Cantona í nýjasta myndbandi Liam Gallagher: „Síðasti rokk og ról fótboltamaðurinn“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2020 10:00 Eric Cantona í myndbandinu. Skjámynd/Youtube síða Liam Gallagher Franska fótboltagoðsögnin Eric Cantona er í aðalhlutverki í nýju myndbandi hjá Oasis-manninum Liam Gallagher. Liam Gallagher segir frá myndbandinu á Twitter og lýsir yfir ánægju sinni með að Frakkinn hafi verið klár. „Ég er í í sjöunda himni með að hafa Eric Cantona, síðasta rokk og ról fótboltamanninn, í nýja myndbandinu mínu við lagið Once. Lög eins og þessi verða ekki oft til og ekki heldur fótboltamenn eins og hann,“ skrifaði Liam Gallagher. Lagið er af plötunni „Why Me? Why Not“ sem kom út í september síðastliðnum. Þetta er þriðja smáskífa hennar. Myndbandið er hér fyrir neðan. Það þarf ekki að koma mörgum á óvart að það leikur hann kóng. Myndbandið byrjar á því að Eric Cantona segir nafni plötunnar og hann sést síðan syngja lagið. I’m absolutely thrilled to have Eric Cantona, the last Rock n roll footballer, star in my video for ‘Once’. Songs like this don’t come around very often and neither do football players like him LG x https://t.co/RSS8EFGfZE— Liam Gallagher (@liamgallagher) January 31, 2020 Liam Gallagher er harður Manchester City maður en það kom þó ekki í veg fyrir það að hann hafði samband við Eric Cantona. Þegar Eric Cantona kom til Manchester United árið 1992 þá hafði félagið ekki unnið ensku úrvalsdeildina síðan 1967. Liðið varð hins vegar meistari á fyrsta ári með hann innanborðs og alls fjórum sinnum á fimm tímabilum þangað til hann lagði skóna á hilluna aðeins 31 árs gamall. Eric Cantona skoraði 70 mörk og gaf 56 stoðsendingar í 156 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. LG x pic.twitter.com/m6v02mshtZ— Liam Gallagher (@liamgallagher) January 31, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Aldarfjórðungur síðan Cantona sparkaði í stuðningsmanninn Eric Cantona var dæmdur í átta mánaða bann frá fótbolta fyrir að sparka í stuðningsmann Crystal Palace á þessum degi fyrir 25 árum. 25. janúar 2020 08:00 Líkir Roberto Firmino við Eric Cantona Steve Bruce, stjóri Newcastle, heillaðist af Roberto Firmino í leik liðanna um helgina og líkir honum við gamla samherja sinn, Eric Cantona. 16. september 2019 10:30 Eric Cantona fær forsetaverðlaun UEFA í ár Eric Cantona, fyrrum stórstjarna Manchester United og leikmaður franska landsliðsins, verður heiðraður sérstaklega þegar dregið verður í riðla í Meistaradeildinni í Mónakó á fimmtudaginn. 27. ágúst 2019 10:15 Mávaræðan ekki lengur eina heimsfræga ræða Eric Cantona: Sjáðu ræðu hans á UEFA-sviðinu í gær Misstir þú af ræðu Eric Cantona á Meistaradeildardrættinum í gær? Þá er um að gera að kynna sér þá klassík betur. Cantona bauð nefnilega upp á mjög óvenjulega en um leið mjög Cantona lega ræðu upp á sviði UEFA í gær. Einu sinni talaði Cantona um mávana en í gær talaði hann um flugur, guð og eilíft líf. 30. ágúst 2019 08:30 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Leik lokið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Franska fótboltagoðsögnin Eric Cantona er í aðalhlutverki í nýju myndbandi hjá Oasis-manninum Liam Gallagher. Liam Gallagher segir frá myndbandinu á Twitter og lýsir yfir ánægju sinni með að Frakkinn hafi verið klár. „Ég er í í sjöunda himni með að hafa Eric Cantona, síðasta rokk og ról fótboltamanninn, í nýja myndbandinu mínu við lagið Once. Lög eins og þessi verða ekki oft til og ekki heldur fótboltamenn eins og hann,“ skrifaði Liam Gallagher. Lagið er af