Flugmaður Kobe flaug líka margoft með Kawhi Leonard Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2020 09:00 Kawhi Leonard og Kobe Bryant mættust oft á körfuboltavellinum og voru miklir vinir utan hans. Getty/Andrew Bernstein Kobe Bryant var ekki eina körfuboltastjarnan sem flaug með þyrluflugmanninum sem var við stjórnina þegar þyrlan hrapaði og tók með sér líf níu manns á sunnudaginn. Kobe Bryant og dóttir hans Gianna fórust með þyrlunni. Kawhi Leonard leitaði ráða hjá Kobe Bryant, vinar síns og læriföður, þegar hann snéri aftur til Los Angeles til að spila með liði Los Angeles Clippers. From @ChrisBHaynes: More information on Kobe Bryant's pilot, Ara Zobayan, and the friendship between Kobe and Kawhi Leonard. pic.twitter.com/N8LGbUqTlF— Yahoo Sports (@YahooSports) January 29, 2020 Leonard talaði um Kobe Bryant við blaðamenn eftir æfingu og fór yfir það hvernig hann og Kobe ræddu allt milli heima og geima frá körfubolta. Hann ræddi við Kobe um hvar sé besta að búa og hvernig sé best að ferðast í Los Angeles borg. Kobe Bryant bjó á Newport Beach og ræddi það við Leonard að notast við þyrlu. „Ég talaði um þetta við hann áður en ég flutti til LA, sagði Kawhi Leonard eftir æfingu hjá Los Angeles Clippers. „Ég sá hvernig hann fór fram og til baka frá Newport Beach og var búinn að notast við þyrlu í sautján ár,“ sagði Kawhi Leonard. Kawhi Leonard á íbúð nálægt Staples Center en vill líka eyða eins miklum tíma í San Diego og hann gat. Leonard notaðist ekki aðeins við sama ferðamáta og Kobe Bryant heldur fékk hann líka að nota flugmann Kobe, Ara Zobayan. „Já við notuðum sama flugmanninn og allt saman. Ég ferðast til og frá San Diego með sama hætti og Kobe fór á milli,“ sagði Kawhi Leonard. Kawhi Leonard said Kobe was one of the first people he talked to immediately after winning last season’s NBA title. pic.twitter.com/PXAyNpAXkk— Andrew Greif (@AndrewGreif) January 29, 2020 Kawhi Leonard sagði frá því að Ara Zobayan hafi stundið flogið með þá báða á sama deginum. „Þetta var frábær náungi. Hann var einn af bestu flugmönnunum. Þetta er gæinn sem þú biður um að fljúga með þig á milli borga. Ég trúi þessu enn,“ sagði Leonard. „Hann skilaði mér af sér og sagðist þó vera að fara að ná í Kobe sem hann sagðist biðja að heilsa. Eða að hann sagðist hafa verið að fara með Kobe og sagði að hann bæði að heilsa. Þetta voru sérstök samskipti. Hann var góður maður og ég finn til með öllum sem eiga sárt að binda,“ sagði Kawhi Leonard. Kawhi Leonard is still in shock by the loss of Kobe Bryant #Clippers#NBA#NBATwitterpic.twitter.com/HuozNDJonW— Clippers Nation (@ClipperNationCP) January 30, 2020 Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Kobe Bryant var ekki eina körfuboltastjarnan sem flaug með þyrluflugmanninum sem var við stjórnina þegar þyrlan hrapaði og tók með sér líf níu manns á sunnudaginn. Kobe Bryant og dóttir hans Gianna fórust með þyrlunni. Kawhi Leonard leitaði ráða hjá Kobe Bryant, vinar síns og læriföður, þegar hann snéri aftur til Los Angeles til að spila með liði Los Angeles Clippers. From @ChrisBHaynes: More information on Kobe Bryant's pilot, Ara Zobayan, and the friendship between Kobe and Kawhi Leonard. pic.twitter.com/N8LGbUqTlF— Yahoo Sports (@YahooSports) January 29, 2020 Leonard talaði um Kobe Bryant við blaðamenn eftir æfingu og fór yfir það hvernig hann og Kobe ræddu allt milli heima og geima frá körfubolta. Hann ræddi við Kobe um hvar sé besta að búa og hvernig sé best að ferðast í Los Angeles borg. Kobe Bryant bjó á Newport Beach og ræddi það við Leonard að notast við þyrlu. „Ég talaði um þetta við hann áður en ég flutti til LA, sagði Kawhi Leonard eftir æfingu hjá Los Angeles Clippers. „Ég sá hvernig hann fór fram og til baka frá Newport Beach og var búinn að notast við þyrlu í sautján ár,“ sagði Kawhi Leonard. Kawhi Leonard á íbúð nálægt Staples Center en vill líka eyða eins miklum tíma í San Diego og hann gat. Leonard notaðist ekki aðeins við sama ferðamáta og Kobe Bryant heldur fékk hann líka að nota flugmann Kobe, Ara Zobayan. „Já við notuðum sama flugmanninn og allt saman. Ég ferðast til og frá San Diego með sama hætti og Kobe fór á milli,“ sagði Kawhi Leonard. Kawhi Leonard said Kobe was one of the first people he talked to immediately after winning last season’s NBA title. pic.twitter.com/PXAyNpAXkk— Andrew Greif (@AndrewGreif) January 29, 2020 Kawhi Leonard sagði frá því að Ara Zobayan hafi stundið flogið með þá báða á sama deginum. „Þetta var frábær náungi. Hann var einn af bestu flugmönnunum. Þetta er gæinn sem þú biður um að fljúga með þig á milli borga. Ég trúi þessu enn,“ sagði Leonard. „Hann skilaði mér af sér og sagðist þó vera að fara að ná í Kobe sem hann sagðist biðja að heilsa. Eða að hann sagðist hafa verið að fara með Kobe og sagði að hann bæði að heilsa. Þetta voru sérstök samskipti. Hann var góður maður og ég finn til með öllum sem eiga sárt að binda,“ sagði Kawhi Leonard. Kawhi Leonard is still in shock by the loss of Kobe Bryant #Clippers#NBA#NBATwitterpic.twitter.com/HuozNDJonW— Clippers Nation (@ClipperNationCP) January 30, 2020
Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn