Nær allir komnir aftur með rafmagn nema Flateyringar Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. janúar 2020 13:31 Mjög hefur mætt á Flateyringum síðustu daga en stór snjóflóð féllu á bæinn í byrjun síðustu viku. Vísir/Egill Rafmagni hefur verið komið á aftur víðast hvar á Vestfjörðum, þar sem varð rafmagnslaust nú skömmu fyrir hádegi. Enn er þó rafmagnslaust í Önundarfirði og Flateyringar því enn án rafmagns og hita. Steinunn Þorsteinsdóttir upplýsingafulltrúi Landsnets segir í samtali við Vísi að verið sé að vinna að því að byggja upp kerfið á ný. Það sé enn óstöðugt en flestir séu þó aftur komnir með rafmagn, sumir með varaafli. Ekki hafi tekist að koma á rafmagni í tengivirki í Breiðadal, líklegast vegna mikillar seltu en verið er að undirbúa hreinsun á því í samvinnu við slökkvilið á Ísafirði. Ómögulegt sé að segja til um það hvenær lagfæring klárist. Vont veður sé á svæðinu og óljóst hvernig viðgerð muni ganga. Í færslu frá Orkubúi Vestfjarða sem birt var klukkan 13:30 segir að rafmagn eigi að vera komið á hjá öllum notendum á Ísafirði. Þó eigi eftir að staðfesta að það sé komið rafmagn í Arnardal. Ívar Kristjánsson björgunarsveitarmaður á Flateyri segir í samtali við Vísi nú á öðrum tímanum að rafmagnið hafi farið af bænum rétt fyrir hádegi. Öll hús í bænum sé þannig rafmagns- og heitavatnslaus. Appelsínugul hríðarviðvörun er í gildi á Vestfjörðum í dag. Ívar segir að veður hafi verið mjög slæmt í morgun en sé eitthvað tekið að skána þó enn gangi á með dimmum éljum. Ísafjarðarbær Orkumál Veður Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Rafmagni hefur verið komið á aftur víðast hvar á Vestfjörðum, þar sem varð rafmagnslaust nú skömmu fyrir hádegi. Enn er þó rafmagnslaust í Önundarfirði og Flateyringar því enn án rafmagns og hita. Steinunn Þorsteinsdóttir upplýsingafulltrúi Landsnets segir í samtali við Vísi að verið sé að vinna að því að byggja upp kerfið á ný. Það sé enn óstöðugt en flestir séu þó aftur komnir með rafmagn, sumir með varaafli. Ekki hafi tekist að koma á rafmagni í tengivirki í Breiðadal, líklegast vegna mikillar seltu en verið er að undirbúa hreinsun á því í samvinnu við slökkvilið á Ísafirði. Ómögulegt sé að segja til um það hvenær lagfæring klárist. Vont veður sé á svæðinu og óljóst hvernig viðgerð muni ganga. Í færslu frá Orkubúi Vestfjarða sem birt var klukkan 13:30 segir að rafmagn eigi að vera komið á hjá öllum notendum á Ísafirði. Þó eigi eftir að staðfesta að það sé komið rafmagn í Arnardal. Ívar Kristjánsson björgunarsveitarmaður á Flateyri segir í samtali við Vísi nú á öðrum tímanum að rafmagnið hafi farið af bænum rétt fyrir hádegi. Öll hús í bænum sé þannig rafmagns- og heitavatnslaus. Appelsínugul hríðarviðvörun er í gildi á Vestfjörðum í dag. Ívar segir að veður hafi verið mjög slæmt í morgun en sé eitthvað tekið að skána þó enn gangi á með dimmum éljum.
Ísafjarðarbær Orkumál Veður Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira