum var ráðlagt að halda sig innan dyra.Jakupovic undraðist að leikurinn skyldi spilaður, „en við áttum engan annan kost en að spila. Það má sjá frétt Arnars Björnssonar hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Var mjög hrædd þegar hún náði ekki andanum Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Sportpakkinn Tennis Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Sjá meira
Slóvenska tenniskonan DalilaJakupovic lenti í óskemmtilegri reynslu í baráttunni sinni við að vinna sér sæti á opna ástralska meistaramótinu í tennis. Arnar Björnsson skoðaði það hvernig gróðureldarnir í Ástralíu eru farnir að hafa áhrif á fyrsta risamótið á árinu 2020. Hin slóvenska DalilaJakupovic freistaði þess að komast á opna ástralska mótið í tennis, fyrsta risamót ársins í íþróttinni sem hefst 20. janúar. Hún vann fyrsta settið gegn hinni svissnesku StefanieVögele 6-5 á úrtökumóti í Melbourne í morgun.Vögele var 6-5 yfir í öðru setti þegar Jakupovic varð að fara af vellinum vegna andþrengsla. Loftmengun er mikil í Melbourne vegna gróðurelda sem geisað hafa í Ástralíu undanfarnar vikur.Jakupovic, sem er í 180. sæti heimslistans, reyndi að halda áfram en varð að gefast upp þegar hún átti möguleika á að jafna metin í öðru settinu. Hún var alveg búin á því, hóstaði og átti erfiðleikum með að anda og var fylgt af velli. „Ég var mjög hrædd og óttaðist að missa meðvitund. Ég náði ekki andanum og gat ekki staðið á fætur,“ sagði Jakupovic. Á meðan á leiknum stóð fann hún fyrir brjóstverkjum sem urðu verri og verri þegar leið á leikinn. Í gær lagði reyk yfir borgina og íbúum var ráðlagt að halda sig innan dyra.Jakupovic undraðist að leikurinn skyldi spilaður, „en við áttum engan annan kost en að spila. Það má sjá frétt Arnars Björnssonar hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Var mjög hrædd þegar hún náði ekki andanum
Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Sportpakkinn Tennis Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Sjá meira