Logi Ólafs: Fyrst og fremst ánægja og gleði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. ágúst 2020 20:50 Logi fer sáttur að sofa í kvöld eftir sigur sinna manna á KR. mynd/stöð 2 Logi Ólafsson - þjálfari í liðs FH í Pepsi Max deild karla í fótbolta - var eðlilega sáttur með 2-1 sigur sinna manna á Íslandsmeisturum KR í Frostaskjóli er íslenski boltinn snéri aftur eftir nokkurra daga hlé vegna kórónufaraldursins. Leikskipulag FH gekk fullkomlega upp og skilaði góðum sigri á erkifjendum FH í KR. „Þetta er fyrst og fremst ánægja og gleði að hafa sigrað þetta sterka lið hér á heimavelli. Það hefur ekki hver sem er komið hingað og gert það. Við erum bara mjög ánægðir, það er fyrst og fremst það sem situr eftir,“ sagði Logi sáttur að leik loknum. Gefur sigur kvöldsins FH-ingum aukna trú fyrir komandi verkefni? „Klárlega. Svona verkefni sem skilar sigrar skilar alltaf einhverju til framhaldsins, það er alveg ljóst. Eftir að við Eiður [Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálfari FH] byrjuðum höfum við fengið það sem menn vilja kalla léttari mótherja og aldrei lent í alvöru prófi að mati sumra en þetta var allavega alvöru próf.“ „Hann leysir allar þessar stöður. Hann getur verið í öllum þessum fremstu stöðum og inn á miðjunni líka. Það er mikill styrkur að vera með mann sem getur leyst meira en eina stöðu á vellinum,“ sagði Logi um frammistöðu Þóris Jóhanns Helgasonar á Meistaravöllum í dag. Þórir Jóhann lagði upp bæði mörk FH í leiknum. Það fyrra á meðan hann lék á vinstri vængnum og það síðara er hann lék á þeim hægri. „Við notuðum þetta hlé til að reyna bæta líkamlegt atgervi og líður okkur eins og það hafi tekist. Okkur hefur legið á hálsi fyrir að vera ekki nógu sterkir í lok leikjanna, við vildum bæta það og það fannst mér skila sér í dag,“ sagði Logi að lokum. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Sjá meira
Logi Ólafsson - þjálfari í liðs FH í Pepsi Max deild karla í fótbolta - var eðlilega sáttur með 2-1 sigur sinna manna á Íslandsmeisturum KR í Frostaskjóli er íslenski boltinn snéri aftur eftir nokkurra daga hlé vegna kórónufaraldursins. Leikskipulag FH gekk fullkomlega upp og skilaði góðum sigri á erkifjendum FH í KR. „Þetta er fyrst og fremst ánægja og gleði að hafa sigrað þetta sterka lið hér á heimavelli. Það hefur ekki hver sem er komið hingað og gert það. Við erum bara mjög ánægðir, það er fyrst og fremst það sem situr eftir,“ sagði Logi sáttur að leik loknum. Gefur sigur kvöldsins FH-ingum aukna trú fyrir komandi verkefni? „Klárlega. Svona verkefni sem skilar sigrar skilar alltaf einhverju til framhaldsins, það er alveg ljóst. Eftir að við Eiður [Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálfari FH] byrjuðum höfum við fengið það sem menn vilja kalla léttari mótherja og aldrei lent í alvöru prófi að mati sumra en þetta var allavega alvöru próf.“ „Hann leysir allar þessar stöður. Hann getur verið í öllum þessum fremstu stöðum og inn á miðjunni líka. Það er mikill styrkur að vera með mann sem getur leyst meira en eina stöðu á vellinum,“ sagði Logi um frammistöðu Þóris Jóhanns Helgasonar á Meistaravöllum í dag. Þórir Jóhann lagði upp bæði mörk FH í leiknum. Það fyrra á meðan hann lék á vinstri vængnum og það síðara er hann lék á þeim hægri. „Við notuðum þetta hlé til að reyna bæta líkamlegt atgervi og líður okkur eins og það hafi tekist. Okkur hefur legið á hálsi fyrir að vera ekki nógu sterkir í lok leikjanna, við vildum bæta það og það fannst mér skila sér í dag,“ sagði Logi að lokum.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Sjá meira