„Því meira sem ég horfi á þá, því minna skil ég fótbolta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 3. febrúar 2020 10:30 Reiður Bruce. vísir/getty Mikið hefur verið rætt og ritað um Newcastle á leiktíðinni en liðið er í 12. sæti deildarinnar með 31 stig. Craig Hope, blaðamaður Daily Mail, sér um að fjalla um lið Newcastle og hann var í þættinum Sunday Supplement á Sky Sports í gærkvöldi þar sem hann ræddi um félagið. „Því meira sem ég horfi á þá því minna skil ég fótbolta. Það er ekkert klárt einkenni á því sem þeir vilja ná en einhvernveginn eru þeir þægilegir í tíunda sætinu,“ sagði Hope. „Þetta hljómar skringilega en þetta hefur verið fall tímabil í öllum tölfræðiþáttur. Í tölfræðinni með boltann, skotum á sig, skot á markið, mörk skoruð, mörk fengin á sig. Í öllum þessum þáttum eru þeir í þremur neðstu sætunum en þeir hafa einhvernveginn náð að vinna leiki og það er Steve að þakka.“ "The more I watch that team this season, the less I understand football. There is no clear identity but somehow they find themselves in 10th." A directionless team lucky to be out of the drop zone or one punching above their weight under the smart management of Bruce?— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 2, 2020 „Þeir hafa fundið leiðir til þess að vinna leiki með góðum örlögum og frábærum markverði, Martin Dubravka, sem er maður leiksins í hverri viku og svo bæta þeir þetta upp með vinnuframlagi og öllu því.“ „En þú horfir á þá gegn Norwich og hugsar: Hvað eru þeir að reyna að gera? Hvað er Steve Bruce að senda þá út að gera?“ sagði Hope en Newcastle gerði markalaust jafntefli við Norwich um helgina. „Þeir áttu að tapa gegn Norwich. Það var ótrúlegt að þetta endaði með jafntefli en svona hafa þeir spilað næstum alla leiki á tímabilinu fyrir utan nokkur sigurmörk í lokin.“ Enski boltinn Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og ritað um Newcastle á leiktíðinni en liðið er í 12. sæti deildarinnar með 31 stig. Craig Hope, blaðamaður Daily Mail, sér um að fjalla um lið Newcastle og hann var í þættinum Sunday Supplement á Sky Sports í gærkvöldi þar sem hann ræddi um félagið. „Því meira sem ég horfi á þá því minna skil ég fótbolta. Það er ekkert klárt einkenni á því sem þeir vilja ná en einhvernveginn eru þeir þægilegir í tíunda sætinu,“ sagði Hope. „Þetta hljómar skringilega en þetta hefur verið fall tímabil í öllum tölfræðiþáttur. Í tölfræðinni með boltann, skotum á sig, skot á markið, mörk skoruð, mörk fengin á sig. Í öllum þessum þáttum eru þeir í þremur neðstu sætunum en þeir hafa einhvernveginn náð að vinna leiki og það er Steve að þakka.“ "The more I watch that team this season, the less I understand football. There is no clear identity but somehow they find themselves in 10th." A directionless team lucky to be out of the drop zone or one punching above their weight under the smart management of Bruce?— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 2, 2020 „Þeir hafa fundið leiðir til þess að vinna leiki með góðum örlögum og frábærum markverði, Martin Dubravka, sem er maður leiksins í hverri viku og svo bæta þeir þetta upp með vinnuframlagi og öllu því.“ „En þú horfir á þá gegn Norwich og hugsar: Hvað eru þeir að reyna að gera? Hvað er Steve Bruce að senda þá út að gera?“ sagði Hope en Newcastle gerði markalaust jafntefli við Norwich um helgina. „Þeir áttu að tapa gegn Norwich. Það var ótrúlegt að þetta endaði með jafntefli en svona hafa þeir spilað næstum alla leiki á tímabilinu fyrir utan nokkur sigurmörk í lokin.“
Enski boltinn Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira