Arftaki Jon Ola Sand er sænskur rithöfundur Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. janúar 2020 13:49 Martin Österdahl sést hér ásamt Jon Ola Sand. Sá fyrrnefndi var yfirframleiðandi Eurovision þegar keppnin var haldin í Stokkhólmi 2016, sem og árið 2013 í Malmö. Vísir/EPA Svíinn Martin Österdahl, rithöfundur og framleiðandi, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Eurovision, Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Österdahl verður þannig arftaki hins norska Jons Ola Sand, sem lætur af störfum eftir keppnina í Rotterdam í maí næstkomandi. Österdahl á langan feril að baki í sænsku sjónvarpi. Hann var yfirframleiðandi Eurovision þegar keppnin var haldin í Svíðþjóð árin 2013 og 2016. Þá var hann dagskrárstjóri skemmtiefnis og íþrótta hjá sænska ríkissjónvarpinu SVT og hefur ritað fjölda bóka sem þýddar hafa verið yfir á tíu tungumál. View this post on Instagram 17 years ago, after the 9/11 attacks, in my NYC apartment, I made my first attempts in English to write this novel. Today on the night of #midterms2018 I hold it my hand, brilliantly translated from Swedish by Peter Sean Woltemade. Humbled by the twists and turns of my life and the world around us I feel eternally grateful for this moment and to those who have supported me along the way. #amazoncrossing #amazon #thrillerbooks #adreamcometrue #midterms2018 #russia #dontforgettovote A post shared by Martin Österdahl (@martinosterdahl) on Nov 6, 2018 at 2:26pm PST Haft er eftir Österdahl í tilkynningu frá Eurovision að staða keppninnar sé einstök á heimsvísu. Það sé honum mikill heiður að fá tækifæri til að setjast við stjórnvölinn. Österdahl hefur störf í lok apríl næstkomandi og tekur formlega við stöðunni strax að loknu úrslitakvöldi Eurovision þann 16. maí. Greint var frá því í september síðastliðnum að Jon Ola Sand, sem gegnt hefur stöðu framkvæmdastjóra Eurovision síðan árið 2011, hygðist láta af störfum eftir keppnina 2020. Sand mun snúa aftur til heimalandsins Noregs í sumar þar sem hann hefur störf hjá norska ríkissjónvarpinu NRK. via GIPHY Eurovision Svíþjóð Tengdar fréttir Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2020 Nú er komið í ljós hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2020. 10 lög keppa í ár og keppnin hefst þegar fyrri undanúrslitin fara fram í Háskólabíói þann 8. febrúar en þá munu fyrri fimm lögin keppa. 18. janúar 2020 16:15 Jon Ola Sand kveður Eurovision Norðmaðurinn hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra Eurovision frá 2011. 30. september 2019 10:42 Myndband Hildar Völu fyrir Söngvakeppnina úr smiðju samstarfsmanns Damien Rice Hildur Vala Einarsdóttir er meðal flytjenda í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár og sendir hún lagið Fellibylur inn í keppnina. 20. janúar 2020 10:30 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira
Svíinn Martin Österdahl, rithöfundur og framleiðandi, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Eurovision, Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Österdahl verður þannig arftaki hins norska Jons Ola Sand, sem lætur af störfum eftir keppnina í Rotterdam í maí næstkomandi. Österdahl á langan feril að baki í sænsku sjónvarpi. Hann var yfirframleiðandi Eurovision þegar keppnin var haldin í Svíðþjóð árin 2013 og 2016. Þá var hann dagskrárstjóri skemmtiefnis og íþrótta hjá sænska ríkissjónvarpinu SVT og hefur ritað fjölda bóka sem þýddar hafa verið yfir á tíu tungumál. View this post on Instagram 17 years ago, after the 9/11 attacks, in my NYC apartment, I made my first attempts in English to write this novel. Today on the night of #midterms2018 I hold it my hand, brilliantly translated from Swedish by Peter Sean Woltemade. Humbled by the twists and turns of my life and the world around us I feel eternally grateful for this moment and to those who have supported me along the way. #amazoncrossing #amazon #thrillerbooks #adreamcometrue #midterms2018 #russia #dontforgettovote A post shared by Martin Österdahl (@martinosterdahl) on Nov 6, 2018 at 2:26pm PST Haft er eftir Österdahl í tilkynningu frá Eurovision að staða keppninnar sé einstök á heimsvísu. Það sé honum mikill heiður að fá tækifæri til að setjast við stjórnvölinn. Österdahl hefur störf í lok apríl næstkomandi og tekur formlega við stöðunni strax að loknu úrslitakvöldi Eurovision þann 16. maí. Greint var frá því í september síðastliðnum að Jon Ola Sand, sem gegnt hefur stöðu framkvæmdastjóra Eurovision síðan árið 2011, hygðist láta af störfum eftir keppnina 2020. Sand mun snúa aftur til heimalandsins Noregs í sumar þar sem hann hefur störf hjá norska ríkissjónvarpinu NRK. via GIPHY
Eurovision Svíþjóð Tengdar fréttir Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2020 Nú er komið í ljós hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2020. 10 lög keppa í ár og keppnin hefst þegar fyrri undanúrslitin fara fram í Háskólabíói þann 8. febrúar en þá munu fyrri fimm lögin keppa. 18. janúar 2020 16:15 Jon Ola Sand kveður Eurovision Norðmaðurinn hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra Eurovision frá 2011. 30. september 2019 10:42 Myndband Hildar Völu fyrir Söngvakeppnina úr smiðju samstarfsmanns Damien Rice Hildur Vala Einarsdóttir er meðal flytjenda í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár og sendir hún lagið Fellibylur inn í keppnina. 20. janúar 2020 10:30 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira
Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2020 Nú er komið í ljós hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2020. 10 lög keppa í ár og keppnin hefst þegar fyrri undanúrslitin fara fram í Háskólabíói þann 8. febrúar en þá munu fyrri fimm lögin keppa. 18. janúar 2020 16:15
Jon Ola Sand kveður Eurovision Norðmaðurinn hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra Eurovision frá 2011. 30. september 2019 10:42
Myndband Hildar Völu fyrir Söngvakeppnina úr smiðju samstarfsmanns Damien Rice Hildur Vala Einarsdóttir er meðal flytjenda í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár og sendir hún lagið Fellibylur inn í keppnina. 20. janúar 2020 10:30