Brynjar telur bætur í Guðmundar og Geirfinnsmálum út úr öllu korti Jakob Bjarnar skrifar 4. febrúar 2020 10:20 Brynjar segir stjórnmálamenn reglulega taka ákvarðanir um að greiða bætur úr ríkissjóði upp á tugi og hundruð milljóna til einstaklinga í fordæmalausum málum án þess að dómsvaldið hafi haft nokkuð um réttmæti krafnanna að segja. Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir hömlulausa útgjaldagleði í grein sem hann birtir á Vísi. Hann telur virðingarleysi stjórnmálamanna gagnvart fjármunum almennings algert og kröfugerð gagnvart útgjöldum úr ríkissjóði hömlulausa. Í grein sinni víkur hann meðal annars að bótagreiðslum sem nýlega var ákveðið að ríkið greiði í miskabætur til málsaðila í Guðmundar- og Geirfinnsmálum og afkomenda; alls 759 milljónir. „En það er ekki bara við gerð fjárlaga sem stjórnmálamenn fara fram úr sér í útgjaldagleðinni. Reglulega eru þeir að taka ákvarðanir um að greiða bætur úr ríkissjóði upp á tugi og hundruð milljóna til einstaklinga í fordæmalausum málum án þess að dómsvaldið hafi haft nokkuð um réttmæti krafnanna að segja.“ Brynjar nefnir til ýmis dæmi, hann segir útgjaldagleðina stjórnlausa og stjórnmálamenn marga hverja algerlega firrta gagnvart því að um er að ræða fé almennings. „Svona meðferð á almannafé truflar ekki góða og sanngjarna stjórnmálamenn með ríka réttlætiskennd. Í þeirra huga eru skattgreiðendur eins og hvert annað ávaxtatré sem tínt er af eftir þörfum,“ segir Brynjar. Alþingi Dómsmál Guðmundar- og Geirfinnsmálin Stjórnsýsla Tengdar fréttir Ríkið greiddi út bætur vegna Guðmundar- og Geirfinnsmála Alls voru 774 milljónir greiddar úr ríkissjóði í gær til þeirra sem sýknaðir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálum í Hæstarétti í september 2018 og til maka og barna þeirra tveggja sem látnir eru. 30. janúar 2020 06:37 Meðferð almannafjár Brynjar Níelsson þingmaður segir að fólk verði að gera sér grein fyrir því að skatttekjur eru almannafé. 4. febrúar 2020 10:00 Aðstandandi segir greiðslu bóta í Guðmundar- og Geirfinnsmálum ekki endapunkt Barnabarn Tryggva Rúnars Leifssonar segir ríkisstjórnina enn eiga eftir að axla ábyrgð. 30. janúar 2020 19:05 Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir hömlulausa útgjaldagleði í grein sem hann birtir á Vísi. Hann telur virðingarleysi stjórnmálamanna gagnvart fjármunum almennings algert og kröfugerð gagnvart útgjöldum úr ríkissjóði hömlulausa. Í grein sinni víkur hann meðal annars að bótagreiðslum sem nýlega var ákveðið að ríkið greiði í miskabætur til málsaðila í Guðmundar- og Geirfinnsmálum og afkomenda; alls 759 milljónir. „En það er ekki bara við gerð fjárlaga sem stjórnmálamenn fara fram úr sér í útgjaldagleðinni. Reglulega eru þeir að taka ákvarðanir um að greiða bætur úr ríkissjóði upp á tugi og hundruð milljóna til einstaklinga í fordæmalausum málum án þess að dómsvaldið hafi haft nokkuð um réttmæti krafnanna að segja.“ Brynjar nefnir til ýmis dæmi, hann segir útgjaldagleðina stjórnlausa og stjórnmálamenn marga hverja algerlega firrta gagnvart því að um er að ræða fé almennings. „Svona meðferð á almannafé truflar ekki góða og sanngjarna stjórnmálamenn með ríka réttlætiskennd. Í þeirra huga eru skattgreiðendur eins og hvert annað ávaxtatré sem tínt er af eftir þörfum,“ segir Brynjar.
Alþingi Dómsmál Guðmundar- og Geirfinnsmálin Stjórnsýsla Tengdar fréttir Ríkið greiddi út bætur vegna Guðmundar- og Geirfinnsmála Alls voru 774 milljónir greiddar úr ríkissjóði í gær til þeirra sem sýknaðir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálum í Hæstarétti í september 2018 og til maka og barna þeirra tveggja sem látnir eru. 30. janúar 2020 06:37 Meðferð almannafjár Brynjar Níelsson þingmaður segir að fólk verði að gera sér grein fyrir því að skatttekjur eru almannafé. 4. febrúar 2020 10:00 Aðstandandi segir greiðslu bóta í Guðmundar- og Geirfinnsmálum ekki endapunkt Barnabarn Tryggva Rúnars Leifssonar segir ríkisstjórnina enn eiga eftir að axla ábyrgð. 30. janúar 2020 19:05 Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
Ríkið greiddi út bætur vegna Guðmundar- og Geirfinnsmála Alls voru 774 milljónir greiddar úr ríkissjóði í gær til þeirra sem sýknaðir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálum í Hæstarétti í september 2018 og til maka og barna þeirra tveggja sem látnir eru. 30. janúar 2020 06:37
Meðferð almannafjár Brynjar Níelsson þingmaður segir að fólk verði að gera sér grein fyrir því að skatttekjur eru almannafé. 4. febrúar 2020 10:00
Aðstandandi segir greiðslu bóta í Guðmundar- og Geirfinnsmálum ekki endapunkt Barnabarn Tryggva Rúnars Leifssonar segir ríkisstjórnina enn eiga eftir að axla ábyrgð. 30. janúar 2020 19:05