Arnar Gunnlaugs: Besta rauða spjald sem ég hef fengið Andri Már Eggertsson skrifar 16. ágúst 2020 22:00 Arnar Gunnlaugsson lék reka sig af velli er lið hans tapaði 4-2 á heimavelli í kvöld. Vísir/Bára Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, fékk rautt spjald í 4-2 tapi liðsins í kvöld er Breiðablik heimsótti Víkina í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Spjaldið fékk Arnar fyrir að missa stjórn á skapi sínu er Breiðablik skoraði mark eftir að boltinn fór af leikmanni þeirra og inn fyrir vörn Víkinga á leikmann sem var fyrir innan. Eftir að Arnar tók léttan trylling komust dómarar leiksins að því að um rangstöðu væri að ræða og markið því dæmt af. „Þetta var frábær leikur, Breiðablik er með gott lið og fengu þeir alveg sín færi sem skilaði sér í frábæru marki Gísla. Eftir það var leikurinn alveg okkar, við settum marga leikmenn fram til að jafna leikinn og þá fengu Blikarnir sín tækifæri til að skora en mér fannst jafntefli hefði verið sanngjörn niðurstaða,” sagði Arnar í viðtali að leik liknum. Í kjölfar fyrsta mark Blika fengu þeir vítaspyrnu stuttu síðar eftir varnarmistök Víkinga í uppspili sínu. „Svona mistök gerast bara hjá ungum leikmönnum, það er rosa gaman að vinna með ungum leikmönnum þeir læra fljótt. Þegar þú færð á þig mark þá ertu að svekkja þig og fattar mögulega ekki að einbeitingin á að vera ennþá meiri. Ég vill ekki að við séum samt að gagnrýna þessa leikmenn því við viljum að þeir spila fótbolta á réttan hátt.” „Þetta er besta rauða spjald sem ég hef fengið á ævi minni vegna þess að hefði ég ekki tryllst þá hefði dómara teymið dæmt mark því þeir voru ekkert að pæla í þessu, þetta var mjög augljóst allt saman og átti þetta að taka miklu styttri tíma sem hefði skilað sér í því að ég hefði verið rólegur,” sagði Arnar að lokum varðandi rauða spjaldið sem hann fékk í leiknum. Eftir tapið eru Víkingar í 8. sæti deildarinnar með 13 stig eftir 10 leiki. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: Víkingur - Breiðablik 2-4 | Blikar upp í annað sætið eftir magnaðan leik í Víkinni Breiðablik hafði betur gegn Víking í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. Lokatölur 4-2 Blikum í vil í hreint út sagt stórskemmtilegum fótboltaleik. 16. ágúst 2020 21:45 Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Sjá meira
Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, fékk rautt spjald í 4-2 tapi liðsins í kvöld er Breiðablik heimsótti Víkina í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Spjaldið fékk Arnar fyrir að missa stjórn á skapi sínu er Breiðablik skoraði mark eftir að boltinn fór af leikmanni þeirra og inn fyrir vörn Víkinga á leikmann sem var fyrir innan. Eftir að Arnar tók léttan trylling komust dómarar leiksins að því að um rangstöðu væri að ræða og markið því dæmt af. „Þetta var frábær leikur, Breiðablik er með gott lið og fengu þeir alveg sín færi sem skilaði sér í frábæru marki Gísla. Eftir það var leikurinn alveg okkar, við settum marga leikmenn fram til að jafna leikinn og þá fengu Blikarnir sín tækifæri til að skora en mér fannst jafntefli hefði verið sanngjörn niðurstaða,” sagði Arnar í viðtali að leik liknum. Í kjölfar fyrsta mark Blika fengu þeir vítaspyrnu stuttu síðar eftir varnarmistök Víkinga í uppspili sínu. „Svona mistök gerast bara hjá ungum leikmönnum, það er rosa gaman að vinna með ungum leikmönnum þeir læra fljótt. Þegar þú færð á þig mark þá ertu að svekkja þig og fattar mögulega ekki að einbeitingin á að vera ennþá meiri. Ég vill ekki að við séum samt að gagnrýna þessa leikmenn því við viljum að þeir spila fótbolta á réttan hátt.” „Þetta er besta rauða spjald sem ég hef fengið á ævi minni vegna þess að hefði ég ekki tryllst þá hefði dómara teymið dæmt mark því þeir voru ekkert að pæla í þessu, þetta var mjög augljóst allt saman og átti þetta að taka miklu styttri tíma sem hefði skilað sér í því að ég hefði verið rólegur,” sagði Arnar að lokum varðandi rauða spjaldið sem hann fékk í leiknum. Eftir tapið eru Víkingar í 8. sæti deildarinnar með 13 stig eftir 10 leiki.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: Víkingur - Breiðablik 2-4 | Blikar upp í annað sætið eftir magnaðan leik í Víkinni Breiðablik hafði betur gegn Víking í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. Lokatölur 4-2 Blikum í vil í hreint út sagt stórskemmtilegum fótboltaleik. 16. ágúst 2020 21:45 Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtal: Víkingur - Breiðablik 2-4 | Blikar upp í annað sætið eftir magnaðan leik í Víkinni Breiðablik hafði betur gegn Víking í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. Lokatölur 4-2 Blikum í vil í hreint út sagt stórskemmtilegum fótboltaleik. 16. ágúst 2020 21:45
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast