Ísafjarðarbær missir annan bæjarstjóra sinn á einni viku Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. febrúar 2020 11:33 Þórdís Sif verður að óbreyttu sveitarstjóri í Borgarbyggð. Gústi Byggðarráð Borgarbyggðar hefur lagt til að gengið verði til samninga við Þórdísi Sif Sigurðardóttur um starf sveitarstjóra Borgarbyggðar og verður sú ákvörðun lögð fyrir sveitarstjórn þann 13. febrúar næstkomandi. Fimmtán sóttu um starfið. Frá þessu er greint á vef Borgarbyggðar. Þórdís er með B.S. gráðu í viðskiptalögfræði og ML gráðu í lögfræði. Undanfarin ár hefur Þórdís starfað sem sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs Ísafjarðarbæjar, auk þess sem hún hefur verið staðgengill bæjarstjóra. Í dag er hún starfandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar eftir að Guðmundur Gunnarsson hætti óvænt störfum á dögunum. Gunnlaugi A. Júlíussyni var sagt upp störfum sem sveitarstjóri í nóvember eftir að hafa verið endurráðinn sveitarstjóri á vordögum 2018. Kom fram í tilkynningu á vef sveitarfélagsins að ástæðan hefði verið ólík sýn á stjórnun sveitarfélagsins. Gunnlaugur íhugar að höfða mál á hendur sveitarfélaginu. Er það vegna uppgjörs á óteknu orlofi og launum samkvæmt ráðningarsamningi. Þar að auki verður krafist bóta vegna uppsagnar sem Gunnlaugur vill meina að hafi verið ólögleg. Fimmtán sóttu um starfið og má sjá nöfn þeirra hér að neðan: Aðalsteinn Júlíus Magnússon, Framkvæmdastjóri Árni Hjörleifsson, Oddviti Ásgeir Sæmundsson, Rafvirki Bjarni Ó Halldórsson, Rekstrarhagfræðingur Einar Örn Thorlacius, Lögfræðingur Eva Hlín Alfreðsdóttir, Verkefnastjóri Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, Forstöðumaður Guðni Halldórsson, Framkvæmdastjóri Hafdís Vala Freysdóttir, Forstöðumaður Jón Fannar Guðmundsson, Sérfræðingur Ólafur Kjartansson, Viðskiptastjóri Sæmundur Ásgeirsson, Verkstjóri Þorsteinn Valur Baldvinsson, Jarðvinnuverkstjóri Þórdís Sif Sigurðardóttir, Sviðsstjóri Þórólfur Árnason, Verkfræðingur Borgarbyggð Ísafjarðarbær Vistaskipti Tengdar fréttir Fær sex mánaða laun Guðmundur Gunnarsson, fráfarandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, fær sex mánaða laun við starfslok sín. 29. janúar 2020 23:30 Fyrrverandi borgarstjóri og forstjóri vill verða sveitarstjóri í Borgarbyggð Átján aðilar sóttu um starf sveitarstjóra Borgarbyggðar sem auglýst var í desember. Gunnlaugi Júlíussyni var sagt upp störfum sem sveitarstjóri í nóvember eftir þriggja ára starf. 7. janúar 2020 11:42 Gunnlaugur höfðar mál á hendur Borgarbyggð Fyrrverandi sveitarstjóri Borgarbyggðar hefur höfðað mál á hendur sveitarfélaginu vegna uppgjörs á óteknu orlofi og launum samkvæmt ráðningarsamningi. Þar að auki verður krafist bóta vegna uppsagnar sem hann vill meina að hafi varið ólögleg. 23. janúar 2020 08:43 Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Sjá meira
