Versta sviðsmynd gerir ráð fyrir hraungosi sem yrði þó minna en Holuhraun Sylvía Hall skrifar 26. janúar 2020 18:33 Magnús Tumi Guðmundsson. Vísir Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir líklegast að landrisið rétt fyrir vestan Þorbjörn stafi af kvikuhreyfingum. Ekki sé hægt að útilokað annað á þessu stigi málsins en í versta falli yrði hraungos sem yrði þó töluvert minna en gosið í Holuhrauni og Eyjafjallajökli. „Fyrir fimm dögum byrjar landris. Þetta er mjög hratt landsris. Það er með miðju rétt fyrir vestan Þorbjörn þarna við Svartsengi og er búið að rísa um tvo sentimetra,“ sagði Magnús Tumi í Kvöldfréttum Stöðvar 2.Sjá einnig: Óvissustigi lýst yfir vegna mögulegrar kvikusöfnunar við fjallið Þorbjörn Að sögn Magnúsar er líklegt að landrisið hætti áður en eitthvað meira gerist ef um er að ræða landris vegna kvikuinnskots. Þó gæti myndast gangur sem gæti valdið skemmdum á vegum, lögnum og öðrum innviðum. Hann segir versta tilfellið vera ef það yrði eldgos á sprungu sem gæti þá orðið allt að tíu kílómetrar að lengd. Miðað við undanfarin árþúsund yrði um hraungos að ræða. Það yrði þó töluvert minna gos en í Holuhrauni og ekki sambærilegt gosum í Kötlu og Eyjafjallajökli. Ekki sé hægt að útiloka það að landlyftingin framkalli stærri jarðskjálfta á svæðinu en hafa verið undanfarna áratugi að sögn Magnúsar. Þó það sé ekki ástæða til að hafa áhyggjur af húsum sé tilefni til þess að hafa varann á þar sem landrisið sé nálægt byggð og mannvirkjum. Rögnvaldur Ólafsson aðalvarðstjóri segir rýmingaráætlanir hafa verið skoðaðar og farið hafi verið yfir verkferla í dag. Boðað hefur verið til íbúafundar á morgun þar sem farið verður yfir stöðuna en tæplega 3500 manns búa í Grindavík. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Tengdar fréttir Bæjarstjóri Grindavíkur: „Menn vilja vera viðbúnir hinu versta“ Fannar Jónasson segir að þó að menn voni það besta þá verði yfirvöld að vera viðbúin hinu versta, en óvissustigi hefur verið lýst yfir vegna mögulegrar kvikusöfnunar undir Þorbirni. 26. janúar 2020 18:16 Gul eldgosaviðvörun á flug aðeins tólf kílómetra frá Keflavíkurflugvelli Litakóði alþjóðaflugs fyrir eldfjöll á Reykjanesskaga hefur verið færður yfir á gult. Svæðið er aðeins í tólf kílómetra loftlínu frá flugbrautum Keflavíkurflugvallar, stærsta og mikilvægasta alþjóðaflugvallar landsins. 26. janúar 2020 18:13 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Fleiri fréttir „Þessar elskur“ eru virðulegir þjóðfélagsþegnar í dag Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Sjá meira
Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir líklegast að landrisið rétt fyrir vestan Þorbjörn stafi af kvikuhreyfingum. Ekki sé hægt að útilokað annað á þessu stigi málsins en í versta falli yrði hraungos sem yrði þó töluvert minna en gosið í Holuhrauni og Eyjafjallajökli. „Fyrir fimm dögum byrjar landris. Þetta er mjög hratt landsris. Það er með miðju rétt fyrir vestan Þorbjörn þarna við Svartsengi og er búið að rísa um tvo sentimetra,“ sagði Magnús Tumi í Kvöldfréttum Stöðvar 2.Sjá einnig: Óvissustigi lýst yfir vegna mögulegrar kvikusöfnunar við fjallið Þorbjörn Að sögn Magnúsar er líklegt að landrisið hætti áður en eitthvað meira gerist ef um er að ræða landris vegna kvikuinnskots. Þó gæti myndast gangur sem gæti valdið skemmdum á vegum, lögnum og öðrum innviðum. Hann segir versta tilfellið vera ef það yrði eldgos á sprungu sem gæti þá orðið allt að tíu kílómetrar að lengd. Miðað við undanfarin árþúsund yrði um hraungos að ræða. Það yrði þó töluvert minna gos en í Holuhrauni og ekki sambærilegt gosum í Kötlu og Eyjafjallajökli. Ekki sé hægt að útiloka það að landlyftingin framkalli stærri jarðskjálfta á svæðinu en hafa verið undanfarna áratugi að sögn Magnúsar. Þó það sé ekki ástæða til að hafa áhyggjur af húsum sé tilefni til þess að hafa varann á þar sem landrisið sé nálægt byggð og mannvirkjum. Rögnvaldur Ólafsson aðalvarðstjóri segir rýmingaráætlanir hafa verið skoðaðar og farið hafi verið yfir verkferla í dag. Boðað hefur verið til íbúafundar á morgun þar sem farið verður yfir stöðuna en tæplega 3500 manns búa í Grindavík.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Tengdar fréttir Bæjarstjóri Grindavíkur: „Menn vilja vera viðbúnir hinu versta“ Fannar Jónasson segir að þó að menn voni það besta þá verði yfirvöld að vera viðbúin hinu versta, en óvissustigi hefur verið lýst yfir vegna mögulegrar kvikusöfnunar undir Þorbirni. 26. janúar 2020 18:16 Gul eldgosaviðvörun á flug aðeins tólf kílómetra frá Keflavíkurflugvelli Litakóði alþjóðaflugs fyrir eldfjöll á Reykjanesskaga hefur verið færður yfir á gult. Svæðið er aðeins í tólf kílómetra loftlínu frá flugbrautum Keflavíkurflugvallar, stærsta og mikilvægasta alþjóðaflugvallar landsins. 26. janúar 2020 18:13 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Fleiri fréttir „Þessar elskur“ eru virðulegir þjóðfélagsþegnar í dag Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Sjá meira
Bæjarstjóri Grindavíkur: „Menn vilja vera viðbúnir hinu versta“ Fannar Jónasson segir að þó að menn voni það besta þá verði yfirvöld að vera viðbúin hinu versta, en óvissustigi hefur verið lýst yfir vegna mögulegrar kvikusöfnunar undir Þorbirni. 26. janúar 2020 18:16
Gul eldgosaviðvörun á flug aðeins tólf kílómetra frá Keflavíkurflugvelli Litakóði alþjóðaflugs fyrir eldfjöll á Reykjanesskaga hefur verið færður yfir á gult. Svæðið er aðeins í tólf kílómetra loftlínu frá flugbrautum Keflavíkurflugvallar, stærsta og mikilvægasta alþjóðaflugvallar landsins. 26. janúar 2020 18:13