Liðin í Super Bowl í ár eru bæði með hraðann að vopni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2020 16:30 Raheem Mostert og Tyreek Hill er báðir rosalega fljótir. Samsett/Getty Hlutirnir geta gerst hratt í Super Bowl leik Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers á sunnudaginn kemur. Hraðinn er svo sannarlega til staðar hjá mörgum leikmanna liðanna. ESPN veltir því sér hvort að Super Bowl hafi einhvern tímann hafa getað boðið upp á tvö lið sem búa yfir svo spretthörðum leikmönnum. Í liði San Francisco 49ers eru það hlaupararnir sem skapa mesta óttann hjá mótherjunum. Einn þeirra er Raheem Mostert sem er fyrrum spretthlaupsstjarna hjá Purdue háskólanum. Hann sýndi það í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar að hann getur hlaupið hratt með boltann. Mostert skoraði fjögur snertimörk í leiknum og liðsmenn Green Bay Packers réðu ekkert við hann. The Chiefs' wide receivers -- nicknamed the Legion of Zoom -- and the 49ers' speedy running backs will give Super Bowl LIV a track meet feel. #NFLonESPN5#NFL100https://t.co/f25ijHBtUu— ESPN5 (@Sports5PH) January 30, 2020 Blaðamaður ESPN spurði Raheem Mostert að því hvaða liðsfélaga hann tæki með sér ef hann ætti að búa til boðshlaupslið fyrir 4 x 100 metra hlaup. Það stóð ekki á svari hjá Raheem Mostert sem nefndi sjálfan sig og svo Matt Breida, Tevin Coleman og að lokum Jeff Wilson. Allt eru þetta hlauparar í liðinu og allir hafa þeir sýnt að þeir búa yfir ógnvænlegum hraða. Hjá mótherjunum í Kansas City Chiefs liðinu eru það aftur á móti útherjarnir sem eru að skilja varnarmenn andstæðinganna eftir í sporunum. Þetta eru þeir Tyreek Hill, Mecole Hardman, Sammy Watkins, Demarcus Robinson og Byron Pringle. We gotta give @MecoleHardman4 the mic more often! pic.twitter.com/rxwMMcY9BI— Kansas City Chiefs (@Chiefs) January 29, 2020 Jú það er nóg að taka af mönnum sem Patrick Mahomes getur fundið með löngum sendingum upp völlinn. Það hefur Mahomes líka sýnt í allan vetur. Tölfræðin sýnir það líka og sannar að þessir fyrrnefndu leikmenn búa yfir gríðarlegum hraða. Meðalhámarkshraði hlauparana í San Francisco 49ers liðinu er 21,35 kílómetrar á klukkstund sem er það mesta hjá liði í allri NFL-deildinni. Raheem Mostert er í heimsklassa enda á hann best 10,15 sekúndur í 100 metra hlaupi. "They done messed up and gave your boy the mic, so you know we're about to turn up!" Keep up with @JetMckinnon1 at #SBLIV Opening Night. pic.twitter.com/gyrRdEWp89— San Francisco 49ers (@49ers) January 29, 2020 Útherjar Kansass City hafa ellefu sinnum gripið boltann á 32 kílómetra hraða á klukkustund en meðalhámarkshraði útherja liðsins er 24,86 kílómetrar á klukkustund. Sá fljótasti er maðurinn sem er kallaður blettatígurinn. Tyreek Hill hefur hlaupið 100 metra hlaup á 9,98 sekúndum en það gerði hann í háskóla árið 2013. Sá tími hefði dugað honum í úrslit á síðustu Ólympíuleikum. Það má því búast við því að hlutirnir geti gerst mjög hratt á sunnudagskvöldið.Leikur Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers verður í beinni á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin með upphitun klukkan 22.00. Leikurinn sjálfur hefst síðan klukkan hálf tólf. NFL Ofurskálin Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sjá meira
Hlutirnir geta gerst hratt í Super Bowl leik Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers á sunnudaginn kemur. Hraðinn er svo sannarlega til staðar hjá mörgum leikmanna liðanna. ESPN veltir því sér hvort að Super Bowl hafi einhvern tímann hafa getað boðið upp á tvö lið sem búa yfir svo spretthörðum leikmönnum. Í liði San Francisco 49ers eru það hlaupararnir sem skapa mesta óttann hjá mótherjunum. Einn þeirra er Raheem Mostert sem er fyrrum spretthlaupsstjarna hjá Purdue háskólanum. Hann sýndi það í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar að hann getur hlaupið hratt með boltann. Mostert skoraði fjögur snertimörk í leiknum og liðsmenn Green Bay Packers réðu ekkert við hann. The Chiefs' wide receivers -- nicknamed the Legion of Zoom -- and the 49ers' speedy running backs will give Super Bowl LIV a track meet feel. #NFLonESPN5#NFL100https://t.co/f25ijHBtUu— ESPN5 (@Sports5PH) January 30, 2020 Blaðamaður ESPN spurði Raheem Mostert að því hvaða liðsfélaga hann tæki með sér ef hann ætti að búa til boðshlaupslið fyrir 4 x 100 metra hlaup. Það stóð ekki á svari hjá Raheem Mostert sem nefndi sjálfan sig og svo Matt Breida, Tevin Coleman og að lokum Jeff Wilson. Allt eru þetta hlauparar í liðinu og allir hafa þeir sýnt að þeir búa yfir ógnvænlegum hraða. Hjá mótherjunum í Kansas City Chiefs liðinu eru það aftur á móti útherjarnir sem eru að skilja varnarmenn andstæðinganna eftir í sporunum. Þetta eru þeir Tyreek Hill, Mecole Hardman, Sammy Watkins, Demarcus Robinson og Byron Pringle. We gotta give @MecoleHardman4 the mic more often! pic.twitter.com/rxwMMcY9BI— Kansas City Chiefs (@Chiefs) January 29, 2020 Jú það er nóg að taka af mönnum sem Patrick Mahomes getur fundið með löngum sendingum upp völlinn. Það hefur Mahomes líka sýnt í allan vetur. Tölfræðin sýnir það líka og sannar að þessir fyrrnefndu leikmenn búa yfir gríðarlegum hraða. Meðalhámarkshraði hlauparana í San Francisco 49ers liðinu er 21,35 kílómetrar á klukkstund sem er það mesta hjá liði í allri NFL-deildinni. Raheem Mostert er í heimsklassa enda á hann best 10,15 sekúndur í 100 metra hlaupi. "They done messed up and gave your boy the mic, so you know we're about to turn up!" Keep up with @JetMckinnon1 at #SBLIV Opening Night. pic.twitter.com/gyrRdEWp89— San Francisco 49ers (@49ers) January 29, 2020 Útherjar Kansass City hafa ellefu sinnum gripið boltann á 32 kílómetra hraða á klukkustund en meðalhámarkshraði útherja liðsins er 24,86 kílómetrar á klukkustund. Sá fljótasti er maðurinn sem er kallaður blettatígurinn. Tyreek Hill hefur hlaupið 100 metra hlaup á 9,98 sekúndum en það gerði hann í háskóla árið 2013. Sá tími hefði dugað honum í úrslit á síðustu Ólympíuleikum. Það má því búast við því að hlutirnir geti gerst mjög hratt á sunnudagskvöldið.Leikur Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers verður í beinni á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin með upphitun klukkan 22.00. Leikurinn sjálfur hefst síðan klukkan hálf tólf.
NFL Ofurskálin Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sjá meira