Byggðarráð Borgarbyggðar hefur lagt til að gengið verði til samninga við Þórdísi Sif Sigurðardóttur um starf sveitarstjóra Borgarbyggðar og verður sú ákvörðun lögð fyrir sveitarstjórn þann 13. febrúar næstkomandi. Fimmtán sóttu um starfið. Frá þessu er greint á vef Borgarbyggðar. Þórdís er með B.S. gráðu í viðskiptalögfræði og ML gráðu í lögfræði. Undanfarin ár hefur Þórdís starfað sem sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs Ísafjarðarbæjar, auk þess sem hún hefur verið staðgengill bæjarstjóra. Í dag er hún starfandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar eftir að Guðmundur Gunnarsson hætti óvænt störfum á dögunum. Gunnlaugi A. Júlíussyni var sagt upp störfum sem sveitarstjóri í nóvember eftir að hafa verið endurráðinn sveitarstjóri á vordögum 2018. Kom fram í tilkynningu á vef sveitarfélagsins að ástæðan hefði verið ólík sýn á stjórnun sveitarfélagsins. Gunnlaugur íhugar að höfða mál á hendur sveitarfélaginu. Er það vegna uppgjörs á óteknu orlofi og launum samkvæmt ráðningarsamningi. Þar að auki verður krafist bóta vegna uppsagnar sem Gunnlaugur vill meina að hafi verið ólögleg. Fimmtán sóttu um starfið og má sjá nöfn þeirra hér að neðan: Aðalsteinn Júlíus Magnússon, Framkvæmdastjóri Árni Hjörleifsson, Oddviti Ásgeir Sæmundsson, Rafvirki Bjarni Ó Halldórsson, Rekstrarhagfræðingur Einar Örn Thorlacius, Lögfræðingur Eva Hlín Alfreðsdóttir, Verkefnastjóri Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, Forstöðumaður Guðni Halldórsson, Framkvæmdastjóri Hafdís Vala Freysdóttir, Forstöðumaður Jón Fannar Guðmundsson, Sérfræðingur Ólafur Kjartansson, Viðskiptastjóri Sæmundur Ásgeirsson, Verkstjóri Þorsteinn Valur Baldvinsson, Jarðvinnuverkstjóri Þórdís Sif Sigurðardóttir, Sviðsstjóri Þórólfur Árnason, Verkfræðingur
Borgarbyggð Ísafjarðarbær Vistaskipti Tengdar fréttir Fær sex mánaða laun Guðmundur Gunnarsson, fráfarandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, fær sex mánaða laun við starfslok sín. 29. janúar 2020 23:30 Fyrrverandi borgarstjóri og forstjóri vill verða sveitarstjóri í Borgarbyggð Átján aðilar sóttu um starf sveitarstjóra Borgarbyggðar sem auglýst var í desember. Gunnlaugi Júlíussyni var sagt upp störfum sem sveitarstjóri í nóvember eftir þriggja ára starf. 7. janúar 2020 11:42 Gunnlaugur höfðar mál á hendur Borgarbyggð Fyrrverandi sveitarstjóri Borgarbyggðar hefur höfðað mál á hendur sveitarfélaginu vegna uppgjörs á óteknu orlofi og launum samkvæmt ráðningarsamningi. Þar að auki verður krafist bóta vegna uppsagnar sem hann vill meina að hafi varið ólögleg. 23. janúar 2020 08:43 Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Sjá meira
Fær sex mánaða laun Guðmundur Gunnarsson, fráfarandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, fær sex mánaða laun við starfslok sín. 29. janúar 2020 23:30
Fyrrverandi borgarstjóri og forstjóri vill verða sveitarstjóri í Borgarbyggð Átján aðilar sóttu um starf sveitarstjóra Borgarbyggðar sem auglýst var í desember. Gunnlaugi Júlíussyni var sagt upp störfum sem sveitarstjóri í nóvember eftir þriggja ára starf. 7. janúar 2020 11:42
Gunnlaugur höfðar mál á hendur Borgarbyggð Fyrrverandi sveitarstjóri Borgarbyggðar hefur höfðað mál á hendur sveitarfélaginu vegna uppgjörs á óteknu orlofi og launum samkvæmt ráðningarsamningi. Þar að auki verður krafist bóta vegna uppsagnar sem hann vill meina að hafi varið ólögleg. 23. janúar 2020 08:43
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent