Sportpakkinn: Öruggt hjá Keflavík og Haukar á flugi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. febrúar 2020 17:30 Dominykas Milka var að vanda öflugur í sigri Keflavíkur á Þór Ak. vísir/daníel Eftir tapið fyrir Stjörnunni hefur Keflavík unnið tvo leiki í röð í Domino's deild karla í körfubolta. Guðjón Guðmundsson fór yfir leik Keflavíkur og Þór Ak. í Sportpakkanum auk leikja ÍR og Hauka og Þórs Þ. og Fjölnis. Staðan að loknum 1. leikhluta í Keflavík var jöfn, 18-18. Í 2. leikhluta stigu Keflvíkingar á bensíngjöfina og voru tólf stigum yfir í hálfleik, 46-34. Eftir 3. leikhluta var munurinn 22 stig, 76-54. Engu breytti Þór ynni 4. leikhlutann, 21-35. Lokatölur í Keflavík 97-89, heimamönnum í vil. Dominykas Milka skoraði 27 stig og tók tólf fráköst fyrir Keflavík sem er í 2. sæti deildarinnar. Jamal Palmer skoraði 29 stig fyrir Þór er í 10. sætinu. Haukar gerðu góða ferð í Seljaskóla og unnu ÍR, 93-100, í sveiflukenndum leik. Flenard Whitfield var með tröllatölur hjá Haukum; skoraði 29 stig og tók 15 fráköst. Haukar hafa unnið fimm leiki í röð og eru í 4. sæti deildarinnar. Kári Jónsson var með 22 stig og ellefu stoðsendingar. Evan Singletary skoraði 30 stig fyrir ÍR-inga sem hafa tapað tveimur leikjum í röð og eru í 7. sætinu. Þá sigraði Þór Fjölni í Þorlákshöfn, 90-82. Marko Bakovic var með 27 stig, átta fráköst og sex stoðsendingar hjá Þór og hitti úr tíu af 16 skotum sínum. Þórsarar eru í 8. sæti deildarinnar. Jere Vucica skoraði 27 stig og tók 13 fráköst fyrir Fjölnismenn sem eru komnir með annan fótinn niður í 1. deild. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Keflavík áfram á sigurbraut Dominos-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Ak. 97-89 | Keflavík of stór biti fyrir Þórsara Keflavík vann sanngjarnan sigur á Þór frá Akureyri í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Lokatölur urðu 97-89 en heimamenn náðu mest 26 stiga forskoti í þriðja leikhluta og sigurinn því öruggari en tölurnar segja til um. 2. febrúar 2020 21:30 Friðrik Ingi: Þurftum að spila með ánægju og gleði Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Þórs Þorlákshafnar var temmilega ánægður með sigur gegn Fjölni í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Hann ræddi um að liðið hans hefði unnið eftir að þeir náðu að finna jafnvægið í sókn og vörn hjá sér. 2. febrúar 2020 21:15 Falur: Þetta er orðið fínt þetta einelti Falur Harðarson, þjálfari Fjölnis, var ómyrkur í máli gagnvart dómurunum í leik Fjölnis gegn Þór Þorlákshöfn í gærkvöld og reyndar yfir allt tímabilið. 3. febrúar 2020 08:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Fjölnir 90-82 | Öflugur sigur Þórs Þórsarar unnu mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. 2. febrúar 2020 21:00 Borche: Voru margir eins og prímadonnur í kvöld Þjálfari ÍR var skiljanlega ekki ánægður með það að hans menn hafi tapað fyrir Haukum fyrr í kvöld 93-100 en hann var fúlari yfir því hvernig hans menn mættu í leikinn. Tuð og röfl var mikið og vildi hann meina að sumir höguðu sér eins og prímadonnur. 2. febrúar 2020 21:31 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 93-100 | Haukar unnu fimmta leikinn í röð Haukar náðu í sterkan útisigur í Breiðholtinu og þar með fimmta sigurinn í röð. 2. febrúar 2020 22:00 Sportpakkinn: Hundsvekktur KR-þjálfari eftir tap á Króknum KR-ingum tókst ekki að komast upp fyrir Tindastól og í þriðja sæti Domino´s deildar karla í körfubolta í gær. Guðjón Guðmundsson fór yfir leikinn í Síkinu í gærkvöldi. 3. febrúar 2020 15:15 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 80-76 | Stólarnir í þriðja sætið Tindastóll hefur unnið báða leikina gegn KR í vetur. 2. febrúar 2020 22:45 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Sjá meira
Eftir tapið fyrir Stjörnunni hefur Keflavík unnið tvo leiki í röð í Domino's deild karla í körfubolta. Guðjón Guðmundsson fór yfir leik Keflavíkur og Þór Ak. í Sportpakkanum auk leikja ÍR og Hauka og Þórs Þ. og Fjölnis. Staðan að loknum 1. leikhluta í Keflavík var jöfn, 18-18. Í 2. leikhluta stigu Keflvíkingar á bensíngjöfina og voru tólf stigum yfir í hálfleik, 46-34. Eftir 3. leikhluta var munurinn 22 stig, 76-54. Engu breytti Þór ynni 4. leikhlutann, 21-35. Lokatölur í Keflavík 97-89, heimamönnum í vil. Dominykas Milka skoraði 27 stig og tók tólf fráköst fyrir Keflavík sem er í 2. sæti deildarinnar. Jamal Palmer skoraði 29 stig fyrir Þór er í 10. sætinu. Haukar gerðu góða ferð í Seljaskóla og unnu ÍR, 93-100, í sveiflukenndum leik. Flenard Whitfield var með tröllatölur hjá Haukum; skoraði 29 stig og tók 15 fráköst. Haukar hafa unnið fimm leiki í röð og eru í 4. sæti deildarinnar. Kári Jónsson var með 22 stig og ellefu stoðsendingar. Evan Singletary skoraði 30 stig fyrir ÍR-inga sem hafa tapað tveimur leikjum í röð og eru í 7. sætinu. Þá sigraði Þór Fjölni í Þorlákshöfn, 90-82. Marko Bakovic var með 27 stig, átta fráköst og sex stoðsendingar hjá Þór og hitti úr tíu af 16 skotum sínum. Þórsarar eru í 8. sæti deildarinnar. Jere Vucica skoraði 27 stig og tók 13 fráköst fyrir Fjölnismenn sem eru komnir með annan fótinn niður í 1. deild. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Keflavík áfram á sigurbraut
Dominos-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Ak. 97-89 | Keflavík of stór biti fyrir Þórsara Keflavík vann sanngjarnan sigur á Þór frá Akureyri í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Lokatölur urðu 97-89 en heimamenn náðu mest 26 stiga forskoti í þriðja leikhluta og sigurinn því öruggari en tölurnar segja til um. 2. febrúar 2020 21:30 Friðrik Ingi: Þurftum að spila með ánægju og gleði Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Þórs Þorlákshafnar var temmilega ánægður með sigur gegn Fjölni í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Hann ræddi um að liðið hans hefði unnið eftir að þeir náðu að finna jafnvægið í sókn og vörn hjá sér. 2. febrúar 2020 21:15 Falur: Þetta er orðið fínt þetta einelti Falur Harðarson, þjálfari Fjölnis, var ómyrkur í máli gagnvart dómurunum í leik Fjölnis gegn Þór Þorlákshöfn í gærkvöld og reyndar yfir allt tímabilið. 3. febrúar 2020 08:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Fjölnir 90-82 | Öflugur sigur Þórs Þórsarar unnu mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. 2. febrúar 2020 21:00 Borche: Voru margir eins og prímadonnur í kvöld Þjálfari ÍR var skiljanlega ekki ánægður með það að hans menn hafi tapað fyrir Haukum fyrr í kvöld 93-100 en hann var fúlari yfir því hvernig hans menn mættu í leikinn. Tuð og röfl var mikið og vildi hann meina að sumir höguðu sér eins og prímadonnur. 2. febrúar 2020 21:31 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 93-100 | Haukar unnu fimmta leikinn í röð Haukar náðu í sterkan útisigur í Breiðholtinu og þar með fimmta sigurinn í röð. 2. febrúar 2020 22:00 Sportpakkinn: Hundsvekktur KR-þjálfari eftir tap á Króknum KR-ingum tókst ekki að komast upp fyrir Tindastól og í þriðja sæti Domino´s deildar karla í körfubolta í gær. Guðjón Guðmundsson fór yfir leikinn í Síkinu í gærkvöldi. 3. febrúar 2020 15:15 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 80-76 | Stólarnir í þriðja sætið Tindastóll hefur unnið báða leikina gegn KR í vetur. 2. febrúar 2020 22:45 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Fleiri fréttir Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Ak. 97-89 | Keflavík of stór biti fyrir Þórsara Keflavík vann sanngjarnan sigur á Þór frá Akureyri í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Lokatölur urðu 97-89 en heimamenn náðu mest 26 stiga forskoti í þriðja leikhluta og sigurinn því öruggari en tölurnar segja til um. 2. febrúar 2020 21:30
Friðrik Ingi: Þurftum að spila með ánægju og gleði Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Þórs Þorlákshafnar var temmilega ánægður með sigur gegn Fjölni í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Hann ræddi um að liðið hans hefði unnið eftir að þeir náðu að finna jafnvægið í sókn og vörn hjá sér. 2. febrúar 2020 21:15
Falur: Þetta er orðið fínt þetta einelti Falur Harðarson, þjálfari Fjölnis, var ómyrkur í máli gagnvart dómurunum í leik Fjölnis gegn Þór Þorlákshöfn í gærkvöld og reyndar yfir allt tímabilið. 3. febrúar 2020 08:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Fjölnir 90-82 | Öflugur sigur Þórs Þórsarar unnu mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. 2. febrúar 2020 21:00
Borche: Voru margir eins og prímadonnur í kvöld Þjálfari ÍR var skiljanlega ekki ánægður með það að hans menn hafi tapað fyrir Haukum fyrr í kvöld 93-100 en hann var fúlari yfir því hvernig hans menn mættu í leikinn. Tuð og röfl var mikið og vildi hann meina að sumir höguðu sér eins og prímadonnur. 2. febrúar 2020 21:31
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 93-100 | Haukar unnu fimmta leikinn í röð Haukar náðu í sterkan útisigur í Breiðholtinu og þar með fimmta sigurinn í röð. 2. febrúar 2020 22:00
Sportpakkinn: Hundsvekktur KR-þjálfari eftir tap á Króknum KR-ingum tókst ekki að komast upp fyrir Tindastól og í þriðja sæti Domino´s deildar karla í körfubolta í gær. Guðjón Guðmundsson fór yfir leikinn í Síkinu í gærkvöldi. 3. febrúar 2020 15:15
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 80-76 | Stólarnir í þriðja sætið Tindastóll hefur unnið báða leikina gegn KR í vetur. 2. febrúar 2020 22:45