Mikið minna keyrt um hringveginn vegna veðurs Samúel Karl Ólason skrifar 7. febrúar 2020 13:22 Vegagerðin notast við sextán lykilteljara á Hringvegi til að fá þessar tölur út. Vísir/Vilhelm Mun færri keyrðu um hringveginn í janúar en gerðu í janúar í fyrra. Alls er samdrátturinn tæp átta prósent og þarf að fara átta ár aftur í tímann til að finna viðlíka samdrátt. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar þar sem segir einnig að líklega útskýri slæmt veðurfar í mánuðinum stóran hluta samdráttarins. Samdráttur þessi náði til allra landsvæða. Vegagerðin notast við sextán lykilteljara á Hringvegi til að fá þessar tölur út. Alls dróst umferð saman um tæp átta prósent en síðasti sambærilegi samdráttur var árið 2012, þegar umferð dróst saman um tíu prósent. Þá jókst umferðin þó á Austurlandi. Að þessu sinni dróst umferðin saman í öllum landshlutum. Mest á Vesturlandi eða um tæp 17 prósent og minnst á Austurlandi eða um 3,5 prósent. Þá dróst umferðin saman á öllum vikudögum. Hlutfallslega var samdrátturinn mestur á fimmtudögum en minnstur á föstudögum. Þá er mest ekið á föstudögum en minnst á þriðjudögum. „Ástæður samdráttar í umferð á Hringvegi árið 2012 er sjálfsagt flestum kunn en þá var efnahagskreppa á Íslandi, en nú hins vegar má gefa sér að afar slæm tíð í janúar eigi mesta sök á lítilli umferð,“ segir á vef Vegagerðarinnar. Þar segir einnig að áhugavert verði að fylgjast með framhaldinu næstu mánuði og því hvort áfram muni mælast samdráttur í umferð á Hringvegi. . Samgöngur Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Fleiri fréttir Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Sjá meira
Mun færri keyrðu um hringveginn í janúar en gerðu í janúar í fyrra. Alls er samdrátturinn tæp átta prósent og þarf að fara átta ár aftur í tímann til að finna viðlíka samdrátt. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar þar sem segir einnig að líklega útskýri slæmt veðurfar í mánuðinum stóran hluta samdráttarins. Samdráttur þessi náði til allra landsvæða. Vegagerðin notast við sextán lykilteljara á Hringvegi til að fá þessar tölur út. Alls dróst umferð saman um tæp átta prósent en síðasti sambærilegi samdráttur var árið 2012, þegar umferð dróst saman um tíu prósent. Þá jókst umferðin þó á Austurlandi. Að þessu sinni dróst umferðin saman í öllum landshlutum. Mest á Vesturlandi eða um tæp 17 prósent og minnst á Austurlandi eða um 3,5 prósent. Þá dróst umferðin saman á öllum vikudögum. Hlutfallslega var samdrátturinn mestur á fimmtudögum en minnstur á föstudögum. Þá er mest ekið á föstudögum en minnst á þriðjudögum. „Ástæður samdráttar í umferð á Hringvegi árið 2012 er sjálfsagt flestum kunn en þá var efnahagskreppa á Íslandi, en nú hins vegar má gefa sér að afar slæm tíð í janúar eigi mesta sök á lítilli umferð,“ segir á vef Vegagerðarinnar. Þar segir einnig að áhugavert verði að fylgjast með framhaldinu næstu mánuði og því hvort áfram muni mælast samdráttur í umferð á Hringvegi. .
Samgöngur Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Fleiri fréttir Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Sjá meira