Dagskráin: Undanúrslit Meistaradeildarinnar, KR mætir Celtic og Valur fær ÍA í heimsókn í Mjólkurbikarnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. ágúst 2020 06:00 Kemst PSG í úrslit Meistaradeildar Evrópu? VÍSIR/GETTY Það er enn og aftur boðið til knattspyrnuveislu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Alls eru þrír leikir í beinni útsendingu. Þá fáum við Meistaradeidlarmörkin ásamt þættinum NFL Hard Knocks. Íslandsmeistarar KR í knattspyrnu heimsækja Skotlandsmeistara Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn er í beinni útsendingu og hefst klukkan 18:45. Aðeins er um einn leik að ræða og því ljóst að liðið sem ber sigur úr bítum fer áfram í næstu umferð. Eftir leikinn sýnum við þáttinn NFL Hard Knocks: Los Angeles en þar er skyggnst bakvið tjöldin hjá liðum í NFL-deildinni í Bandaríkjunum. Stöð 2 Sport 2 Þó svo að forkeppni Meistaradeildarinnar fyrir tímabilið 2020/2021 sé farin af stað þá á enn eftir að klára núverandi tímabil. Við sýnum fyrri undanúrslitaleik keppninnar í ár beint frá Lissabon í Portúgal en þar mætast RB Leipzig frá Þýskalandi og stórlið Paris Saint-Germain frá Frakklandi. Fyrir leik verður að sjálfsögðu góð upphitun og eftir leik verða Meistaradeildarmörkin á sínum stað þar sem leikurinn verður krufinn til mergjar. Stöð 2 Sport 3 Einn leikur er enn eftir í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu hér á landi. Það er leikur Vals og ÍA. Fer hann fram að Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn eiga harma að hefna eftir ótrúlegan 4-1 sigur ÍA í deildarleik liðanna fyrr í sumar. Golfstöðin Samantekt frá Wyndham Championship mótinu sem fram fór um helgina verður á boðstólnum á Golfstöðinni í dag. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása. Hér má sjá hvað er framundan í beinni. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Golf Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Neymar á heimleið? „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Sjá meira
Það er enn og aftur boðið til knattspyrnuveislu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Alls eru þrír leikir í beinni útsendingu. Þá fáum við Meistaradeidlarmörkin ásamt þættinum NFL Hard Knocks. Íslandsmeistarar KR í knattspyrnu heimsækja Skotlandsmeistara Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn er í beinni útsendingu og hefst klukkan 18:45. Aðeins er um einn leik að ræða og því ljóst að liðið sem ber sigur úr bítum fer áfram í næstu umferð. Eftir leikinn sýnum við þáttinn NFL Hard Knocks: Los Angeles en þar er skyggnst bakvið tjöldin hjá liðum í NFL-deildinni í Bandaríkjunum. Stöð 2 Sport 2 Þó svo að forkeppni Meistaradeildarinnar fyrir tímabilið 2020/2021 sé farin af stað þá á enn eftir að klára núverandi tímabil. Við sýnum fyrri undanúrslitaleik keppninnar í ár beint frá Lissabon í Portúgal en þar mætast RB Leipzig frá Þýskalandi og stórlið Paris Saint-Germain frá Frakklandi. Fyrir leik verður að sjálfsögðu góð upphitun og eftir leik verða Meistaradeildarmörkin á sínum stað þar sem leikurinn verður krufinn til mergjar. Stöð 2 Sport 3 Einn leikur er enn eftir í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu hér á landi. Það er leikur Vals og ÍA. Fer hann fram að Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn eiga harma að hefna eftir ótrúlegan 4-1 sigur ÍA í deildarleik liðanna fyrr í sumar. Golfstöðin Samantekt frá Wyndham Championship mótinu sem fram fór um helgina verður á boðstólnum á Golfstöðinni í dag. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása. Hér má sjá hvað er framundan í beinni.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Golf Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Neymar á heimleið? „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Sjá meira