plötunni „Why Me? Why Not“ sem kom út í september síðastliðnum. Þetta er þriðja smáskífa hennar. Myndbandið er hér fyrir neðan. Það þarf ekki að koma mörgum á óvart að það leikur hann kóng. Myndbandið byrjar á því að Eric Cantona segir nafni plötunnar og hann sést síðan syngja lagið. I’m absolutely thrilled to have Eric Cantona, the last Rock n roll footballer, star in my video for ‘Once’. Songs like this don’t come around very often and neither do football players like him LG x https://t.co/RSS8EFGfZE— Liam Gallagher (@liamgallagher) January 31, 2020 Liam Gallagher er harður Manchester City maður en það kom þó ekki í veg fyrir það að hann hafði samband við Eric Cantona. Þegar Eric Cantona kom til Manchester United árið 1992 þá hafði félagið ekki unnið ensku úrvalsdeildina síðan 1967. Liðið varð hins vegar meistari á fyrsta ári með hann innanborðs og alls fjórum sinnum á fimm tímabilum þangað til hann lagði skóna á hilluna aðeins 31 árs gamall. Eric Cantona skoraði 70 mörk og gaf 56 stoðsendingar í 156 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. LG x pic.twitter.com/m6v02mshtZ— Liam Gallagher (@liamgallagher) January 31, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Aldarfjórðungur síðan Cantona sparkaði í stuðningsmanninn Eric Cantona var dæmdur í átta mánaða bann frá fótbolta fyrir að sparka í stuðningsmann Crystal Palace á þessum degi fyrir 25 árum. 25. janúar 2020 08:00 Líkir Roberto Firmino við Eric Cantona Steve Bruce, stjóri Newcastle, heillaðist af Roberto Firmino í leik liðanna um helgina og líkir honum við gamla samherja sinn, Eric Cantona. 16. september 2019 10:30 Eric Cantona fær forsetaverðlaun UEFA í ár Eric Cantona, fyrrum stórstjarna Manchester United og leikmaður franska landsliðsins, verður heiðraður sérstaklega þegar dregið verður í riðla í Meistaradeildinni í Mónakó á fimmtudaginn. 27. ágúst 2019 10:15 Mávaræðan ekki lengur eina heimsfræga ræða Eric Cantona: Sjáðu ræðu hans á UEFA-sviðinu í gær Misstir þú af ræðu Eric Cantona á Meistaradeildardrættinum í gær? Þá er um að gera að kynna sér þá klassík betur. Cantona bauð nefnilega upp á mjög óvenjulega en um leið mjög Cantona lega ræðu upp á sviði UEFA í gær. Einu sinni talaði Cantona um mávana en í gær talaði hann um flugur, guð og eilíft líf. 30. ágúst 2019 08:30 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Leik lokið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Aldarfjórðungur síðan Cantona sparkaði í stuðningsmanninn Eric Cantona var dæmdur í átta mánaða bann frá fótbolta fyrir að sparka í stuðningsmann Crystal Palace á þessum degi fyrir 25 árum. 25. janúar 2020 08:00
Líkir Roberto Firmino við Eric Cantona Steve Bruce, stjóri Newcastle, heillaðist af Roberto Firmino í leik liðanna um helgina og líkir honum við gamla samherja sinn, Eric Cantona. 16. september 2019 10:30
Eric Cantona fær forsetaverðlaun UEFA í ár Eric Cantona, fyrrum stórstjarna Manchester United og leikmaður franska landsliðsins, verður heiðraður sérstaklega þegar dregið verður í riðla í Meistaradeildinni í Mónakó á fimmtudaginn. 27. ágúst 2019 10:15
Mávaræðan ekki lengur eina heimsfræga ræða Eric Cantona: Sjáðu ræðu hans á UEFA-sviðinu í gær Misstir þú af ræðu Eric Cantona á Meistaradeildardrættinum í gær? Þá er um að gera að kynna sér þá klassík betur. Cantona bauð nefnilega upp á mjög óvenjulega en um leið mjög Cantona lega ræðu upp á sviði UEFA í gær. Einu sinni talaði Cantona um mávana en í gær talaði hann um flugur, guð og eilíft líf. 30. ágúst 2019 08:30
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti